Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 26. febr. 1990 kl. 10.00 Háeyrarvöllum 14, Eyrarbakka, þingl. eigandi Þórir Steindórsson. Uppboösbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Kambahrauni 42, Hveragerði, þingl. eigandi Þorsteinn J. Hannibals- son. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Lambhaga 24, Selfossi, þingl. eigandi Birgir Ásgeirsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Þriðjudaginn 27. febr. 1990 kl. 10.00 Arnarstaðakoti, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi Þorbjörg Guðjóns- dóttir. Uppboðsbeiöandi er Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Hróbjartur Jónat- ansson hdl. Gauksrima 1, Selfossi, þingl. eigandi Pétur Kuld. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Tryggingastofnun ríkisins. Kirkjuvegi 24, Selfossi, þingl. eigandi Ingvaldur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Ólafsson hrl., Búnaðarbanki l'slands, innheimtudeild, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Tunguvegi 2, Selfossi, þingl. eigandi Árni Guðfinnsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Ari ísberg hdl. Miðvikud. 28. febr. 1990 kl. 10.00 Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eigandi Gestur Eysteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður ríkis- ins og Grétar Haraldsson hrl. Önnur sala. Vatnsholti I, Vill., þingl. eigandi Kristján Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Reynir Karlsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jakob J. Havsteen hdl., Búnaðarbanki íslands, innheimtud., Stofnlánadeild landbúnaðarins og Óskar Magnússon hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 1. mars 1990 kl. 10.00 M/s Fróða ÁR-33, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Jón Eiríksson hdl., Viðar Már Matthíasson hrl., Samábyrgð íslands á fiskiskipum og Jón Hjaltason hrl. Önnur sala. M/s Helguvík ÁR-213, 0925, þingl. eigandi Aðalvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Guðmundur Pét- ursson hrl., Landsbanki (slands, lögfræðingadeild og Jakob J. Hav- steen hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 29. mars 1990 á Hót- el Loftleiðum, Víkingasal, Reykjavíkurflugvelli og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. samþykkta félagsins. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Dagskrá og endanlegar tiilögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. TOLLVÖRU GEYMSLAN Reykjavík Aðalfundur íbúasamtaka Grafarvogs verður haldinn fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30 í Foldaskóla. Stjórnin. Bílamiðstöðin hf. Firmanafnið Bílamiðstöðin hf. er til sölu. Upplýsingar í síma 93-11425 frá kl. 18.30. Fiskverkendur Höfum til sölumeðferðar flökunarvél, Baader 188, vörulyftara 3 t. Komatsu árgerð 1984, vörulyftara 3 t. Clark árgerð 1975. Upplýsingar veittar í símum 97-71424 og 97-71690. F. Karma hf., Neskaupstað. [ ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu þrjú skrifstofuherb. á 3. hæð hússins nr. 20 við Hafnarstræti í Reykjavík. Herbergin geta leigst í sitt hvoru lagi eða öll saman. Upplýsingar veittar í síma 26915. SJÁLPSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hvað veist þú um stjórnmál? Kynntu þér starfsemi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 27. febrúar - 9. mars 1990 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud. föstud. kl. 17.30- 22.00 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þriðjudagur 27. febrúar: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir. Kl. 17.50-19.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Miðvikudagur 28. febrúar: Kl. 17.30-19.00 ísland á alþjóðavettvangl: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.25-19.40 Myndataka stjórnmálaskólans. Kl. 19.40-20.50 Skipulag - starfshættir og kosningaundirbúning- ur Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 20.50-22.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 1. mars: Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns- son, dagskrárgerðarstjóri. Föstudagur 2. mars: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmáia: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Laugardagur 3. mars: Kl. 10.00-17.30 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns- son, dagskrárgerðarstjóri. Mánudagur 5. mars: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-20.40 Stjórnskipan og stjórnsýsia: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 20.45-22.00 islensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, alþingismaður. Þriðjudagur 6. mars: Kl. 17.30-19.00 Útgáfustarf, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kl. 19.30-20.40 Útbreiðslu- og kynningarmál Sjálfstæðisflokksins: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Kl. 20.45-22.00 Hvernig á að kynna Sjálfstæðisflokkinn - opnar umræður: Bessí Jóhannsdóttir, Jón Hákon Magn- ússon, Ólafur Hauksson, Þórunn Gestsdóttir. Miðvikudagur 7. mars: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar - hlutverk borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-20.40 Sveitarstjórnamál: Sigríður Þórðardóttir, oddviti I Grundarfiröi. Kl. 20.45-22.00 Vinnumarkaðurinn: Guðmundur Hallvarðsson, formaður verkalýðs- ráðs, og Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Fimmtudagur 8. mars: Kl. 17.30-19.30 Sjálfstæðisflokkur í 60 ár: Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræöi. Kl. 20.00-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Kjartan Gunnars- son, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Föstudagur 9. mars: Kl. 18.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Formannaráð- stefna SUS í Keflavík Forusta ungra sjálfstæðismanna fundar á Flughótelinu í Keflavik helgina 24.-25. febrúar. Þar koma saman formenn félaga, stjórn SUS, ungir frambjóðendur ( sveitarstjórnarkosningum og aörir sem leiða munu kosningastarfiö. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Laugardagur 24. febrúar. Kl. 9.00-10.00 Skráning. Kl. 10.00-10.30 Setning og ávarp, Davíð Stefánsson formaöur SUS. Ávarp: Rúnar Karlsson, formaöur Heimis I Keflavlk. Kl. 10.30-12.00 Erindi fré ungum frambjóðendum: 1. Jón Krístinn Snæhólm, frambjóðandi I Kópavogi. 2. Guðlaugur Þpr Þóröarson frambjóðandi í Borgarnesl. 3. Ungur frambjóðandi í Reykjavík. 4. Ungur frambjóðandi á Austurlandi. Júlíus Guðni Antonsson, SUS-stjórnarmaður: Kosning i strjálbýli. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverður. Kl. 13.00-15.00 Ýmsir hópar funda: 1. Samráösfundur ungra frambjóðenda. Stjórnandi Árni Sigfússon. 2. Tengiliðir vegna utankjörstaöakosninga funda. Stjórnandi Lár- entsínus Kristjánsson. 3. Stjórnmálanefnd vinnur að ályktun. Stjórnendur Benedikt Bogason og Árni Sigurðsson. 4. Almennt kosningastarf. Stjórnandi Júlíus Guðni Antonsson. 5. Útgáfu og áróðursmál. Stjórnandi Sveinn Andri Sveinsson. Kl. 15.00-16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar og samantekt. Kl. 16.00-18.00 Skoðunarferð undir leiðsögn heimamanna. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Davið Stefánsson, formað- ur SUS. Sunnudagur 25. febrúar. Kl. 11.00-14.00 Fundur um samskipti ríkis og sveitarfélaga. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu SUS í Valhöll, sími 91-82900. Samband ungra sjálfstæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.