Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990 4 Mosfellsbær Auglýsing um framboðs- frest vegna bæjarstjórn- arkosninga í Mosfellsbæ Frestur til að skila framboðslistum vegna bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. maí 1990 rennur út á miðnætti 27. apríl nk. Þann dag verður yfirkjörstjórn til viðtals í Hlégarði frá kl. 22.00-24.00. Mosfellsbær, 17. apríl 1990. Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar. ÞJONUSTA Heildsalar - innflytjendur -framleiðendur Fyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðssetn- ingu og sölustörfum óskar eftir verkefnum. Fyrirtækið hefur á að skipa einvala liði söiu- manna sem eru ávallt reiðubúnir að takast á við spennandi og krefjandi verkefni í sölu- mennsku. Öflugt símkerfi, gagnagrunnur okkar sem inniheldur þorra allra starfandi fyrirtækja í landinu og sérhæfður hugbúnað- ur til að vinna markhópa úr gagnagrunninum, ásamt þekkingu okkar á markaðssetningu og sölu til fyrirtækja og einstaklinga tryggja að markaðssóknin verður eins öflug og frek- ast getur orðið. Við höfum ekki áhuga á að eyða kröftum okkar í að reyna að selja gamla vörulagera, heldur höfum við áhuga á samstarfi við aðila sem stunda t.d. innflutning eða framleiðslu einhverskonar. Einnig höfum við fengist við auglýsingasölu í blöð og tímarit og værum þess vegna tilbúin til að taka að okkur verk- efni á því sviði. Ef þú hefur á þínum snærum einhverja spennandi vöru og vilt koma henni á markað á öruggan og hnitmiðaðan hátt þá sendu bréf með nafni og síma ásamt upplýsingum um þína vöru á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góður árangur - 90“. A TVINNUHUSNÆÐI Góðir tekjumöguleikar Til sölu söluturn + myndbandaleiga í góðu blokkahverfi. Ath. Lottó. Góður leigusamningur. Gott verð. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer merkt: „G - 12024“ fyrir 26. apríl. Skrifstofuhúsnæði Silfurlax hf. óskar eftir 100-120 fm skrif- stofuhúsnæði til leigu í Reykjavík. Tilboð sendist Silfurlaxi hf., Sundaborg 7, 104 Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Skúlabraut 35, Blönduósi, eign Stulu Bragasonar, fer fram mánudaginn 23. april og hefst hér á skrifstof- unni kl. 10.00 og verður síðar fram haldið á eigninni sjálfri. Sýslumaður Húnavatnssýslu. AUGL YSINGAR Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Bankastraeti 7, Skagaströnd, eign Þorsteins Jakobssonar, fer fram mánudaginn 23. apríl og hefst á eigninni sjálfri kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. TliBOÐ - UTBOÐ FITJUM - 260 NJARÐVÍK PÓSTHÓLF 260 SÍMI 92-16200 Útboð Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu 2. áfanga stofnæðar og aðveitu- æðar fyrir veituna. Verkið nær til lagningar 5,4 km af Ductile-vatnsæðum í víddum 600, 400 og 950 mm ásamt strengjalögnum. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, frá miðvikudeginum 11. apríl, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 30. apríl 1990 kl. 11.00. Vatnsveita Suðurnesja. FELAGSSTARF F E L A G S S T A R F Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldinn í Munaðarnesi í Borgarfirði 21.-22. apríl 1990. Dagskrá: Laugardaginn 21. apríl: Kl. 9.00. Brottförfrá Reykjavík. Kl. 12.00. Hádegis- verður í Munaðarnesi. Kl. 13.15. Fulltrúaráðsfundur settur. Sigríður A. Þórðardóttir, for- maður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Verkaskipting rfkis og sveitarfélaga. Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi. Fjármál sveitarfélaga. Guðjón Ingvi Stefánsson, formaður málefnanefndar um sveitarstjórnarmál. Sveitarstjórnarkosningar. inga Jóna Þórðardóttir, viðskipta- fræðingur. Skólamál. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður. Umræður. Kl. 15.30: Kaffihló. Kl. 16.00: Starfshópar taka til starfa. Kl. 17.00: Skoðunarferð. Kl. 20.00: Kvöldverður. Sunnudagur 22. apríl: Kl. 9.00. Morgunverður. . Kl. 10.00. Starfshópar halda áfram störfum. Kl. 12.00. Hádegisverður. Kl. 13.30. Starfshópar skila áliti. Umræður. Kl. 16.00. Fulltrúaráðsfundi slitið. Fundurinn er opinn öllum sveitarstjórnarframbjóðendum Sjálfstæðis- flokksins úr hópi kvenna. Gist verður í orlofshúsum B.S.R.B. i Munaöarnesi. Rútuferð verður frá Valhöll ef óskað er. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll fyrir föstudaginn 20. apríl nk. Selfoss - Selfoss Kosningaskrifstofa Opnuð var kosningaskrifstofa á Austurvegi 38, Selfossi, 3. hæð, nýja Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 17. apríl. Starfsmaður er Guð- jón Gestsson. Opið verður alla daga frá kl. 17.00-19.00 og um helg- ar frá kl. 14.00-17.00. Fólk er hvatt til þess að líta inn. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélögin. Baldur, FUS - Aðalfundur Aðalfundur Baldurs verður haldinn laugardaginn 21. apríl kl. 16.00. Stjórnin. Opinn fundur Sambúð iðnaðar og sjávarútvegs Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til opins fundar á Holiday Inn þriðjudaginn 24. aprfl ki. 16.30-19.00. ★ Hvaða áhrif hefur fyrirkomulag fiskveiða á afkomu og stöðu iðnaðarins? ★ Greiðir iðnaðurinn „auðlindaskatt" vegna hárrar gengisskráningar, sem miðast við ókeypis afnot sjávarútvegs- ins af fiskimiðunum? Þessum spurningum svara: Haraldur Sumarliðason, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna. Dr. Þorkell Helgason, prófessor í rekstrarstærðfræði HÍ. Dr. Ágúst Einarsson, prófessor í fiskihagfræði Hi. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður. Ailt áhugafólk um atvinnumál er hvatt til að mæta. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. Akureyri - Akureyri Skrifstofa Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri í Kaupangi verður opin næstu viku sem hér segir: Virka daga frá kl. 17-19, laugardag frá kl. 10-13 og sunnudag frá kl. 15-17. Á þessum dögum verða frambjóöendur til viðtals sem hér segir: Föstudaginn 20. Sigurður J. Sigurðsson og Jón Már Heðinsson, laug- ardaginn 21. Björn Jósep Arnviðarsson og Þórunn Sigurbjörnsdótt- ir, sunnudaginn 22. Gunnar Jónsson og Sigurður Hannesson, mánu- daginn 23. Jón Kr. Sólnes og Erna Pétursdóttir, þriðjudaginn 24. Valgerður Hrólfsdóttir og Gunnlaugur Búi Sveinsson, miðvikudaginn 25. Hólmsteinn Hólmsteinsson og Ómar Pétursson og fimmtudaginn 26. Birna Sigurbjörnsdóttir og Ólafur Oddsson. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Hvatarfundur í tilefni af degi jarðar heldur Hvöt, félag Sjálfstæðismanna félags- fund um umhverfismál mánudaginn 23. apríl kl. 17.00 í Valhöll. Fram- sögumenn verða: Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri Reykjavikurborg- ar, Júlíus Hafstein borgarfulltrúi og Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi. Léttar veitingar. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta. Austur-Skaftfellingar Almennir stjórnmálafundir um landbúnaðar- og byggðamál verða haldnir sem hér segir: Hrolllaugsstööum, Borgarhafnarhreppi, laugardaginn 21. apríl kl. 14.00. Hofgarði, Hofshreppi, sunriudaginn 22. apríl kl. 15.00. Málshefjandi verður Pálmi Jónsson, alþingismaður. Ennfremur mæta á fundina alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Sjálfstæðisflokkurinn Austurlandi. það kostar aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.