Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 35
MOR'GÚ'NBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 35t 0)0) BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SAKLAUSIMAÐURINN E ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. HÉR ER HÚN KOMIN TOPPMYNDIN „INNO- CENT MAN" SEM GERÐ ER AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA PETER YATES. ÞAÐ ERU ÞEIR TOM SELLECK OG F. MURRAY ABRAHAM SEM FARA HÉR ALDEILIS Á KOSTUM í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND. TOPP-SPENNUMYND í SAMA FLOKKI OG „DIE HARD" OG „LETHAL WEAPON". Aðalhl.: Tora Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. — Leikst.: Peter Yates. Framl.: Ted Field/Robert W. Cort. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuðinnan 14ára. LÆKNANEMAR Maithew Moune Dmthne Zuniga CnnisnNF. Lum Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 óra. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: BUCK FRÆNDI __a JOHN HUGHES FILM_ JÖHN CANDY \ UNIVF.RSAL RF.LEASE BiwiNvð£u.Cmniuás.ic Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smá tíma ’ og passa tvö börn og tánings-stúlku, sem vildi fara sínu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir 1 Bandaríkjunum síðustu mánuði. * Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, Trains and automobiles) og Amy Madigan (Twice in a lifetime). Leikstjóri, framileiðandi og handrit John Huges (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl., o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10, Bönnuðinnan 14 ára. ★ ★★V2 AI.MBL. ★ ★★★ DV. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGAKLEIKMÚS SÍMI: 680-680 Á litla sviði: LJÓS HEIMSINS í kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laug. kl. 20.00. Fáein sæti laus. Föstud. 2/3 kl. 20.00. Laugard. 3/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! í stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Laugardag kl. 20.00. Fös. 2/3 kl. 20.00. Sunnud. 4/3 kl. 20.00. Siðustu sýnmgar! = (X| KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Barna- og íjölskylduleikritið TÖFRASPROTINN Laugardag kl. 14.00. Uppseit. Sun. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Laugard. 3/3 kl. 14.00. Sunnud. 4/3 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum cinnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12; einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusimi 680-680. KOLDERU KVENNARÁÐ m cotÐ Sýnd 5,7,9,11. HRYLLINGSBOKIN I. MADMAN Var kjörin besta myndin á kvik- myndahátíð hryllings- og spennu- mynda í Avoriaz, Frakklandi. Sýnd kl. 7 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 óra. Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það go.tt víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stall- one og Donald Sutherland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir. „Lock Up" er án efa besta mynd Stallone í langan tíma enda er hér mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu. „LOCK UP" TOPPMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Sylyester Stallone, Donald Sutherland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.). Leikstjóri: John Flynn (Best Seller). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. B I Ó L í N A N msMtwstm Hringdu og fáðu umsögn um myndina. Ú rvalsmyndin: FULLTTUNGL Frábær gamanmynd með Gene Hackman og Teri Garr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta spennu- og hasar- mynd John Carpenter: ÞEIRLIFA ★ ★★ G.E.DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. FJÖLSKYLDU- MÁL SV.MBL. Sýnd 5 og 9. Tónleikar í Tón- skolasalnum Styrktarfélag Tónskóla Sígnrsveins stendur fyrir hljóm- leikum í Tónskólasalnum, Hraunbergi 2, næstkomandi laugardag, 24. febrúar, kl. 16. Á tónleikunum koma fram þær Gerður Gunnarsdóttir fíðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Þetta eru íjórðu og síðustu tónleikarnir sem Styrktarfélagið heldur á þessu starfsári til að mmnast 25 ara Gerður Gunnarsdóttir hóf nám í fiðluleik við Tónskóla Sigursveins 6 ára gömul og lauk þaðan burtfararprófi 1983. Kennarar hennar voru meðal annars Anna Rögn- valdsdóttir og Michael Shel- ton. Hún stundaði framhalds- nám við Tónlistarháskólann í Köln í Þýskalandi 1983-1988 hjá Prof. Igor Ozim. Frá 1988 hefur Gerður verið í frekara námi við Sweelinck-tónlistar- háskólann í Amsterdam undir handleiðslu Prof. Hermann Krebbers. Anna Guðný Guðmunds- dóttir lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í s Tónskólans. Reykjavík 1979. Hún stund- aði framhaldsnám í Lundún- um við Guildhall-tónlistar- háskólann. Hún er þekkt sem einleikari og hefur komið fram á tónleikum víða um land og í útvarpi og sjón- varpi. Hún hefur meðal ann- ars leikið inn á tvær hljóm- plötur með ljóðasöng og kam- mertónlist og haldið tónleika í Þýskalandi og Austurríki. A efnisskrá tónleikanna eru Sónata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven, Sónata op. posth. 162. D. 574 eftir Franz Schubert og Són- ata fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Gerður Gunnarsdóttir fíðluleikari og Anna Guðný Guð mundsdóttir píanóleikari. Lyfltumótor brann yfír SLÖKKVILIÐ Reykjavík- ur var kvatt að Furugerði 1, sem er háhýsi með íbúð- um fyrir aldraðra, í há- deginu á miðvikudag. Þar hafði mótor í lyftu- húsi brunnið yfir og lagði frá mikinn reyk. Eldvarnar- kerfi í lyftuhúsinu hafði ekki farið í gang. Slökkvistarf tók skamma stund og varð ekki verulegt tjón á öðru en mótomum. Ummælum um gjaldtöku dýralækna mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athuga- semd frá stjórn dýralæknafélags Islands: „Stjórn Dýralæknafélags íslands vísar á bug æru- meiðandi ummæium Hákon- ar Sigurgrímssonar, fram- kvæmdastjóra Stéttarfélags bænda í Morgunblaðinu 18. febrúar síðastliðinn um að dýralæknar taki hærra gjald fyrir þjónustu sína við bændur en þeim er heimilt. íslenskir dýralæknar hafa með þrotlausri vinnu tryggt bændum góða dýralækna- þjónustu á undanförnum áratugum. Það er því furðu- legt og særandi að forsvars- maður bænda skuli með rakalausum dylgjum þjóf- kenna þessa stétt.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.