Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 32
32 oeer Mwjum P.S ftUOAUöTBÖ'í QMAigW'lOftOM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 ■ RÉTT100 ár voru liðin frá fæðingu rússneska skáldsins Borís Pasternaks hinn 10. febrúar síðastliðinn. Afmælisins hefur verið og er minnst víða um heim um þessar mundir meðal annars á vegum UNESCO, Menn- ingar- og vísindastofiiunar Sameinuðu þjóðanna. I til- efiii aldarafinælis Pastern- aks gengst MIR, Menning- artengsl Islands og Ráð- stjórnarríkjanna, fyrir dag- skrá í félagsheimilinu, Vatnsstíg 10, laugardaginn 24. febrúar kl. 15. Þar munu Rússar og íslendingar segja frá skáldferli Pasternaks og lesa upp úr nokkrum verka hans á rússnesku, og íslensku. Þýskur tónlistar- maður, Uve Eschner, leikur á gítar milli atriða. Sýning á allmörgum Ijósmyndum sem tengjast ævi og starfi Boris Pastemaks verður opnuð í salarkynnum MÍR við þetta tækifæri. ■ RÁIN í Keflavík mun efna til sérstaks kráarkvölds á föstudags- og laugardags- kvöld. Dúettinn SIN mun sjá um að trekkja upp stemmn- inguna með hinum ýmsu krá- arlögum íslenskum jafnt sem erlendum. Dúettinn skipa þeir Guðmundur Símonar- son sem leikur á gítar og syngur og Kristinn Rós- entsson sem leikurá hljóm- borð og syngur. Á laugar- dagskvöldinu er öllum vel- komið milli kl. 00.30 og 01 að troða uppá svið og segja brandara. ■ SRI CHINMOY setrið mun þessa helgi gangast fyr- ir námskeiði í Yoga og hug- leiðslu í Árnagarði. Farið verður í margskonar slökun- ar- og einbeitingaræfingar. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlut- um og bytjar fýrsti hlutinn í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. DANSARAR: örn KiMtAnston )on Cglll B/jgAson lúllus lUfsteinsson Ingólfur SteUnsson MAGNÚS VIÐAR SIGURÐSSON HlfóOi SIGURÐUR B(ÓLA S vlOsttlórl: AGÚST AGÚST5SON OAiithölunrtur: TRACY (ACKSON AOttoO: BIRNA BJÖRGVINSDOTTIR Lelkstfórn: MARlANNA FRJD|ÓNSDÓniR Hllómssekjirstfórl og unetnlngAt: |ÓN ÓLAFSSON DÓRA EINARSDÓTTIR AOstoO rlð bunlngj: CLlSABCT BJARNADÖTTIR förOun og gervt: GfifTA BOÐADÓTTIR Lelkmynrt: (ÓN tORJSSON IILJÓMSVIÍTIN: /ón ÓlAfsson ■ Ortur OrvAnsoo • tln*r BtAgl BrAgASon • össur Celrsson ■ tlður ÁrnAson • jón t. HAfsttrtnsson • borstelnn Gunrursson • StefAn Hjörtelfsson'- Snorrl VAlsson Opnað kl. 20.00 fyrir matargesti Krýningarhátið ungf rú Hollywood sunnudagskvöld ■ ÚILfeLMD DAGBÓK FRÉTTIR fund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg. KIRKJA ODDAKIRKJA. Sunnudaga- skóli með hvítasunnufólki á sunnudag kl. 11 í skólanum. Guðsþjónusta á dvalarheimil- inu Lundi kl. 10.30 og guðs- þjónusta í Oddakirkju kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. AÐVENTKIRKJAN. Á morgun er biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Steinþór B. Þórðarson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Grundarfoss af stað til útlanda, eins lagði Árfell af stað til útlanda og togarinn Már kom inn til löndunar. í gær kom Arnar- fell af ströndinni. Reykjafoss var væntanlegur að utan og Dísarfell lagði af stað til út- landa. Þá fóru á ströndina Ljósafoss og Stapafell. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom ísberg að utan. Fær. skipið Norlandia er far- ið út aftur. Þaó verða engin rólegheit í CASABLANCA í hvöld Lostaverk sýna ótrúlega harkalegt og æsandi dansatriðiv Boðið verður uppá sennilega eitt besta ... í heimi, með tónik. Það er frá Englandi. 20 ára - 800 kr. með sínar sígildu perlur frá gömlu, góðu dögunum. Danshljómsveitin okkar, ásamt Carli Möller, leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Rúllugjald kr. 750. Snyrtilegur klæðnaður og gott skap ásklllð. Húsiðopnaðkl. 22.00. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í einum 16 para riðli. Röð efstu para varð þessi: Guðmundur Skúlason — Rafn Kristjánsson 261 Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson 250 Gunnar B. Kjartansson — Valdimar Sveinsson 239 Björn Svavarsson — Sigfús Skúlason 238 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundars. 232 Næsta þriðjudag, 27. febr., hefst barometer-tvímenningur ef næg þátttaka fæst. Skráning er hafin og er hægt að láta skrá sig hjá Hermanni í síma 41507 og Bergi í síma 82649. Einnig er hægt að láta skrá sig á keppnisstað. Spilað er í Gerðu- bergi kl. 19.30. Bridsdeild Rangæingafélagsins Eftir 7 umferðir í sveita- keppni er staða efstu sveita þessi: Sveit Daníels Halldórssonar 149 Sveit Sigurleifs Guðjónss. 130 Sveit Rafns Kristjánssonar 125 Sveit Bólsturverks 123 Næsta umferð verður spiluð 28.2. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sveit Hermanns Jónssonar sigraði í aðalsveitakeppni deild- arinnar eftir hörkukeppni. Með Hermanni spiluðu Baldur Ás- geirsson, Þorleifur Þórarinsson og Þorsteinn Erlingsson. Ix>kastaðan: Hermann Jónsson 245 Magnús Sverrisson 244 V aldimar Jóhannsson 234 Jón Ólafsson 225 Þorarinn Árnason 223 Þröstur Sveinsson 205 Næsta keppni deiidarinnar verður þriggja kvölda Michell- tvímenningur. Skráning er haf- in hjá Valdimar í síma 37757. Spilað er á miðvikudagskvöld- um í Skeifunni 17, þriðju hæð kl. 19,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.