Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990
31
Dags. 23.02.1990
NR. 116
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4507
4507
4507
4507
4548
4548
4548
4200
4300
4400
4500
9000
9000
9000
0002
0007
0001
0010
0023
0027
0028
9009
4376
7234
3074
4376
8186
0984
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
mtsmviSA I5LAND
BLAÐAMENN SKA
10 ára telpa fékk
einkaviðtal við goðið
FIMLEIKAR
Ævisaga Nadiu Comaneci kvikmynduð
Sara Lawing og Tom Cruise.
POPFTONlSr
Kóngur
o g
drottn-
in g
Rokkstjörnurnar Phil
Collins (tv) og Annie
Lennox voru á dögunum
tilnefnd kóngur og drottn-
ing breskrar popptónlistar
fyrir sl. ár. Er það annað
árið í röð sem þau hljóta
þessa tilnefningu, en þau
voru jafnframt kjörin
söngvarar ársins.
Rúmenska fimleikadrottningin
Nadia Comaneci, sem flúði
heimaland sitt skömmu áður en
Nicolae Ceausescu var steypt af
stóli um síðustu jól, hyggst láta
gera kvikmynd um líf sitt en sök-
um afreka sinna á fjölum íþrótta-
húsa víða um heim heyrði hún til
forréttindastéttarinnar í Rúmeníu.
Comaneci skýrði frá þessu er hún
kom fram í vinsælum sjónvars-
þætti í Japan ásamt þarlendum
skemmtikröftum. Nadia Co-
maneci býr nú í Kaliforníu-ríki í
Bandaríkjunum. Myndin verður
gerð í Bandaríkjunum og mun hún
fjálla um líf og feril fimleika-
Þegar upptökur á kvikmynd-
inni „Days of Thunder"
stóðu yfir þótti aðalleikaranum,
Tom Cruise, álagið vera með
þeim hætti, að hann gaf út yfir-
lýsingu um að hann veitti hvorki
blaða- eða sjónvarpsmönnum við-
töl. Sara Lawing, tíu ára, vissi
ekkert af þessu og ritaði honum
bréf í góðri trú þar sem hún sagð-
ist vilja eiga við hann viðtal í
skólablað sitt. Bréfið var einfalt
og einlægt og Cruise féll fyrir
því. Hann veitti Söru viðtal sem
birtist síðan í barnaskólablaði við
gífurlegan fögnuð kennara og
nemenda.
Cruise hafði reyndar afar
lítinn tíma, aðeins fimm mínútur
drottningarinnar allt þar til hún
flúði land. Enn hefur Comaneci
ekki skýrt frá því hvernig hún
komst undan öryggissveitum Ce-
ausescus yfir landamærin til Ung-
veijalands og þaðan til Banda-
ríkjanna og má því heita víst að
kvikmyndin muni vekja forvitni
margra.
Morgunblaðið/Þorkell
Harðsnúna Hanna tekin með miklum til-
þrifúm.
Gestir í Holly wood dansa af mikilli innlifun.
Lónlí kveður Hollywood
HINIR síungu hljómsveitarmenn í Ðe Lónlí blú
bojs hafa undanfarnar helgar leikið í Hollywood
við góðar undirtektir. Um þessa helgi Ieika þeir í
síðasta sinn, bæði í kvöld og annað kvöld. Gömlu
þekktu slagararnir hafa hljómað og gestir tekið vel
undir.
til að svara spurningum Söru og
helmingurinn af tímanum fór í
að hjálpa Söru að setja segul-
bandið af stað. Þrátt fyrir tíma-
hrak kom hún nokkrum spum-
ingum á framfæri, hvenær
stjaman hefði fyrst ákveðið að
leggja fyrir sig kvikmyndaleik (7
ára) og hvort hann væri kvænt-
ur. Cruise svaraði því játandi, en
aðeins hálfum mánuði síðar bár-
ust þau tíðindi að Cruise og kona
hans, leikkonan Mimi Rogers,
ætluðu að skilja. Söru þótti miður
að hafa ekki náð í þá frétt! Að
öðru leyti var hún ánægð með
allt saman og lýsir Craise sem
myndarlegum og geðgóðum ná-
unga.
Comaneci sagði að þegar kvik-
myndagerðinni lyki vildi hún
gjarnan snúa sér að fimleikum á
ný og þá helst vinna að þjálfun
barna og unglinga. Hún upplýsti
ennfremur að hún hygðist giftast
rúmenskum unnusta sínum, Mihai
Vasilescu, sem væntanlegur er til
Bandaríkjanna í apríl eða maí.
Orðrómur hefur verið á kreiki um
að Nadia Comaneci standi í ástar-
sambandi við umboðsmann sinn í
Bandaríkjunum, Constantine
Panait, en hann er kvæntur og
fjögurra barna faðir. Þessu neit-
aði hún staðfastlega í sjónvarps-
þættinum en haft er fyrir satt að
fyrrnefndur Panait hafi aðstoðað
hana við að fá pólitískt hæli í
Bandaríkjunum.
Reuter
Nadia Comaneci í sjónvarpssal í
Tókíó. Hún þáði aðeins nokkur
þúsund Bandaríkjadali fyrir að
koma frám í þættinum og sagði
talsmaður Nihon-sjónvarpsfé-
lagsins að nægjusemi fimleika-
drottningarinnar bæri vitni um
gott hjartalag.