Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990 í DAG er fimmtudagur 19. apríl. Sumardagurinn fyrsti. 109. dagur ársins 1990. Harpa byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.49 og síðdegisflóð kl. 13.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.43 og sólarlag kl. 21.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 8.35. (Almanak Háskóla íslands.) Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans í trúfesti gjörð. (Sálm. 33, 4.) 1 2 3 ‘ ■ 4 ■ 6 B 1 ■ y 8 9 10 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 eru til, 5 lesa, 6 rauð, 7 bardagi, 8 blóðsugan, 11 handsama, 12 bein, 14 lamb, 16 sjá eftir. LÓÐRÉTT: — 1 mikið magn, 2 sæti, 3 veðurfar, 4 dæld, 7 flani, 9 gætið að, 10 ganga, 13 lengdarein- ing, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 stutta, 5 R.Í., 6 jöt- unn, 9 öra, 10 EA, 11 gg, 12 ess, 13 rugl, 15 efa, 17 ritaði. LÓÐRÉTT: — 1 skjögrar, 2 urta, 3 tíu, 4 annast, 7 örgu, 8 nes, 12 elfa, 14 get, 16 að. SKiPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór togarinn Engey í söluferð. Arnarfell kom af ströndinni. Dísarfell og Reykjafoss voru væntanleg að utan. Laxfoss og Arfell lögðu af stað til útlanda. Þá kom togarinn Ásgeir inn til löndunar og togarinn Ás- björn hélt til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gærkvöldi fór togarinn Víðir til veiða. í dag fer tog- arinn Sjóli til veiða og Lagar- foss fer til útlanda. ÁRNAÐ HEILLA Sjá eimfremur blaðsíðu 37. Q ára afinæli. Næstkom- *JtJ andi mánudag, 23. apríl, er 95 ára frú Sigrún R. Jónsdóttir á Hvamms- tanga. Hún er ekkja Björns G. Björnssonar organista þar. Á afmælisdaginn tekur hún á móti gestum í Reykholti, Brekkugötu 7, þar í bænum kl. 17-19. Oddur Jónsson frá Sandi í Kjós, Lyngbrekku 15 Kópa- vogi. Hann er starfsmaður hjá stórfyrirtækinu BYKO. Á laugardaginn kemur tekur hann á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Hæðarbyggð 5 í Garðabæ, eftir kl. 15. r» A ára afmæli. Á morgun, 01/ föstudag, 20. þ.m. er extugur Ketill Axelsson Egisíðu 70 hér í Rvík. Hann g kona hans frú Margrét lunnarsdóttir taka á móti jestum á heimili sínu á morg- in afmælisdaginn kl. 18-20. Æistök urðu er birt var um tfmælið í páskablaði. FRÉTTIR____________ ÁFRAM verður fremur svalt í veðri sagði Veður- stofan í gærmorgun. Frost mun hafa mælst um land allt í fyrrinótt. Á láglendinu varð það harðast á Staðar- hóli og Vopnafirði, minus 5 stig. Hér í Rvík var eins stigs frost. Mest varð úr- koma á Dalatanga og var 3 mm. Hér í bænum varð jörð alhvít. I fyrradag var sól- skin í rúmlega 6 klst. hér í bænum. BARNABÓKARÁÐIÐ efnir í dag, sumardaginn fyrsta, til árlegrar sumargleði í Nor- ræna húsinu kl. 15. Þar verð- ur flutt fjölbreytt dagskrá við hæfi barna. Þá verða veittar viðurkenningar barnabóka- ráðsins fyrir framlag til íslenskrar bamamenningar á árinu 1989. Sumargleðin er öllum opin og ekki tekinn aðgangseyrir. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda vorfagnað á Kjóavöllum við Vatnsendaveg á morgun, föstudag kl. 20.30. ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna. Kór félagsins syngur í Breiðholtskirkju nk. laugar- dag, 21. þ.m., kl. 16. KVENFÉL. Óháða safnaðar- ins heldur fund á morgun kl. 20.30 í Kirkjubæ. FÉL. fráskilinna heldur fund annað kvöld í Templarahöll- inni. Spiluð verður félagsvist. SELTJARNARNES. Kven- fél. Seltjörn hefur í dag árlega kaffisölu í félagsheimili bæj- arins oghefsthún kl. 14.30. VÍÐISTAÐASÓKN. Systra- fél. Víðistaðasóknar hefur í dag árlega kaffisölu í safnað- arheimilinu að lokinni messu í kirkjunni sem hefst kl. 14. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana nú-hópsins er á laugardaginn kl. 10. Mola- kaffi og pönnukökur í tilefni sumarkomunnar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12. VESTURGATA 7. Þjónustu- miðstöð aldraðra. Á föstudag- inn er opið hús kl. 9-17. Kl. 15 sýnir Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari dansa og bún- inga frá ýmsum löndum. Síðan verður dansað undir stjórn Sigvalda. Kaffiveiting- ar. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum við Sigtún kl. 19. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Soroptimistar bjóða til sumarfagnaðar í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjar- ins. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_________ BORGARPRESTAKALL. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason heimsækir söfnuð- ina og prédikar við_ messur, sem hér segir: Álftanes- kirkja föstudaginn 20. apríl kl. 15. Álftártungukirkja föstudaginn 20. apríl kl. 20.30. Akrakirkja laugar- daginn 21. apríl kl. 14.30. Borgarneskirkja sunnu- daginn 22. apríl kl. 11. Borgarkirkja sunnudaginn 22. apríl kl. 20.30. Sóknar- prestur. KIRKJUHVOLSPRESTÁ- KALL og Oddakirkja: Kvennaguðsþjónusta, sem öll- um er opin, verður í Odda- kirkju nk. sunnudag kl. 10. Fermingarguðsþjónusta verð- ur í Árbæjarkirkju á sunnu- daginn kl. 14. Fermdur verð- ur Unnþór Helgi Helgason Efri-Rauðalæk. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. KIRKJA___________________ FRÍKIRKJAN í Rvík. í dag er fjölskyldumessa ki. 11. Safnaðarprestur. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Árni Johnsen opinmynntur á Alþintti í qœr: Þá er punkturinn yfír i-ið kominn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, sumardaginn fyrsta, er i Holts Apóteki. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarsiöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kJ. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólHem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppf. og.ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og'fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veinar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, ijarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika. einangrunar eða persón- ■........... .............................................................—: ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ S8mtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á slutibylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268. 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö frétiayfirlit liðinnar viku. isl. tími. sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alta daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir íeður kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkJkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag'ega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salut, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Holsvallasaln, Holsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsafir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvaröar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. * Í ASil M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.