Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990
-A
SX
ATVINNUAUGl YSINGAR
Heilbrigðismál
Óska eftir starfi sem lýtur að heilbrigðismál-
um eða heilbrigðisþjónustu. Ég er kona 45
ára og hef starfað innan heilbrigðisþjón-
ustunnar í tvo áratugi. Gæti hafið störf í sept-
ember 1990 eða skv. nánara samkomulagi.
Upplýsingar og fyrirspurnir leggist inn á aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar:
„Heilbrigðismál - 1“.
Hafnarfjörður
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
nokkra mánuði. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Upplýsingar í símum 652785 og 50073.
Versíun Einars Þorgilssonar,
sínni 50071.
Málningarvinna
Óska eftir faglærðum málurum eða mönnum
vönum málningarvinnu. Mikil vinna framundan.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeiid Mbl.
merktar: „M - 14143“.
Almálun s.f.
Svanþór Þorbjörnsson
málarameistari
DAGVIST BARIMA
Forstaða
dagvistarheimila
Dagvist barna auglýsir stöðurforstöðumanna
við neðangreind heimili lausar til umsóknar:
Grandaborg við Boðagranda.
Laugaborg við Leirulæk.
Laugarsel í Laugarnesskóla.
Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er
til 4. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri
og deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna í
síma 27277.
Forstöðumaður
- yfirkennari
Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða
forstöðumann við leikskóla. Verið er að reisa
nýjan leikskóla og mun væntanlegur for-
stöðumaður verða til ráðuneytis um tilhögun
hans.
Staða yfirkennara við Grunnskóla Hvamms-
tanga er laus til umsóknar. Enn fremur eru
lausar nokkrar kennarastöður við skólann,
m.a. staða íþróttakennara.
Upplýsingar gefur sveitarstjóri Hvamms-
tangahrepps í síma 95-12353 og skólastjóri
í síma 95-12367 eða 95-12368.
Hvammstangahreppur.
Hárgreiðslumeistari
óskar eftir starfi frá 1. maí.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27.
apríl merkt: „X - 9965“.
Golfklúbburinn Keilir
óskar eftir þrem starfsmönnum í eldhús og
við afgreiðslu. Vaktavinna. Yngri en 20 ára
koma ekki til greina.
Upplýsingar í síma 53360 föstudaginn 20.
apríl.
Sumarbúðir
Sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni óska eftir
forstöðumanni og matráðskonu í sumar.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25.
apríl merktar: „U - 14142“.
PAGVI8T BARIVA
Heiðarborg
nýr leikskóli við Selásbraut
óskar eftir fóstrum, starfsfólki með aðra
uppeldismenntun og matartækni.
Upplýsingar veitir Emilía Möller í síma 77350
og 79999 eftir kl. 17.00.
Organisti
Organista og kórstjóra vantar að Ólafsvíkur-
kirkju frá 1. sept. nk.
Nánari upplýsingar um starfið veita Sævar
Þór Jónsson, formaður sóknarnefndar, í
símum 93-61148 og 93-61313 og sóknar-
presturinn í síma 93-61107.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1990.
Sóknarnefnd Óiafsvíkurkirkju.
Eldhús
Óskum eftir rösku starfsfólki í vaktavinnu í
eldhúsi. Aldur 25 ára og eldri.
Upplýsingar hjá veitingastjóra.
Pizza Hut, Hótel Esju.
Sölumaður
Útfiutningsfyrirtæki í Reykjavík vill ráða sölu-
mann (-konu). Starfssvið: sölumál erlendis,
samband við framleiðendur og almenn út-
flutningsstörf. Áskilin er góð enskukunnátta,
vélritun/telex. Þekking á fiski og fiskvinnslu
æskileg. Sjálfstætt starf, laust nú þegar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Erlend viðskipti - 14139“.
DA6V18T BAHIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
VESTURBÆR
Vesturborg, Hagamel 55 s. 22438.
MIÐBÆR
Grænaborg, Eiríksgötu 2, s. 14470.
Laufásborg, Laufásvegi 53-55, s. 17219.
AUSTURBÆR
Hamraborg, Grænuhlíð 24, s. 36905.
BREIÐHOLT
Hraunborg, Hraunbergi 12, s. 79770.
Ösp, Asparfelli 10, s. 74500.
Gæsla í sýningarsal
Gæslumaður óskast í sýningarsali Náttúru-
fræðistofnunar íslands frá 1. maí nk.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Nánari upplýsingar í símum 29822 og 29551.
Skriflegar umsóknir skal senda Náttúru-
fræðistofnun íslands, pósthólf 5320, 125
Reykjavík, fyrir 27. apríl nk.
Skrifstofustarf
Lítið fyrirtæki í sérhæfðri þjónustu staðsett
í Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft til skrif-
stofustarfa. Áskilið er að viðkomandi hafi
reynslu af skrifstofustörfum, geti unnið sjálf-
stætt og hafi einhverja bókhaldskunnáttu.
Um er að ræða 50% starf.
Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 25. apríl merktar:
„Sérhæft - 12023“.
PAGVIST BAHIVA
Leikskólinn
Gullborg við
Rekagranda
Fóstrur, nú er gullið tækifæri!
Okkur vantar fóstrur, sem vilja vera með í
uppbyggingu á nýjum leikskóla.
Upplýsingar veitir Hjördís í síma 621855 kl.
13.00-16.00 og í heimasíma 21274.
H