Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJONVARP1 föstudágíjr W. FEBRÚAR 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 Ty STOÐ2 15.00 ► Gildran (The Sting). Mynd þessi hlaut sjö óskarsverölaun. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. 17.05 ► Santa Bar- bara. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 Tf 18.55 ► Lion- el Richie. Framhald. 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Handknatt- leikur: island — Hol- land. Bein útsending frá síðari hálfleik úr Laugardalshöll. 21.15 ► Spurninga- keppni framhalds- skólanna. 2. þáttur af 7. Lið MR og MH keppa. Spyrill Steín- unn Sigurðardóttir 21.55 ► Úlfurinn (Wolf). Bandarískir sakamálaþættir um leynilögregluþjón sem var með rangindum vísað úr starfi. Það leiðir til þess að hann fer að starfa sjálfstætt að sakamálum. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Tumi. Belgísk- urteikni- myndaflokkur. 18.20 ► Hvutti. 1. þátturaf 4. Ensk barnamynd. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Aljúfu nótunum með Lionel Richie. Tónleikar íRott- erdam. 17.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 18.15 ► Eðaltónar. 18.40 ► Vaxtarverkir (Growing Pains). Gaman- myndaflokkur.. 19.19 ► 19:19. 23:00 23:30 24:00 22.50 ► Kæliklefinn (The Cold Room). Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 1984. Ung stúlka fylgirföðursínumtilAustur- Berlínar. f litlum klefa handan við hótelherbergi hennar er maður í felum. Hann biður hana um aðstoð. Aðalhlutverk: George Segal, Amanda Pays og Warren Clark. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Líf ítuskunum. Held- 21.25 ► Sokka- 22.00 ► Sæludagar (Days Of Heaven). Myndin gerist í 23.35 ► Löggur. Ekkiviðhæfi skýringaþátturásamt umfjöllun um ur þú að þér gengi þetur að bönd í stílo. Miðvesturríkjum Bandaríkjanna í þyrjun aldarinnar og segir barna. þau málefni sem ofarlega eru á stjórna fimm framtakssömum Blandaðurtónlist- sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir ■ 00.00 ► Flug nr. 90 stórslys. baugi. og framúrskarandi hressum arþáttur. etja kappi við að ná ástum hennar. Aöalhlutverk: Richard Bíómynd. Bönnuð börnum. stelpum? Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Mans. Bönn- 1.40 ► í Ijósaskiptunum. uð börnum. 2.10 ► Dagskrárlok. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Bóndadæturnar", ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndís Baldurs- dóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárussori. (Einnig útvarpað kl. 15.46.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt ut um kýraugað - „Heimska drottning og annað fólk". Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjórr. Anna Ingóllsdóttir. (Einnig útvarpað að lokrium fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Daviðsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 1 dagsins önn - i heímsókn á vinnustað. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhiidur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu, fyrsti hluti. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar, Umsjón: Björn S. L£rus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þinglréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siðdegi - Donizetti, Verdi og Tsjækovskí. — Dúett úr fyrsta þætti óperunnar „Linda di Chamo- unix" eftir Gaetano Donizetti og. — Dúett úr fyrsta þætti óperunnar „Otello" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja með Þjóðarfilharmóniusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. — Pólónesa og vals úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjækovski, Fílharmóníusveit Berlínar leikur: Herbert von Karajan stjornar. — Atriði úr fjórða þætti óperunnar „Aida" eftir Gius- eppe Verdi. Joan Sutherland og Luciano Pava- rotti syngja með Þjóðarfílharmóníusveitinni; Ric- hard Bonynge stjórnar. — Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr Tsjækovski. Fílharmóníusveit Berlínar leíkur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar, 20.00 Litli barnatiminn: „Bóndadæturnar", ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndis Baldurs- dóttir les. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvakai Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsms. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 11. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Clara Pontoppidan, Karin Nellemose og Pouel Kem leika úr „Anna Sophie Hedvig" eftir Kjeld Abell og „En kvinde overflod- ig" eftir Knud Senderby. Umsjón: Signý Páls- dóttir. UTVARP 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpíð - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælískveðjur kl. 10.30. „Hvaðersvo glatt...". Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur. Morg- unsyrpá heldur áfram, gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. • 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.00 ísland - Holland. Bein lýsing á landsleik þjóðanna i handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. l’sfenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni — David Crosby og félagar. Umsjón: .Sigfús E. Arnþórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða 7.00 Morgunstund gefurgull í mund. Fréttatengd- ur morgunþáttur. Rósa Guðbjartsdóttir og Har- aldur Gíslason kikja á það helsta sem er að gerast. 9.00 Föstudagsmorgunn með Þorsteini Ásgeirs- syni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gúnnarsdóttir og „stefnumót i beinni. útsendingu". 17.00 Ágúst Héðinsson. Kveðjur og óskalög. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. HafþórFreyrSigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 08.-18. Myndafölsun Guðrún Agnarsdóttir hafði sam- band við greinarhöfund vegna miðvikudagspistilsins er bar heitið Kynferðisofbeldi. í pistlinum sagði meðal annars: Guðrún Agnarsdóttir birtist líka í Þingsjá ríkissjónvarps- ins í fyrrakveld þar sem hún rakti starf nauðgunamefndar og krafði bæði heilbrigðisráðherra og dóms- málaráðherra svara um skýrslu um nauðgunarmál... Ljósvakarýnir- inn bjóst við að fjöldi þingmanna sprytti úr sætum og ræddi þetta mikla þjóðfélagsböl. Einn þing- maður stóð upp úr sæti sínu. Þessi þirtgmaður var Aðalheiðut Bjarnfreðsdóttir sem lýsti furðu og hneykslun á afskiptaleysi þing- manna um þetta mál. Gamlar myndir Að sögn Guðrúnar voru myndii er birtust úr þingsölum þá hún rakti starf nauðgunarnefndarinnar og krafði fyrrnefnda ráöherra svara um nauðgunarskýrsluna - ekki al- veg nýjar af nálinni. Þessar myndir sýndu salinn allþéttsetinn og því sagði í pistlinum ... Ljósvakarýnir- inn bjóst við að fjöldi þingmanna sprytti úr sætum og ræddi þetta mikla þjóðfélagsböl. Þessi lýsing átti ekki vel við vettvangslýsingu Guðrúnar Agnarsdóttur. Sam- kvæmt þeirri lýsingu var þingsalur nánast auður (örfáir þingmenn og einn ráðherra að sögn þingritara) þótt myndirnar sýndu nokkra áhugasama þingmenn og ráðherra. Mistök Það er óneitanlega alvariegt mál að skeyta þannig gömlum myndum inní útsendingu frá Alþingi. Hinn athyglisverði málflutningur Guð- rúnar Agnarsdóttur komst vissu- lega vel til skila en hann var á viss- an hátt afskræmdur með því að birta gömul myndbrot af þing- heimi. Þessi vinnubrögð gáfu ranga mynd af viðbrögðum þingheims við því alvarlega máli sem Guðrún vék að í fyrírspuminni og framsöguræð- unni. Sjónvarpsfréttamenn geta í raun falsað fréttir með því að sýna hinum almenna áhorfanda í senn gamlar og nýjar myndir af vett- vangi. Hinn almenni áhorfandi á enga möguleika á að sannreyna hvort myndirnar sýna fréttavett- vanginn í réttu ljósi og er því ber- skjaldaður fyrir slíkum fölsunum. Ummæli Aðalheiðar Bjarnfreðs- dóttur um afskiptaleysi þingmanna um nauðgunarmálin og mál hins margdæmda kynferðisafbrota- manns fá allt aðra merkingu þegar myndir birtast af nánast tómum þingsal en s'al sem er sæmilega setinn af þingmönnum. Undirrituð- um þótti reyndar dularfullt hve Salome Þorkelsdóttir var snögg að skjótast út í sal úr forsetastólnum. En satt að segja kom Ijósvakarýnir- inn ekki auga á þessi tilhlaup þing- forseta fyrr en Guðrún hringdi en hér var farið eftir ábendingum fleiri Kvennalistakvenna er fylgdust með umræðum. AÖ lokum Að sögn þingmanna er undirrit- aður ræddi við er það ekki óalgengt að gamlar myndir birtist af þing- heimi í Þingsjá og það án nokkurra skýringa. Það er lágmarkskrafa að myndavélum sé beitt þannig að mynd og texti fylgist að svo áhorf- endur geti að fullu treyst Þing- sjánni. Það er hins vegar alveg rétt hjá Önnu Ólafsdóttur Björnsson rit- ara þingsins að það er í góðu lagi að birta gamlar myndir ef þær eru kirfilega merktar - ÚR MYNDA- SAFNI. Slík vinnubrögð treysta það trúnaðarsamband sem er svo mikil- vægt að myndist milli fréttamanna og hins almenna sjónvarpsáhorf- anda. Ólafur M. Jóhannesson 7.00Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Föstudagur til frægð- ar. Iþróttaafréttir kl. 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. iþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 21.00 Popp og Coke. Þefta er útvarps- og sjón- varpsþáttur sem Stjarnan og Stöð 2 standa að. Um leið og þátturinn er sýndur á Stöð 2 er hon- um útvarpað í steríó á Stjörnunni. Umsjónarmenn Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöð- versson. 21.30 Darri Ólason. Leikir, kveðjur og óskalög. 3.00 Arnar Albergsson. FM 104,8 16.00 Vönduð dagskrá fyrir helgina. 20.00 Ingibjörg Jónsdóttir MK. 22.00 Kvöld- og næturvakt Útrásar (680288 kveðjur og óskalög). 00.04 Dagskrárlok. IT FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar I dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um allt sem þú vilt og þarft aö vita um i dagsins önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds- son og Eiríkur Jónsson. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Siminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Föstudagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Margrét fylgir hlustend- um I helgarbyrjun og eitthvað óvænt er á döt- inni. Síminn 626060. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. Síminn fyrir óskalög 626060. EFF EMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjörn- uspáin og föstudagfróöleiksmolar. 20.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Klemenz Arnarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.