Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990 53 DALLAS Fall er fararheill Jack Scalia heitir einn af heimilis- vinum íslendinga í framhalds myndaflokknum Dallas. Hann er einnig aðalnúmerið í öðrum vikuleg- um þætti, Wolf, sem ríkissjónvarpið sýnir. Það styttist í að Scalia, sem leikur Nicholas Pearce, elskhuga og viðskiptaráðunaut Sue Ellen, verði ritaður út úr þáttunum og sést síðast til hans í Dallas þar sem hann steyp- ist fram af svölum á háhýsi. Þetta var m.a. gert í því skyni að leysa hann frá störfum fyrir framhalds- þættina um fyrrum lögguna Wolf sem er harðsoðinn en miskunnsamur samverji. Scalia vissi að hann var að fara út á hálan ís, því að framleiðendur Wolf-þáttanna höfðu ekki meiri trú á þeim en svo að þeir settu hann af stað um leið og önnur stöð, framleið- andi Roseanne-þáttanna, tefldi fram trompi sínu, sjálfri Roseanne. En það merkilega gerðist, að Wolf spjaraði sig ágætlega og kannanir sýndu að hann vann hægt og bítandi á og velgdi Roseanne vel undir uggum. Þökk sé Scalia segja þeir fyrir vestan haf, því að hann þykir bæði greind- ur, bráðmyndarlegur og meira en í meðallagi frambærilegur leikari. Og svo eru þættirnir vandaðir og hefur )að sitt að segja. Jack Scalia í hlutverki Úlfsins. Morgunblaðið/Agnes Jóhannsdóttir Bros Mörtu og Haraldar I þætti Hermanns Gunnarssonar, Á tali, hefur í vetur verið keppt um „Bjartasta brosið 1990“. Hermann hefur fengið sendar myndir af brosandi fólki og í gær var tilkynnt hver hlyti verðlaunin, Leica- myndavél. Þau hreppti Agnes Jóhannsdóttir. Myndina tók hún af barnabörnum sínum, Haraldi og Mörtu, síðastliðið haust. Agnes sagði að dóttir sín, Soffía, hafi sent myndina í keppnina án sinnar vitund- ar og stuttu síðar hefði hún birst á skjánum í þætti Hermanns. Hermann hringdi svo í Agnesi og tilkynnti henni úrslitin. Mikilvæg undirstaða -felst í þessu litla hylki Ef líkama þinn vantar réttu bætiefnin er hætt við að ýmislegt fari úrskeiðis. Hvernig gengur að vakna á morgnana? Hvað með námsgetuna, þrekið, skapið, hárið, húðina og negiurnar? f>ú getur tryggt líkamanum rétta undirstöðu með Magnamín bætiefnahylkjunum. Taktu góða Magnamínlotu - með morgunmatnum og vertu tilbúin í vorverkin. Magnamín með morgunmatnum - treystir undirstöðuna. : t ■ 1. ;l íii2 i- BRflun rakvélar í miklu úrvali. Tilvalin FERMINGARGJÖF handa ungum herrum. Verð frá kr. 1.980,- FERMINGARTILBOÐ: rakvél 3012 í pakka með öndvegis armbandsúri á aðeins kr. 6.900,- Verð áður kr. 10.340,- PFAFF Borgartúni 20 og Kringlunni S: 26788 S:689150 Og betri raftækjaverslanir um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.