Morgunblaðið - 21.06.1989, Side 12

Morgunblaðið - 21.06.1989, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1989 Félagsmálaráðuneytið: Nefiid undirbýr gildis- töku húsbréfeikerfísms Felagsmálaráðherra hefur skipað nefind til að undirbúa framkvæmd laga um húsbréfakerfið sem taka gildi 15. nóvember næstkomandi. Nefiidinni er ætlað að hafa samráð við ýmsa aðila um skráningu og viðskipti með húsbréf, skipuleggja kynningu á kerfinu og semja drög að reglugerð. Hafa þarf samráð við aðila fjár- magns- og fasteignamarkaðarins um skipan skráningar og viðskipta með húsbréf, og við lánastofnanir um hvernig húsbréfaskipti geti far- ið fram á þeirra vegum. Þetta verð- ur meðal verkefna nefndarinnar, en formaður hennar er Rannveig Guð- mundsdóttir, formaður húsnæðis- málastjórnar. Með nefndinni mun starfa Grétar J. Guðmundsson, yfir- maður ráðgjafarstöðvar Húsnæðis- stofnunar. Þá skipa stjómmála- flokkarnir fulltrúa í hóp sem sam- ráð mun hafa við nefndina um und- irbúning að framkvæmd húsbréfa- kerfisins. I nefndinni eiga sæti auk Rann- veigar; Eiríkur Guðnason, formaður Verðbréfaþings, Hilmar Þórisson, skrifstofustjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins, Jóhann Ágústsson, Sam- bandi íslenskra viðskiptabanka, Jo- hannes Siggeirsson, Sambandi al- mennra lífeyrissjóða, Már Guð- mundsson, efnahagsráðunautur fjármálaráðherra, Pétur H. Blönd- al, formaður Landssambands lífeyr- issjóða, Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur, Yngvi Örn Kristins- son, hagfræðingur, og Þórólfur Halldórsson, formaður Félags fast- eignasala. Einbýli Þorlákshöfn Aðeins 3,9 millj. Fallegt einbýli á einni hæð. Góð lán áhv. - Mjög góð kjör af sérstökum ástæðum ef samið er strax. Jón Egilsson hdl., Hamraborg 1, Kópavogi, s. 641211. Firmasalan Hamraborg 12, Sími 42323 • Mjög snyrtileg Flott form líkamsræktarstöð með gufubaði. Ein sú fallegasta í bænum (möguleiki á yfirtöku á kaupleigu). • Ein þekktasta barnafataverslun landsins í Kringlunni með eigin innflutning til sölu. • Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. Möguleikar á flutningi út á land. • Heildverslun. Mikið af þekktum merkjum. Góð við- skiptasambönd. • Góð og vel staðsett snyrtivöruverslun á höfuð- borgarsvæðinu. • Matvöruverslanir með mikla veltu. 200-500 millj. á ári. • Leikfangaverslun með eigin innflutning. • Ein fallegasta herrafataverslun landsins með eigin innflutning á þekktum merkjum. • Einn besti söluturn landsins. Velta 3,5-4,0 millj. á mánuði. • Myndbandaleigur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. • Sólbaðsstofa. Mikil velta, hagstætt verð. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir fyrirtækja á skrá. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJ0NSS0N, HRL. lögg. fasteignas. Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Skammt frá Heilsuverndarstöðinni 4ra herb. 3. hæð í enda 92,6 fm nettó. Nýtt gler og póstar. Góð eld- húsinnr. Svalir. Bílskúr með hita, rafm. og wc. Góð lán fylgja. Endaraðhús við Fljótasel Allt eins og nýtt með rúmg. 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Á jarðhæð má gera litla sérib. Góður bílsk. fylgir. Eignaskipti möguleg. í þríbýlishúsi við Langholtsveg Aðalhæð 4ra herb. 93,8 fm. Mikið endurn. utan og innanhúss. Bílskréttur. Rúmg. lóð. Vestast í Vesturbænum Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð 52,7 fm. Ibhæf ekki fullg. Góð lán kr. 1,7 millj. fylgja. Laus strax. Með frábærum greiðslukjörum 3ja og 4ra herb. stórar íbúðir í byggingu við Sporhamra. Sérþvottah. og bílsk. Sameign fullg. Húni sf. byggir. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast sérhæðir, einbýlish. á einni hæð, nýlegar íbúðir 3ja og 4ra herb. og íbúðir með bílskúrum. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. ______________________ LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 AIMENNA FtSIEIGWtSAlAM ■■mm BREKKUTÚN - KÓP. Glæsil. parhús, tvær hæðir og kj., 250 fm ásamt bílsk. 5 svefnherb. Vandaðar innr. Parket. Falleg ræktuð lóð. SMÁÍBÚÐAHVERFI Gott parhús á tveimur hæðum um 115 fm. Mikið endurn. 4 svefnherb. Bílskúrsr. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. GARÐABÆR Einb. á einni hæð um 120 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. FOSSVOGUR - RAÐH. Glæsil. raðh. 220 fm ásamt bílsk. Stórar suðursv. Vönduð eign. Verð 12,0-12,5 mjllj. SEUAHVERFI Fallegt parh. hæð og ris 167 fm ásamt bílskplötu. Vandaðar innr. Góð langtímalán. Verð 9,5 millj. SKERJAFJÖRÐUR Einb. á tveimur h.145 fm m. mögul. á tveimur íb. Mjög stór lóð. Verð 6,2-6,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Snoturt, lítið einb. á einni hæð. Stofa og 2 svefnherb. Stór lóð. Verð 4,4 millj. MIÐBORGIN Járnkl. einb. (bakhús) kj., hæð og ris að grunnfl. 43 fm. Allt endurn. Verð 6,0 millj. MOSFELLSBÆR Glæsil. einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. um 280 fm, á fráb. útsýnisstað. Glæsil. innr. Sérl. vönduð eign. Verð 13,5 millj. í ÁRBÆ Einb. á einni hæð um 120 fm. Stofa, borð- stofa og 3 svefnherb. Viðbyggmögul. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 5,9-6,2 millj. LAUGARNESHVERFI Gott einb. á tveimur hæðum um 180 fm ásamt 50 fm bílsk. Laust. Verð 8,5 millj. GRAFARVOGUR - TVÍB. Glæsil. hús á tveimur hæðum 260 fm m. innb. tvöf. bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. íb. á jarðh. Frábær staðsetning. Ákv. sala. FANNAFOLD - TVÍB. Vönduð húseign hæð og kj. að grunnfl. 136 fm. Á hæðinni er nýtískul. innr. 5 herb. íb. ásamt fullb. 80 fm rými í kj. Góður bílskúr. Einnig 2ja herb. sér íb. í kj. Verð 12 millj. KÓPAVOGUR - TVÍB. Fallegt tvíb. hæð og ris um 190 fm ásamt bílskrétti. Annars vegar 120 fm 5 herb. íb. á neðri hæð og hins vegar 70 fm samþ. íb. í risi. Stór lóð. Góð staðs. Verð 9,5 millj. í LAUGARÁSNUM Nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. um 280 fm. Fráb. útsýni. Mikil langtímalán. MIÐBORGIN Snoturt, járnkl. timburhús á tveimur hæðum um 100 fm. Endurnýjað. Verð 4,9 millj. 5-6 herb. FISKAKVÍSL Vönduð 5 herb. íb. á tveimur hæðum um 130 fm. Á efri hæð er stofa, sjónvarpshol og 2 svefnherb. en á neðri hæð er gert ráð fyrir 2 svefnherb. Bílskréttur. Verð 7,7 millj. KAMBSVEGUR Glæsil. 155 fm neðri sérh. í þríb. ásamt rúmg. bílsk. Góð lán. Verð 9,2 millj. SIGTÚN Falleg ca 130 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskúrssökklum. Tvær saml. stofur m/suð- ursv. 3 svefnherb. Verð 7,8 millj. HOFTEIGUR Falleg 150 fm efri hæð ásamt góðum bílsk. 2 rúmg. stofur. 3 stór herb. Suðursv. Útsýni. Verð 8,7-8,8 millj. GRAFARVOGUR Glæsil. 130 fm efri sérh. í tvíb. ásamt þvottah. og bílskúr á jarðh. Stofa, borðst., 3 svefnh. Fráb. útsýni. Verð 8,7 millj. ASPARFELL Glæsil. ca 140 fm íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Tvennar suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. 2,7 m langtl. Verð 7,2 millj. NÖKKVAVOGUR Hæð og ris í tvíb. um 175 fm auk 40 fm bílsk. og 20 fm garðskála. Stórar stofur. 4 svefn- herb. Ákv. sala. BUGÐULÆKUR Góð 140 fm efri sérh. í þríb. Stofa, borðst., 4 svefnherb. Tvennar svalir í suður. Bílskréttur. Ákv.sala. 4ra herb. HRAUNBÆR Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Stofa, borðst., 3 svefnþ. Stórt aukah. í kj. m. sam- eiginl. snyrt. Verð 6-6,1 millj. Ákv. sala. HÁALEITISBRAUT Falleg 116 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Góð staðs. Ákv. sala. EGILSGATA Falleg 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. Öll end- urn. 2 saml. stofur og 2 góð herb. Suð- ursv. Verð 6,9 millj. VIÐ LANDSPÍTALANN Falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stofa, 3 svefnherb. Mikið endurn. ÁHÖGUNUM Falleg 115 fm íb. á 3. hæð. 2 stórar skiptanl. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Útsýni. Laus strax. Verð 6,2 millj. í TÚNUNUM Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus strax. Verð 5,6 millj. HÓLAR - BÍLSKÚR Falleg ca 110 fm endaíb. á 3. hæð - efstu. Stofa, borðst., 3 góð svefn- herb. Suðursv. Bílsk. Ákv. sala. ÚTHLÍÐ Góð 100 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.) í þríb. Tvær stórar saml. stofur í suður. 2 svefn- herb. Sérinng. og hiti. Verð 5,2 millj. FOSSVOGUR Góð ca 95 fm íb. á 1. hæð í lítilli blokk. Stórar suðursv. Góð eign. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. - DVERGABAKKI Falleg 110 fm íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. ENGJASEL Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Vönduð eign. Ákv. sala. AUSTURBERG Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Laus strax. Verð 5,3-5,4 millj. KÓPAVOGUR - AUSTURB. Falleg 120 fm sérhæð á 2. hæð Fráb. út- sýni. Áhv. veðd. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. NÝI MIÐBÆRINN Glæsil. ca 130 fm íb. á 4. hæð m/bílskýli. Parket. Mjög vönduð eign. Ákv. sala. ENGIHJALLI - KÓP. Glæsil. 117 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval- ir. Ný teppi og parket. Þvottaherb. á hæð- inni. Verð 5,7-5,8 millj. ÆSUFELL Góð.100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Verð 4,9 millj. 3ja herb. VINDÁS - SKIPTI Falleg 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Góð lán. Skipti mögul. á stærri eign með 4 svefnherb. Verð 5,6 millj. VESTURBÆR - NÝL. Falleg ca 80 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjórbh. Parket. Suðursv. Innb. bílskúr. HRÍSMÓAR - GBÆ Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Stutt í þjónustu. Bílskýli. Verð 6,6 millj. VESTURBÆR - BÍLSK. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. í nýl. húsi. Suðaustursv. Innb. bílskúr. Verð 5,8-6,0 millj. RÁNARGATA Falleg endurn. 3ja herb. á 1. hæð í þríb. Laus strax. Verð 3,8 millj. HAFNARFJÖRÐUR Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Steinhús. Áhv. 2,1 millj. langtlán. Verð 3,9 millj. í TÚNUNUM Falleg 80 fm íb. á 2. hæð í steinh. Nýl. innr. Laus strax. Verð 3,8 millj. GARÐABÆR Falleg ca 90 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Þvottaherb. í íb. Verð 5,4 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Góð ca 80 fm íb. í kj. í fjórb. Sérhiti. Laus fljótl. Verð 4,3-4,4 millj. EINARSNES Góð 3ja herb. íb. á jarðh. Mikið endurn. Ákv. sala. Verð 3,2-3,3 millj. VOGAHVERFI Falleg ca 80 fm íb. í kj. í þríb. Mikið end- urn. Sérinng. -hiti. Verð 4,8 millj. í BÖKKUNUM Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Tvennar sv. Hagst. lán. Verð 4,8 millj. TÝSGATA Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð í steinh. Áhv. 2 millj. langtl. Verð 3,9 millj. MIÐBÆRINN Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í steinh. Mikið endurn. Verð 4,1 millj. ENGIHJALLI - KÓP Falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Verð 4,6 millj. HAMRABORG - KÓP. Góð ca 85 fm endaíb. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhinnr. Bílskýli. Verð 4,7-4,8 millj. ÁSENDI Góð ca 80 fm íb. í kj. í þríb. Nýtt rafm. og lagnir. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,5 millj. H AFN ARFJÖRÐUR Góð ca 80 fm íb. sem er hæð og ris í tvíb. Mikið endurn. Bílskréttur. Verð 4,4 millj. í NÝJA MIÐBÆNUM Glæsil. ný endaíb. í suður um 90 fm á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Sérinng. Suð- ursv. Frábært útsýni. Vönduð eign. Bílskýli. NÖKKVAVOGUR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Nýtt gler. Verð 4,4 millj. 2ja herb. SMÁÍBÚÐAHVERFI Glæsil. endurn. 65 fm íb. á jarðh. í þríb. Nýtt parket, gler, innr., rafm., lagnir o.fl. Áhv. 1,4 millj. veðd. Verð 4,3 millj. ORRAHÓLAR Falleg ca 75 fm íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fráb. útsýni. Ákv.’ sala. Verð 4,2 millj. OFANLEITI Glæsil. og vönduð 77 fm íb. á 1. hæð í nýrri blokk. Sérinng. Marmari á gólf- um. Suðurverönd. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR Sérstakl. vönduð 65 fm endaíb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. ENGIHJALLI - KÓP, Falleg ca 60 fm íb. í jarðh. í suður. Áhv. ca um 900 veðd. Verð 3,8 millj. DRÁPUHLÍÐ Glæsil. 70 fm íb. á jarðh. Öll endurn. innr., gler, lagnir, rafm. Parket. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. KÓPAVOGUR Góð lítil 2ja herb. íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á 4ra herb. Verð 3,2 millj. BRAGAGATA Snotur ca 40 fm samþ. risíb. í tvíb. Sér- inng. og -hiti. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. FÁLKAGATA Góð ca 60 fm íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og -hiti. Mikið endurn. Parket. Verð 2,1 millj. AUSTURBÆR Góð ca 45 fm íb. í kj. í þrib. Nýjar innr. Ákv. sala. Verð 2,4-2,5 millj. FOSSVOGUR Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Suðurver- önd. Áhv. 1,0 millj. veðd. Ákv. sala. SKÚLAGATA Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Öll endurn. Laus strax. Verð aðeins 2,9 millj. í MIÐBÆNUM Góð ca 40 fm íb. í risi í steinhúsi. Snyrtil. íb. Verð 2,2 millj. VESTURBÆR . Góð ca 45 fm íb. í kj. Endurn. i.d. parket, nýjar innr., nýtt gler. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. risíb. Laus strax. Verð 2,3 millj. GRETTISGATA Falleg ca 45 fm einstaklíb. Öll endurn. Sér- inng. og -hiti. Verð 2,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Einstaklíb. ca 45 fm á jarðhæð í þríb. í stein- húsi. Stór bílsk. Laus strax. Verð 2-2,5 millj. I smíöum LÓÐ I' GARÐABÆ Til sölu lóð í Gbæ. Uppl. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR - 2JA 2ja herb. neðri sérh. í tvíb. í glæsil. húsi. Afh. fokh., frág. utan. Teikn. á skrifst. GRAFARVOGUR Glæsil. 2ja, 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. íbúðir í nýju fjölbhúsi. íbúðirnar verða afh. tilb. u. trév. að innan m. frág. sameign. VESTURBÆR Þrjár glæsil. 3ja herb. íbúðir í nýju þríbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan og frág. að utan. Verð 5,5 millj. Teikn. á skrifst. GRAFARVOGUR - PARH. Glæsil. parh. með 5-6 herb. íb. um 145 fm ásamt bílsk. og garðsk. og 3ja herb. um 75 fm. Afh. fokh. innan og frág. utan. Verð 5,9 og 4,2 millj. LANGHOLTSVEGUR Tvær glæsil. 4ra herb. íb. 108 fm á 1. og 2. hæð og 3ja herb. á jarðhæð í nýju húsi (baklóð). Bílskréttur. íb. afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Verð 6,4 millj. og 5,2 millj. MIÐBORGIN í nýju fjórbhúsi 4ra herb. íb. um 105 fm ásamt innb. bílskúr. íb. afh. tilb. u. trév., frág. að utan. Verð 6,2 millj. GRAFARVOGUR - RAÐH. Raðh. (keðjuhús) um 150 fm ásamt 36 fm bílsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að innan og frág. að utan. Til afh. strax. Verð 6,5 millj. ÁLFTANES - EINBÝLI Nýtt fokh. einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Áhv. veðdeild 3,6 millj. Ákv. sala. ÞVERÁS Parhús sem er tvær hæðir og ris um 170 fm ásamt bílsk. Afh. fokh. innan, frág. utan. VESTURBÆR - EINBÝLI Fallegt einb. sem er kj., hæð og ris. Afh. tilb. u. trév. Nánari uppl. á skrifst. PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ) (Fyrir austan Dómkirkjuna) n SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson löggiKur fasteignasaii PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ) jf* (Fyrir austan Dómkirkjuna) « SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson löggiftur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.