Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 9
MÖftGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FÉBRÚAR 1990 9 Range Rover, árg. 1988. Vélarst. 3500, sjálfsk., 4ra dyra, grár, ekinn 20.000 km. Verð kr. 3.200.000,- MMC Pajero ST, árg. 1988. Vélarst. 2500, sjálfsk., 3ja dyra, gulllitaður, ekinn 19.000 km. Verð 1.550.000,- Mercedes Benz, árg. 1987. Sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 47.000. Verð kr. 2.300.000,- Toyota Corolla XL, árg. 1989. Vélarst. 1300, sjálfsk., 4ra dyra, steingrór, ekinn 5.000 km. Verð 920.000,- MMC Sapporo, árg. 1988. Vélarst. 2400, sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 18.000 km. Verð kr. 1.370.000,- VEISLUSAUR VIÐ HÆFI - HVERT SEM TILEFNIÐ ER! Árshátfö • afmæli • fermirtgars/eisla - stúdentsveisla • brúökaup • erfidrykkja... bú segir okkur hvert tilefniö er og viö finnum sal sem hentar fullkomlega. Viö sjáum um allar veitingar og skreytingar, aöstoðúm við val á matseðli — og þaö sem vegur þyngst: Undirbúningur og þjónusta er f höndum fagfólks sem sér um allt frá upphafi til enda. Á Hótel Sögu verður veislan öllum til sóma! Nánari upplýsingar veitir söludeild ísíma 29900. hókel lofar góöu! Lífskjörin í landinu Efnaleg stéttaskipting Það hefur borið á því í opinberri umræðu að undanförnu, að menn hafa vaxandi áhyggjur af efnalegri stéttaskiptingu í landinu. Þessi umræða hefur tekið kipp eftir kjarasamningana á dögunum, því margir virðast óttast, að þeir muni enn auka á þá kjaraskerðingu sem láglaunafólk hefur mátt þolá síðustu misseri, en hálaunamennirnir muni sleppa. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja, að ríkisstjórn félagshyggju og jafnréttis muni skilja eftir sig raunverulega fátækt á íslandi eins og vinstri stjórnir austan járntjalds hafa gert. Nomenklatura Þessi umræða kom berlega fram í DV sl. laugardag. Jónas Krist- jánsson ritstjóri, ritaði foi-ystugrein, sem hann nefiidi „Islenzk nomenkl- atura“ og Ellert B. Schram ritstjóri gremma „Lifskjör í landinu". í forystugreiniimi um nomenklatura" (skrá um forréttindafólk) segir Jónas m.a.: „Stéttleysið gamla og margrómaða er á undan- haldi í fámennu þjóðfé- lagi okkar. Bilið milli hinna bezt settu og hinna verst settu er alltaf að aukast. Þetta kemur greinilega fiam i launa- mun, sem er orðinn mik- ill og fer ört vaxandi, þrátt fyrir tilraunir til andófs. Einstæð móðir, sem reynir að sjá börnum sínum farborða við ræst- ingar, fær 40.000 krónur á mánuði sem Sóknar- kona. Ráðherrann, sem hún skúrar fyrir, fær um og yfir 500.000 krónur á mánuði. Hæst launaði ráðherrann hefúr tekjur á við fjórtán Sóknarkon- ur. Abyrgðin hvílir þyngst á herðum stjórnmála- niamia, sem geta ekki hamið fjárgræögi sína. I ljármálaráðuneytinu eru memi núna önnum kafhir við að framleiða reglu- gerð, sem hlífi ráðherr- um við að greiða sömu hlunnindagjöld af bdum og aðrir forstjórar greiða.“ Þá segir ritstjórinn síðar í forystugrem sinni: „Tekjuskiptíngin i þjóðfélaginu, hlumiinda- skiptingin og lífeyris- skiptingin mhmir i mörgn á Austur-Evrópu, þar sem svokölluð „nom- enklatura" lætur ömiur lög gilda um sig en annað fólk. Munurhm er hins vegar sá, að þar er verið að breyta ástandhiu, en ekki hér.“ Yfirstéttin EUert B. Schram segir i grein siimi, að kjara- samningarnir hafi verið skynsamlegir og kannski það eina, sem gert hafi verið af vití í háa herrans tíð. En hann fjallar síðan um þann veruleika, sem liann telur vera í lífskjör- unt landsmamia og sem leiði til vaxandi stétta- skiptíngar. Hann segir m.a. um yfirstéttina: „Hér er að verða stéttaskipting, óhugnan- leg og óbrúanleg stétta- skipthig. Annai’s vegar yfirstéttín, hins vegar láglaunahópurinn. Yfir- stéttín er ekki samsafh af burgeisum eða aðals- fólki á borð við ríka fólk- ið i útlöndum. Yfírstéttín er heldur ekki fólk sem býr í sérstökum hverfum og nýtur allsnægta á svignandi veisluborði. Yfirstéttin er ekki Pétur þríhross eða Búi Árland. Þegar ég tala um yfir- stéttina á ég við fólk sem hefhr kornið sér upp snotrum íbúðum og lífsgæðum sem það hefur öðlast í kapphlaupinu um lifsþægindi. Fólk sem hefur menntast, fólk sem býr við góða atvinnu, snurfusað lífemi og tekj- ur sem það getur meira og minna skammtað sér sjálft. Margt af þessu fólki hefhr fengið silfur- skeiðar í vöggugjöf en aðrir hafa umiið sig í efiii. Umfram allt hefur það þó notið gjöfuls uppeldis og metnaðar til að koma sér vel fyrir í lífinu. Til- vera þess og tilgangur er fólginn í þægindum, fyrirhafiiarleysi og pínu- litlu snobbi fyrir útlití, sýndarmennsku og um- hverfi. Þetta er ekki vont fólk eða ómerkilegt. Hér eru bara börn síns tima á ferðinni, börnin sem eru af annarri og þriðju kyn- slóð stríðsgróðans, af- sprengi þeirrar heims- menningar sem rutt hef- ur sér tíl rúms og eru ekki alhi upp i slorinu. Stéttarvitund, félags- málaáhugi, þjóðfélags- barátta er utan og ofan við áhugasvið þessarai- nýju kynslóðar." Láglaunahóp- urinn Um þá, sem hafe orðið undir í lífsgæðakapp- hlaupinu, segir Ellert m.a.: „Hhis vegar er svo lág- launahópurími sem lifir í shium eigin heimi og nýtur ekki hhis vemdaða umhverfis Qármála og fjallabíla. Sá hópur er Iíka innhverfur en af allt öðrum ástæðmn. Hami er innliverfur og sjálf- lægur vegna þess að hann má ekki vera að öðm. Hami er upptekhm við að eiga í sig og á, strita og stjana við börn í ómegð, bilaðan bílskrjóð, bankalán og baráttu við að halda í við lífsþæghidi sem engin efiii em til. Þetta fólk er líka einangrað og afskipt vegna þess að það er of stolt til að bera sorgir sínar á torg, ophibera fátækt sína, og þegir yfu- vansæld shmi. Mhmi- máttarkeimd heitir það eða beiskja út í sjálfan sig fyrir að hafe beðið ósigur í lifsþægindakapp- hlaupinu. Orvinglað í eig- in vitahring. Auðvitað lifír enginn af fjörutiu þúsund krón- um og ástæðan fyrir því að undirmálsfólkið skrimtir og kreistir fiam lífið er að oftast em tvær fyrirvhmur á heimilinu. Sá nöturleiki er fyrir löngu orðimi staðreynd í þessu landi velmegunar og velferðar að engin fjölskylda kemst af nema bæði karlinn og konan vinni fyrir leigu og mat og vöxtum og klæðum og afhotagjöldum af öll- um þeim lúxusi sem nú er orðinn að lífsnauðsynj- um.“ Viðtalstíml borgarfulltrúa ‘f Sjálfstædisflokksins í Reykjavík '% Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Æ,' £ álaugardögumíveturfrákl. 10-12. 1-“^ ""f** v Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ■ og ábendingum. ^ Allir borgarbúar velkomnir. . '' Jll Laugardaginn 24. febrúar verða til viðtals Árni Sigfússon, formaður fé í stjórn heilbrigðisráðs, og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Da í stjórn heilbrigðisráðs og veitustofnana. lagsmálaráðs oc gvistar barna oc 3 f t í f V s f Y V V S fS > > > Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.