Morgunblaðið - 23.02.1990, Side 23

Morgunblaðið - 23.02.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990 23 Hyómsveitin Rikshaw. ■ HUÓMS VEITIN Rikshaw, heldur sína árlegu styrktartónleika í tónleikasal Lækjartungls laugar- dagskvöldið 24. febrúar kl. 23. Hljómveitina skipa nú þeir; Sigfus Ottarsson, Sigurður Gröndal, Ingólfur Guðjónsson, Björn Jr. Friðbjörnsson og síðast en ekki síst, Richard Scobie. ■ ANNAÐ vetrarmót hestmanna- félagsins Geysis í Rangárvalla- sýslu, verður haldið á Hellu á laug- ardaginn, og hefst klukkan 14. Mótið er stigamót, en alls verða haldin fimm mót í vetur, og það hross, sem fær flest stig í töltkeppn- inni á öllum mótunum, telst sigur- vegari. Vésteiim Ólason heldur fyrirlestur í Skólabæ VÉSTEINN Ólason prófessor í islenskum fræðum við háskólann í Osló heldur fyrirlestur þjá Félagi íslenskra fræða í Skólabæ í kvöld, fóstudagskvöldið 23. febrúar kl. 20:30. En Félag islenskra fræða er nú að fara af stað með dagskrá eftir áramót. „Vésteinn er búinn að vera úti í nokkur ár og hefur okkur þótt sjón- arsviptir af honum. Það var því ákveðið að bjóða honum að koma og halda fyrirlestur," sagði Gísli Sigurðsson formaður Félags íslenskra fræða í samtali við Morg- unblaðið. Yfírskrift fyrirlestrar Vé- steins er „Þótt konunugur sjá sé góður maður“ með undirtitlinum „Um afstöðu Snorra Sturlusonar til konunga". Eftir þennan fyrirlestur Vésteins verður haldið áfram með miðviku- dagsfundi félagsins og er gert ráð fyrir þremur fyrirlestrum fram á vorið að sögn Gísla. „Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur ætl- ar að tala um „Fornminjar á Vest- urlandi frá elstu tíð“ í lok marz, en Þorvaldur hefur unnið að upp- greftri á Vesturlandi og rannsakað tengsl við byggðina á Grænlandi. I apríl mun Svanhildur Óskars- dóttir halda fyrirlestur um Guð- mund góða, en hún er nýkomin heim frá Toronto, þar sem hún stundaði nám í miðaldafræðum við Rannsóknarmiðstöð Páfagarðs. Hún hefur lagt sig eftir að rann- saka tengsl latneskra miðalda- mennta við íslenska menningu. Hjalti Hugason rektor við Kenn- araháskólann og kirkjusagnfræð- ingur ætlar síðan að tala um „Að- ferðafræði og kirkjusagnaritun“, en nú blasir við að kirkjusagnfræðing- ar Jjurfi að skrifa sögu kristninnar á Islandi fyrir árið 2000, en þá á að minnast 1000 ára afmælis kristnitökunnar. Starfsemi vetrarins lýkur síðan með rannsóknaræfingu í Viðey í maí byijun þar sem Einar Már Jóns- son verður hátíðargestur. Hann er ekki enn búinn að tilkynna hvað hann ætlar að tala um, en Einar hefur meðal annars rannsakað tengsl Konungsskuggsjár við gild rit í Evrópu.“ Gítardúett í Kristskirkju LAUGARDAGINN 24. febrúar kl. 16 munu sænski gítarleikar- inn Torvald Nilsson og Símon Ivarsson halda tónleika í Landa- kotskirkju. A efhisskránni eru verk frá fimm ólíkum tímabilum, frá endurreisnartimanum og allt fram til vorra daga. Þeir leika ýmist dúetta eða ein- leik. Meðal þess sem þeir flytja er verk sem aldrei hefur heyrst hér á landi áður, eftir B. Sjunnesson frá Svíþjóð. Önnur verk eru m.a. eftir J.S. Bach, J. Dowland, C.G. Scheidl- er, E. Granados og Barrios. Tónleik- ar þessir eru þáttur í samvinnu þeirra Símonar og Torvalds, en þeir munu spila átta tónleika í Svíþjóð í sumar. Torvald Nilsson er kennari í klassískum gítarleik við Sunds- gárdens Folkhögskola, við Tónlist- arskólann í Helsingborg og við Tón- listarháskólann í Malmö, auk tón- leikahalds og fjölþættra annarra tónlistarstarfa. Símon ívarsson lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar árið 1975. Sama ár hóf hann nám í einleikara- Símon ívarsson, gítarleikari. hann einnig kennslufræði. Árið 1987 gaf hann út hljómplötu ásamt dr. Orthulf Prunner orgelleikara. Símon hefur að undanfömu verið að vinna að annarri hljómplötu með dr. Orthulf Prunner, að þessu sinni er samsetningin gítar og klavikord. Torvald Nilsson, gítarleikari. deild próf. Karls Scheit við Tónlist- arháskólann í Vínarborg og lauk þar námi vorið 1980. Símon starf- aði í eitt ár sem gítarkennari við Tónlistarskólann í Luzern, Sviss, en starfar nú sem gítarkennari við Tónskóla Sigursveins, þar kennir Verðlaunhafar DV. F.v. Hörður Áskelsson, Vigdís Grimsdóttir, Þráinn Bertelsson, Jónas Hallgrimsson (fyrir Kristínu ísleifsdóttur), Ingimundur Sveinsson, Kristján Guðmundsson og Grétar Reynisson. DV-mynd: GVA. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM 22. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 84,00 76,00 81,89 39,573 3.240.576 Þorskur(óst) 80,00 77,00 78,92 8,289 654.157 Ýsa 120,00 76,00 110,87 11,792 1.307.339 Ýsa(ósl.) 88,00 68,00 82,07 2,079 170.622 Steinbítur 42,00 42,00 42,00 1,500 63.000 Steinbítur(óst) 36,00 31,00 34,43 17,122 589.579 ' Keila 35,00 35,00 35,00 1,150 40.250 Tindaskata 2,00 2,00 2,00 1,674 3.348 Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,022 1.540 Lifur 15,00 15,00 15,00 0,130 1.950 Hrogn 190,00 160,00 168,87 0,460 77.680 Hnísa 10,00 10,00 10,00 0,062 620 Samtals 72,98 85,904 6.269.543 í dag veröa meðal annars seld 60-80 tonn af þorski, 10 tonn af ýsu, 12 tonn af ufsa og 15 tonn af steinbít úr bátum. FAXAMARKAÐU R hf. í Reykjavík Þorskur 80,00 '65,00 74,10 6,022 446.255 Þorskur(óst) 80,00 58,00 76,39 26,635 2.034.712 Ýsa 100,00 39,00 91,22 6,569 599.213 Ýsa(óst) 114,00 50,00 77,24 10,289 794.726 Karfi 40,00 30,00 38,14 74,123 2.827.091 Ufsi 53,00 38,00 48,88 18,675 912.818 Hlýri+steinb. 54,00 39,00 44,89 5,078 227.938 Langa+blál. 55,00 51,00 51,71 2,697 139.442 Grálúða 70,00 70,00 70,00 0,708 49.560 Keila 26,00 26,00 26,00 1,261 32.786 Rauðmagi 145,00 145,00 145,00 0,061 8.845 Hrogn 170,00 60,00 95,14 0,346 32.920 Samtals 53,24 154,189 8.208.561 I dag verða meöal annars seld 50 tonn af þorski, 8 tonn af karfa, 35 tonn af ufsa og 8 tonn af steinbít úr ýmsum bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 104,00 59,00 79,44 92,306 7.333.164 Ýsa 119,00 61,00 87,36 16,018 1.399.395 Karfi 40,00 40,00 40,00 1,246 49.840 Ufsi 46,00 18,00 41,05 13,067 536.336 Steinbitur 45,00 28,00 32,90 13,232 435.290 Langa 48,00 46,00 47,43 0,699 33.154 Lúða 600,00 300,00 370,63 0,264 97.845 Keila 28,50 25,50 28,09 0,926 26.014 Rauðmagi 92,00 83,00 84,55 0,093 7.863 Hrogn 198,00 198,00 198,00 0,050 9.900 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,414 14.490 Samtals 71,25 140,694 10.024.775 Selt var úr dagróörabátum. í dag veröur selt úr dagróðrabátum. Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV fyrir árið verðarboði í Þingholti, Hótel Holti. launin eru veitt. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Vigdís Grímsdóttir,_ rithöfyndur, fyrir skáldsögu sína Eg heiti ísbjörg Eg er ljón (Iðunn); Kristján Guð- mundsson, myndlistarmaður, fyrir framlag sitt til íslenskrar myndlist- ar, með sérstakri tilvísun til sýning- ar hans á Kjarvalsstöðum; Hörður Áskelsson kórstjóri og orgelleikari fyrir framlag sitt til íslenskrar tón- listarmenningar á síðustu árum; Grétar Reynisson, myndlistarmaður og leikmyndahöfundur, fyrir ný- sköpun í leikmyndagerð og þá eink- um leikmyndina við „Ljós heimsíns" ■ SÝNINGU í Hafnarborg, menningar- og listastofnunar Hafti- arfjarðar á hluta listaverkagjafar Eiriks Smith, listmálara til Hafn- arborgar lykur sunnudaginn 25. febrúar næstkomandi. ■ FÉLAG áhugamanna um bók- menntir heldur fund um rímur laugardaginn 24. febrúar. Fundur- inn er haldinn í stofu 101 í Lög- bergi, Háskóla íslands, og hefst kl. 15.15. Á dagskrá eru Vésteinn Ólason með rimnaspjall. Um sögu rímna frá miðöldum til Bólu- Hjálmars og Þórarinn Eld(járn: Andar líkið? Einnig verður reynt að fá söngfólk til að kveða rímur á fundinum. 1989 voru afhent í dag í hádegis- Er þetta í tólfta sinn sem verð- í Borgarleikhúsinu; Þráinn Bertels- son, kvikmyndagerðarmaður, fyrir handrit og leikstjóm myndar sinnar „Magnús"; Ingimundur Sveinsson, arkitekt, fyrir Kringluna 5, hús Sjóvá-Almennra hf. og Kaupþings hf.; og Kristín ísleifsdóttir, keramikhönnuður, fyrir framlag sitt til íslenskrar listhönnunar. Sem endranær skipaði DV þriggja manna dómnefnd fyrir hveija listgrein, og tilnefndu þær listafólk til verðlauna. Verðlauna- gripina smíðaði Pétur Bjamason, myndhöggvari. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 14.30 í dag. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar Skeifunni 6 og Ránargötu 19 Lokað Lokum í dag á hádegi vegna jarðarfarar HAFSTEINS JÚLÍUSSONAR. SJ-Frost hf., Auðbrekku 19. Lokað í dag vegna jarðarfarar MAGNÚSAR ÞÓRS MEKKINÓSSONAR. Verslunin Baldursgötu 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.