Morgunblaðið - 19.04.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990
í DAG er fimmtudagur 19.
apríl. Sumardagurinn fyrsti.
109. dagur ársins 1990.
Harpa byrjar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 0.49 og
síðdegisflóð kl. 13.28. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.43 og
sólarlag kl. 21.13. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.27 og tunglið er í suðri
kl. 8.35. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því að orð Drottins er
áreiðanlegt, og öll verk
hans í trúfesti gjörð.
(Sálm. 33, 4.)
1 2 3 ‘ ■ 4
■
6 B
1 ■ y
8 9 10
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 eru til, 5 lesa, 6
rauð, 7 bardagi, 8 blóðsugan, 11
handsama, 12 bein, 14 lamb, 16
sjá eftir.
LÓÐRÉTT: — 1 mikið magn, 2
sæti, 3 veðurfar, 4 dæld, 7 flani, 9
gætið að, 10 ganga, 13 lengdarein-
ing, 15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 stutta, 5 R.Í., 6 jöt-
unn, 9 öra, 10 EA, 11 gg, 12 ess,
13 rugl, 15 efa, 17 ritaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skjögrar, 2 urta,
3 tíu, 4 annast, 7 örgu, 8 nes, 12
elfa, 14 get, 16 að.
SKiPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fór togarinn Engey í
söluferð. Arnarfell kom af
ströndinni. Dísarfell og
Reykjafoss voru væntanleg
að utan. Laxfoss og Arfell
lögðu af stað til útlanda. Þá
kom togarinn Ásgeir inn til
löndunar og togarinn Ás-
björn hélt til veiða.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í gærkvöldi fór togarinn
Víðir til veiða. í dag fer tog-
arinn Sjóli til veiða og Lagar-
foss fer til útlanda.
ÁRNAÐ HEILLA
Sjá eimfremur
blaðsíðu 37.
Q ára afinæli. Næstkom-
*JtJ andi mánudag, 23.
apríl, er 95 ára frú Sigrún
R. Jónsdóttir á Hvamms-
tanga. Hún er ekkja Björns
G. Björnssonar organista þar.
Á afmælisdaginn tekur hún á
móti gestum í Reykholti,
Brekkugötu 7, þar í bænum
kl. 17-19.
Oddur Jónsson frá Sandi í
Kjós, Lyngbrekku 15 Kópa-
vogi. Hann er starfsmaður
hjá stórfyrirtækinu BYKO. Á
laugardaginn kemur tekur
hann á móti gestum á heimili
dóttur sinnar í Hæðarbyggð
5 í Garðabæ, eftir kl. 15.
r» A ára afmæli. Á morgun,
01/ föstudag, 20. þ.m. er
extugur Ketill Axelsson
Egisíðu 70 hér í Rvík. Hann
g kona hans frú Margrét
lunnarsdóttir taka á móti
jestum á heimili sínu á morg-
in afmælisdaginn kl. 18-20.
Æistök urðu er birt var um
tfmælið í páskablaði.
FRÉTTIR____________
ÁFRAM verður fremur
svalt í veðri sagði Veður-
stofan í gærmorgun. Frost
mun hafa mælst um land
allt í fyrrinótt. Á láglendinu
varð það harðast á Staðar-
hóli og Vopnafirði, minus 5
stig. Hér í Rvík var eins
stigs frost. Mest varð úr-
koma á Dalatanga og var 3
mm. Hér í bænum varð jörð
alhvít. I fyrradag var sól-
skin í rúmlega 6 klst. hér
í bænum.
BARNABÓKARÁÐIÐ efnir
í dag, sumardaginn fyrsta, til
árlegrar sumargleði í Nor-
ræna húsinu kl. 15. Þar verð-
ur flutt fjölbreytt dagskrá við
hæfi barna. Þá verða veittar
viðurkenningar barnabóka-
ráðsins fyrir framlag til
íslenskrar bamamenningar á
árinu 1989. Sumargleðin er
öllum opin og ekki tekinn
aðgangseyrir.
ÁTTHAGASAMTÖK Hér-
aðsmanna halda vorfagnað á
Kjóavöllum við Vatnsendaveg
á morgun, föstudag kl. 20.30.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna. Kór félagsins syngur
í Breiðholtskirkju nk. laugar-
dag, 21. þ.m., kl. 16.
KVENFÉL. Óháða safnaðar-
ins heldur fund á morgun kl.
20.30 í Kirkjubæ.
FÉL. fráskilinna heldur fund
annað kvöld í Templarahöll-
inni. Spiluð verður félagsvist.
SELTJARNARNES. Kven-
fél. Seltjörn hefur í dag árlega
kaffisölu í félagsheimili bæj-
arins oghefsthún kl. 14.30.
VÍÐISTAÐASÓKN. Systra-
fél. Víðistaðasóknar hefur í
dag árlega kaffisölu í safnað-
arheimilinu að lokinni messu
í kirkjunni sem hefst kl. 14.
KÓPAVOGUR. Laugardags-
ganga Hana nú-hópsins er á
laugardaginn kl. 10. Mola-
kaffi og pönnukökur í tilefni
sumarkomunnar. Lagt af stað
frá Digranesvegi 12.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. Á föstudag-
inn er opið hús kl. 9-17. Kl.
15 sýnir Unnur Guðjónsdóttir
ballettmeistari dansa og bún-
inga frá ýmsum löndum.
Síðan verður dansað undir
stjórn Sigvalda. Kaffiveiting-
ar.
FÉL. eldri borgara. í dag er
opið hús í Goðheimum við
Sigtún kl. 19.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Soroptimistar bjóða
til sumarfagnaðar í kvöld kl.
20.30 í félagsheimili bæjar-
ins.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI_________
BORGARPRESTAKALL.
Biskup íslands herra Ólafur
Skúlason heimsækir söfnuð-
ina og prédikar við_ messur,
sem hér segir: Álftanes-
kirkja föstudaginn 20. apríl
kl. 15. Álftártungukirkja
föstudaginn 20. apríl kl.
20.30. Akrakirkja laugar-
daginn 21. apríl kl. 14.30.
Borgarneskirkja sunnu-
daginn 22. apríl kl. 11.
Borgarkirkja sunnudaginn
22. apríl kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
KIRKJUHVOLSPRESTÁ-
KALL og Oddakirkja:
Kvennaguðsþjónusta, sem öll-
um er opin, verður í Odda-
kirkju nk. sunnudag kl. 10.
Fermingarguðsþjónusta verð-
ur í Árbæjarkirkju á sunnu-
daginn kl. 14. Fermdur verð-
ur Unnþór Helgi Helgason
Efri-Rauðalæk. Sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir.
KIRKJA___________________
FRÍKIRKJAN í Rvík. í dag
er fjölskyldumessa ki. 11.
Safnaðarprestur.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
Árni Johnsen opinmynntur á Alþintti í qœr:
Þá er punkturinn yfír i-ið kominn ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, sumardaginn fyrsta,
er i Holts Apóteki.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarsiöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kJ. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólHem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppf. og.ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og'fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veinar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, ijarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika. einangrunar eða persón-
■........... .............................................................—:
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ S8mtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á slutibylgju til Noröurlanda,
Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268. 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz
kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum
i mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö frétiayfirlit
liðinnar viku.
isl. tími. sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! kl. 20.00. Kvennadelldin. kl.
19.30-20. Sængurkvennadeild. Alta daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
íeður kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam-
komulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim-
ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkJkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali:
Heimsóknartími dag'ega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna-
rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar-
salut, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Holsvallasaln, Holsvallagötu 16,
s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsafir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasími safnvaröar 52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
* Í ASil M.