Morgunblaðið - 23.02.1990, Síða 34

Morgunblaðið - 23.02.1990, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 STRÍÐSÓGNIR SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN í NÝJUSTU MYND BRIANS DePALMA ★ ★★ P.Á.DV. ★★★★ AI.MBL. FYRIRLIÐI FÁMENNS HÓPS BANDARÍSKRA HER- MANNA TEKUR TIL SINNA RÁÐA PEGAR FÉLAGI HANS ER DREPINN AF SKÆRULIÐUM VÍETKONG. LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. MAGNÚS Sýndkl. 7.10. 7. sýningarmánuður. SKOLLALEIKUR Sýnd kl.5,9og11. FRUMSÝNIR: BOÐBERIDAUÐANS HÖRKU SAKAMÁLAMYND, ÞAR SEM BLAÐA- MAÐUR, SEM ER AÐ KYNNA SÉR HROÐALEG MORÐ Á MORMÓNAFJÖLSKYLDU, VERÐUR OF ÞEFVÍS OG NEYÐIST TIL AÐ TAKA MÁLIÐ AL- FARIÐ f SÍNAR HENDUR Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Trish Van Devere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SÍÐUSTU SÝNINGAR! INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 5 og 7. Sfðustu sýningar! SVARTREGN m ji ★ ★ * AI. Mbl. Sýnd kl. 9,11.10. Bönnuð innan 16 óra. Síðustu sýn.! HEIMKOMAN *** SV. Mbl. Sýndkl. 9og11. Sfðustu sýn.! PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd í nokkra daga vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5. — Sfðustu sýningarl IIASKOLAltlO IIEFIIK Nll TEKIl) I NOTKIIN TVO NY/A SAI I, SI-.IVI l ltll EINIIt (ILÆSILIitaJSI II ItíÓSAL- IH I.ANDSINS, IVIFÐ FULLKOMNASl A ItllNADI. ■: ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ LITIÐ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Laug. kl. 20.D0. Fáein sæti laus. Síðasta sýning! ENDURBYGGING eftir Václav Havel. 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. 5. sýn. sunnudag kl. 20.00. 6. sýn. fim. 1/3 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 2/3 kl. 20.00. STEFNUMÓT Höfundar: Péter Bames, Michel de Gheld- erode, Eugene Ionesco, David Ma- met og Harold Pinter. Frumsýn. fös. 2/3 kl. 20.00. 2. sýn. sun. 4/3 kl. 20.00. Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort. NEMEIýDA LEIKHUSIÐ LFIKLISTARSKOU ISiANDS UNDARBÆ SM 21971 symr ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Haf liði Arngrímsson. 11. sýn. laugardag kl. 20.30. 12. sýn. sunnudag kl. 20.30. ÍSLENSKA ÓPERAN CAMLA »fÖ ÍNCÖLFSSTRATI CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLLACCI eftir R. Leoncavallo. Hljómsveitastjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dansahöfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjansdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrón Hjálmtýsdótt- ir, Sigurður Bjömsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrésson. KOR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. Fmmsýn. I kvöld kl. 20.00. 2. sýn. laugardag kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga frákl. 15.00- 19.00, sími 11475. ASTRALÍA: „Meiriháttar grínmynd" SUNDAY HERALD FRAKKLAND: „Tveir txmar af hreinni ánægju" ELLE ÞÝSKALAND , ’ „Grínmynd | ársins" VOLKSBLATT BERLIN BRETLAND „Hlýýasta og sniðugasta grínmyndin í fleiri ár" SUNDAY TELEGRAM ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★>/* HK. DV. -★★★»/* HK. DV. Sýnd kl. 5,7.30 og10. ★ ★ ★1/t SV. MBL. - ★ ★ ★i/x SV. MBL. „WHEN HARRY MET SALLY" ER TOPPGRÍN- MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIM í DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKNARMET, M.A. VAR HÚN f FYRSTA SÆTI f LONDON f 5 VTKUR. ÞAU BILLY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU í SANN- KÖLLUÐU BANASTUÐI. „WHEN HARRY MET SALLY" GRÍNMYND ÁRSINS 1990! Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS: ÞEGAR HARRY HITTISALLY ★ ★★ ★ L.A.DN. Sýndkl. 9og 11. *★* P.Á.DV. Sýnd kl. 5 og 7. IHIIM SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BEKKJARFELAGIÐ Frá sýningu á Litlu fjöl- skyldufyrirtæki. Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir og Lilja Þórisdóttir í hlutverkum sínum. H SÍÐASTA sýning á gam- anleiknum Lítið fjölskyldu- fyrirtæki eftir breska leik- skáldið Alan Ayckbourn verður í Þjóðleikhúsinu á laugardagskvöldið 24. febrú- ar. Sýningargestir eru orðnir rúm 11 þúsund á 31 sýn- ingu. Árni Ibsen staðfærði og þýddi leikinn, Andrés Sigurvinsson leikstýrði, Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlist og áhrifshljóð, Karl Aspelund hannaði leik- mynd, Rósberg R. Snædal búninga og Páll Ragnars- son lýsingu. Fjórtán leikarar koma fram í sýningunni ug fara tólf þeirra með hlutverk fjölskyldunnar og tengda- fólksins. Ekki geta orðið fleiri sýningar á leiknum vegna annarra sýninga sem koma þarf að fyrir lokun leikhússins í mars. H NÚ um helgina verður tekinn í notkun stækkun á Nillabar í Firðinum í Hafn- arfírði. Einnig verður tekinn í notkun nýr matseðill þar sem meðal annars verður boðið uppá „steinasteik". Helgi Hermannsson frá Vestmanneyjum spilar fyrir gesti um helgina á Nillabar. A föstudagskvöld mun hljómsveitin Pop-x leika fyr- ir dansi en á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Upplyfting.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.