Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP fimmtudagur 19. APRIL 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (90). 19.20 ► Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 15.35 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Bar- bara. Bandarískurfram- haldsþáttur. 17.50 ► Emilía. Teiknimynd. 17.55 ► Jakari. Teiknimynd. 18.00 ► Káturog hjólakrílin. Leikbrúðumynd. 18.15 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD áJi, Tf 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir og veð- 20.45 ► Akureyri — bærinn ískóginum. Þáttur (tilefni 22.20 ► Lystigarðar. í 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Bleiki Pardus- ur. skógræktarátaksins „Landgræðsluskógar 1990". grænum garði munúðar. inn. 20.35 ► Fuglarlands- 21.05 ► Samherjar Þessirólíku félagareru mættirtil leiks Heimildarmynd um sögu ins. Fálkinn. á ný. Bandarískurframhaldsmyndaflokkur. helstu lystigarða heims. Þýð- 21.55 ► íþróttir. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs andi og þulur Þorsteinn vegaríheiminum. Helgason. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- ingur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Sport. íþróttaþátt- ur þar sem fjölbreytnin situr ífyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 ► Það kemur í Ijós. Dagskrárgerð: Maríanna Frið- jónsdóttir. 22.15 ► Eftirför (Pursuit). James Wright er bæði auðugurog snjall og stjórnvöldum stendur stuggur af honum. Þegar sést til ferða hans á árlegu stórþingi grípa stjómvöld til sinna ráða og hafa hann undir eftirliti. Bönn- uð börnum. 23.30 ► I herþjónustu. Sjálfstætt framhald myndarinnarÆskuminn- ingar sem sýnd var sl. haust. Sögu- sviðið er herbúðirnar i Biloxi árið 1943. 1.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Ingu Jónu Pórðar- dóttur b. Sumarkomuljóð eftir Matthias Joohumsson Herdis Þorvaldsdóttír les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Gamlar glæður - islensk sönglög og „fjárlög- in" — „Þú ert“ eftir Pórarin Guðmundsson, „Ég lít í anda liðna tíð" eftir Sigvalda Kaldalóns og „Gígjan" eftir Sigfús Einarsson. Júlíus Vífill Ing- varsson syngur; „Áfram" og „Nótt" eftir Árna Thorsteinsson, „í tjarlægð" eftir Karl O. Runólfs- son og „Enn ertu fögur sem forðum" eftir Árna Thorsteinsson. Viðar Gunnarsson syngur. Með þeim Júlíusi Vífli og Viðari leika félagar úr ís- lensku hljómsveitinni og Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir pianóleikari, en hljóðfæraval annaðist Þor- kell Sigurbjörnsson. (Hljóðritun frá tónleikum ís- lensku hljómsveitarínnar í Gerðubergi 7. mai í fyrra.) — Kammersveit undir stjórn Jóns Stefánssonar leik- ur lög úr íslensku söngvasafni. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson útsetti lögin. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Porbergs. Höfundur les (4). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Ástarvisur og þjóðlög. — Ástarvísur opus 38 eftir Jón Leifs. Karlakórinn Fóstbræður syngur með félögum úr Sinfóníu- hljómsveit Islands; Ragnar Bjömsson stjórnar. — Þjóðlagasyrpa í útsetningu Victors Urbancic og — Rímnalög í útsetningu Ragnars Björnssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björns- son stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskré. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Skátaguðsþjónusta i Hallgrímskirkju. Prestur. Séra Karl Sigurbjörnsson. Ræðumaður: Eiður Guðnason alþingismaður. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Sjötti og síðasti þátturinn um kvótafrumvarpið: Staða málsins á Alþingi. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 „Einn ég ráfa um helkalt hjarn" Þáttur um Fjalla Bensa. Lesarar: Þráinn Þórisson, Þráinn Karlsson og Elin Steingrímsdóttir. Umsjón: Hörð- ur Sigurbjarnarson. 14.00 Miðdesgislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 2.05.) 15.00 Leikrit vikunnar: „Siðasta sumarið" eftir Líney Jóhannesdóttur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Bryndis Péturs- dóttir, Helga Valtýsdóttir, Haraldur Björnsson, Ivar Orgland, og Þorgrimur Einarsson. (Áður á dagskrá 1960. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hornaflokkur Kópavogs. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beethoven. — Sónata í G-dúr eftir Joseph Haydn. Alfred Brend- el leikur á píanó. - Sónata nr. 9 i A-dúr op. 47 eftir Ludwig Van Beethoven. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Vlad- imir Ashkenazy á pianó. 18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Hvernig var veðrið í þinu ungdæmi? Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (4)., Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 „Dido og Aeneas”, ópera eftir Henry Purc- ell. Elín Osk Öskarsdóttir, Sígurður Bragason, Erna Guðmundsdóttir, Elisabet F. Eiríksdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Guðmunds- dóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson syngja með söng- hópnum Hljómeyki og íslensku hljómsveitinni; Guömundur Emilsson stjórnar. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson (Hljóðritunin var gerð i Langholts- kirkju 7. mars sl.) 21.30 Ljóöaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 „Rimur í neonljósum" Frá málþingi Félags áhugamanna um bókmenntír í febrúar sl. Um- sjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpað á þriðju- dag kl. 15.03.) 23.10 islensk tónlist. - „För", svipmyndir frá Damaskus, eftir Leif Þórar- insson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. - Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. „Miami" strengjakvartettinn leikur, en hann skipa þau Sigrún Eðvaldsdóttirog Cathy Robinson fiðluleik- arar, Ásdis Valdimarsdóttir lágfiðluleikari og Keith Robinson sellóleikari. - Kvintett opus 50 eftir Jón Leifs, Einar Jóhannes- son leikur á klarinettu, Bernarður Wilkinson á flautu og pikkolóflautu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir, þátturinn erendurtekinn frá miðvikudagsmorgni. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegísfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Sumardagskrá. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 18.00 Söngleikir í New York - „Túskildingsóperan" eftir Berthold Brecht og Kurt Weil Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ZiJþj-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þéttur sem þorír. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „American Beauty" með Grateful Dead. 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurlekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttír. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Hvernig var veðrið í þínu ungdæmi? Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ádjasstónleikum. Frá tónleikum Ellu Fitzger- ald í Edinborg 1982. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 8.00 Haraldur Gislason á morgunvaktinni. Skemmtileg skátatónlist í tilefni dagsins. 12.00 Ólafur Már Björnsson og það nýjsta í tónlist- inni. 16.00 Ágúst Héðinsson heilsar sumri. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlistarþáttur. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10—12—14 og 16. ■ M 102 & 104 7.00 Dýragarðurinn. Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 13.00 Kristófer Helgason. Óskalög og sumarkveðj- ur í gegnum síma 679102. 16.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Daglegt brauð. Viktor, Birgir og Óli. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé- lagslif. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúla- syni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir hátti- inn,- 24.00 Næturvakt. Eiturskýið * Aður en vikið verður að stór- máli dagsins er rétt að minn- ast á stutta frétt sem birtist í fyrra- kveld á Stöð 2. Þar var sagt frá gjaldþroti bílaumboðs hér í bæ og ákæru á hendur nokkrum aðilúm sem komu nálægt því gjaldþroti. Takið eftir að hér var aðeins um að ræða ákæru en ekki dóm í máli þessara einstaklinga. Samt voru nöfn stefndra prentuð á skerminn líkt og þar færu dæmdir sakamenn. í þeim hópi var sparisjóðsstjóri hér í bæ. Maður sem er þekktur fyrir grandvör vinnubrögð enda kosinn til fjölda trúnaðarstarfa. Yfirmenn þessa góða manns og samstarfsmanns hans lýstu því reyndar skilmerkilega í grein hér í blaði sl. miðvikudag bls. 15 að ákæran væri byggð á misskilningi. En það er ekki kjarni málsins held- ur sú ruddalega aðferð að birta nöfn mannanna með yfirlýsingum um ákærur. Orðið dundi í eyrum frá fréttamanninum Þóri Jónssyni og þar með sakfellingin. Slík vinnu- brögð sæma ekki ábyrgri frétta- stofu. Útvarpslaus Klukkan 17.50 á páskadag var undirritaður á leið yfir Gullinbrúna að sækja gest í páskalambið. Væl- andi lögreglubílar og sjúkrabílar ruddust framhjá á brúnni á ógnar- hraða og ljósvakarýnirinn hugsaði með sér að nú hefði orðið árekstur. Bílarnir óku samt óvenju hratt og minnugur yfirlýsinga yfirmanna ríkisútvarpsins um hið mikilvæga öryggishlutverk þeirrar stofnunar þá hækkaði undirritaður, í viðtæk- inu. Tónlist hljómaði og sjúkra- og lögreglubílarnir gleymdust brátt. Svo hvarf páskalambið í magann og kvöldfréttirnar tóku við í sjón- varpinu. Þá kom í ljós hinn hræði- legi sannleikur. Utvarpið hafði brugðist öryggishlutverkinu því á sama andartaki og greinarhöfundur sveif yfir Gullinbrúna og hlustaði á ... Óendanlega smádropa eilífðar- innar, sinfóníuverk eftir Atla Heimi, sem Guðmundur Emilsson stjórn- aði, logaði eldur í ammoníaksgeym- inum í áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. En hvað gat undirritaður svo sem gert í málinu? Börnin höfðu skroppið í göngutúr ásamt hópi leik- félaga og var ferðinni heitið ja guð veit hvert kannski inní eiturskýið sem hefði getað lagst yfir nágrenni verksmiðjunnar? Svo segir Halldór Ásgrímsson starfandi forsætisráð- herra hér í viðtali á miðopnu sl. miðvikudag: „Ekki rök fyrir lokun.“ Titanic sökk Rök gilda ekki þegar líf og heilsa fólks á í hlut. Hvers vegna brást útvarpið og sjónvarpið á úrslita- stundu og hvers vegna kviknaði í loka sem átti ekki að geta kviknað í? Slysin gera ekki boð á undan sér og það er frumskylda þeirra sem kjörnir eru til ábyrgðarstarfa í sam- félaginu að loka slysagildrum. Var ekki sagt þegar risaskipinu Titanic var hleypt af stokkunum að það gæti ékki sokkið? Skömmu síðar hvarf það í sjávardjúp. Davíð Odds- son borgarstjóri komst vel að orði hér í blaðinu á sömu opnu og yfirlýs- ing starfandi forsætisráðherra birt- ist: „Ég tel að það hafi verið mikil gæfa að ekki fór verr á páskadag og ég fyrir mitt leyti vil ekki freista gæfunnar í þessum efnum tvisvar. Mér finnst það mikið í húfi.“ Annars er kannski ekki rétt að ásaka Almannavarnir fyrir að gefa ekki strax út neyðartilkynningu í útvarpi og sjónvarpi því hún hefði vafalítið orsakað ringulreið og jafn- vel slys á fólki. En ef eiturskýið hefði nú lagst yfir umhverfið? Er lífið ekki dýrmætara en mannvirki? Ólafur M. Jóhannesson FMfDQ-i) AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viötalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Dagbókin. UmsjónÁsgeirTómasson, Eiríkur Jónsspn og Margrél Hrafrisdóttir. Dagbókin; inn- lendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarivafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem í brenni- depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? . 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarla borgarinnar. Umsjón Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Runa Kvaran og Þórdís Backman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FM#9S7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni í hádeginu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Jóhann Jóhansson. Pepsí-kippan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.