Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990
t
SIGURGEIR GUÐBJARNASON
frá Jafnaskarði,
nú Bólstaðahlið 45,
er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Aðstandendur.
t
Elsku sonur okkar og bróðir,
EINAR ATLI JÓNSSON,
lést þriðjudaginn 10. apríl.
Útför hans fer fram frá kirkjugarðskapellu Hafnarfjarðar þriðjudag-
inn 24. apríl kl. 10.30.
Elín Markan,
Jón Ólafsson,
Páll Þorgeir Pálsson.
t
Föðursystir mín,
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR
fyrrverandi sölustjóri,
Fálkagötu 24,
Reykjavík,
andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði, mánudaginn 16. apríl.
Fyrir hönd ættingja,
Ragnheiður S. ísaksdóttir.
Margrét Bjamadóttir
HaSmrfírði - Minning
Fædd 14. janúar 1916
Dáin 5. apríl 1990
Eg vil með fáum orðum kveðja'
vinkonu rnína og flokkssystur.
Margrét fæddist á Hólabrekku á
Mýrum í Hornafjarðarsveit, dóttir
hjónanna Bjarna Eyjólfssonar og
Margrétar Benediktsdóttur. Þau
hjón eignuðust 15 börn en 11 kom-
ust til fullorðinsára. Magga eins og
hún var kölluð var 6. í röðinni en
fimm eru enn á lífi af þessum hóp.
Það má nærri geta að mikil vinna
var að koma þessum hóp til manns
og allir urðu að vera samtaka að
vinna í sig og á þannig kynntist
Magga vinnunni og lífskjörum al-
þýðufólks og mótaði það skoðanir
hennar til ýmissa málefna. 16 ára
yfirgaf hún heimili foreldra sinna
og ræðst í vist til sæmdarhjónanna
Gísla Bergsveinssonar og Eyleifar
Jónsdóttur í Neskaupstað. Þar gekk
hún jafnt í hússtörf, heyskap, beit-
ingar og fiskvinnu. Það var mikil
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ÞORGERÐUR GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR
húsmóðir,
Vatnsdal,
Fljótshlíð,
er lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 10. þ.m., verður jarðsungin
frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 21. apríl kl. 14.00.
Elfar Andrésson,
Kjartan Andrésson,
Magnús Andrésson,
Sveinn Andrésson,
Sigurður Andrésson,
Ólafur Andrésson,
Sigurleif Andrésdóttir,
Guðríður Andrésdóttir,
Matthildur Andrésdóttir,
Elísabet Andrésdóttir,
Þormar Andrésson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Auður Karlsdóttir,
Svanhvít Guðmundsdóttir,
Ólafía Sveinsdóttir,
Sigurður Gíslason,
Eiríkur Ágústsson,
Dofri Eysteinsson,
Tryggvi Ingólfsson,
Sigurlín Óskarsdóttir,
+
ÞÓRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR,
Dvalarheimili aldraðra,
Borgarnesi,
lést í sjúkrahúsi Akraness 13. apríl.
Jarðarförin fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 21. apríl kl.
14.00.
Húbert Ólafsson,
Guðrún Húbertsdóttir, Þorkell Þórðarson,
Dagný Drífa og Þórey Þorkelsdætur.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
PÁLL SCHEVING,
Vestmannaeyjum,
verður jarðsetturfrá Landakirkju, laugardaginn 21. apríl kl. 14.00.
Margrét Scheving, Þorvaldur Halldórsson,
Sigurgeir Scheving,
Helga Rósa Scheving,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og útför
GUTTORMS BERG,
Akureyri.
Þórlaug Baldvinsdóttir
Elín Berg, Bryndís Friðriksdóttir,
Róbert Friðriksson, Kjartan Friðriksson.
+
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð við andlát og
útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
KRISTRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Seyðisfirði.
Þorsteinn Guðjónsson,
Jóhanna Þorsteinsdóttir, Eiríkur Sigurðsson,
Anna Þorsteinsdóttir, Óskar Guðjónsson,
Ásta Þorsteinsdóttir, Ari Bogason,
barnabörn og barnabarnabörn.
' +
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
CECIL BENDER,
Kóngsbakka14,
verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 20. apríl kl. 13.30.
Þorlákur Bender, Sólrún Andrésdóttir,
Bryndfs Bender,
Hildur Bender, Árni Þórðarson
og barnabörn.
+
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
BERGMUNDAR GUÐLAUGSSONAR
fyrrverandi tollfulltrúa,
Bogahlíð 12,
fer fram frá Háteigskirkju, föstudaginn 20. apríl kl. 15.00.
Rannveig Jónsdóttir,
Guðlaugur Bergmundsson, María K. Jónsdóttir,
Jón Bergmundsson, Guðrún Þórunn Ingimundardóttir,
Hlöðver Bergmundsson, Jóhanna Óskarsdóttir,
Ingibjörg Bergmundsdóttir, Harald B. Alfredsson,
Katrín Björk Bergmundsdóttir, Egili Grímsson,
Sigrún B. Bergmundsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, fóstur-
móður, tengdamóður og ömmu,
ÍDU NIKULÁSDÓTTUR,
Smárahvammi 13,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir færum við heimahjúkrunarfólki, læknum og hjúkr-
unarfólki krabbameinsdeildar 21-A, á Landspítalanum fyrir góða
umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Karl Finnbogason,
Elísabet Karlsdóttir, Magnús Gunnarsson,
Hrund Magnúsdóttir,
GunnarMagnússon,
Þröstur Magnússon,
Richard Magnús Elliott, Elísabet Ásta Magnúsdóttir.
Lokað
Vegna jarðarfarar CECILS H. BENDER verður
bensínafgreiðsla Hreyfils í Fellsmúla lokuð frá kl.
12.00-16.00 og skrifstofan frá kl. 13.00-15.00 á
morgun föstudaginn 20. apríl.
Hreyfill sf.
vinna fyrir ungling en henni leið
vel og minntist hún oft með hlýhug
þeirra hjóna. 1935 kynntist hún til-
vonandi manni sínum Sigurði Sig-
urðssyni frá Borgarfírði eystra en
hann var sjómaður hjá Gísla Berg-
sveinssyni, þau þóttu ákaflega
glæsilegt par. Þau giftust 1941 og
eignuðust fímm börn. Þau eru:
Guðný, búsett á Neskaupstað, Sig-
urður Bjarni, en hann dó á fyrsta
ári, Margrét Bjarnheiður býr í
Kópavogi, Anna Sigurbjörg,
drukknaði 5 ára og Helga býr í
Hafnarfirði.
Barnabörnin eru orðin 14 og
barnabarnabörnin eru 7. Magga og
Sigurður hófu búskap í Neskaup-
stað en 1963 flytja þau til Hafnar-
fjarðar og þar lést Sigurður 1974.
Þau hjón unnu alla tíð sjómennsku
og fiskvinnu. Bæði voru þau alþýðu-
flokksfólk og unnu þar gagn sem
þau gátu.
Margrét var hjartahlý og hrein-
skilin kona og áttum við margt
spjallið saman. Einu sinni á kosn-
ingadag sátum við yfir kaffibolla
að til okkar kemur formaður flokks-
ins, Jón Baldvin, að spjalla við okk-
ur. Þá sagði Magga, aldrei verður
þú eins glæsilegur og hann faðir
þinn. Nei svaraði Jón Baldvin, það
er ekki von, gamli maðurinn varð
að deila glæsileikanum í svo marga
parta því við erum svo mörg systk-
inin en ég vona að það bitni ekki
á flokknum, og var mikið hlegið.
Ég vil með þessum fáu orðum
þakka samfylgdina, vináttuna og
hlýhuginn sem ég naut frá Möggu
og óska henni góðrar heimkomu í
ríki þess óþekkta. Ég votta aðstand-
endum samúð mína.
Albert Magnússon
■ HÁTÍÐAHÖLD sumardagsins
fyrsta nk. verða með hefðbundnum
hætti. Skátamessa verður í Garða-
kirkju kl. 11 og verður þar meðal
annars vígsla nýrra meðlima og
afhentar viðurkenningar fyrir gott
starf innan félagsins. Skrúðgangan
hefst svo eins og venjan er kl. 14.
Gengið verður frá mótum Karla-
brautar og Hofstaðabrautar til
skátaheimilisins að Hraunhólum
12. Þar verður fánahylling og að
henni lokinni verður margt um
dýrðir. Skátaheimilið verður opið
og hægt að tylla sér niður og fá
sér kaffibolla eða skoða þær fram-
kvæmdir sem skátarnir verða með
fyrir utan. Þar er ætlunin að allir
geti fundið eitthvað við sitt hæfi.
■ AÐALFUNDUR Félags
íslenskra gullsmiða var haldinn
24. marz síðastliðinn og var kosið
í nýja stjórn félagsins. Formaður
var kosinn Stefán B. Stefánsson,
varaformaður Einar H. Esrason,
ritari Lára Magnúsdóttir, gjald-
keri Hilmar Einarsson og með-
stjórnandi Leifúr Jónsson. 74 gull-
smiðir eru i félaginu og var það
stofnað 19. október 1924 ogverður
því 66 ára á þessu ári. Félagið gef-
ur út fagblað og stendur fyrir sýn-
ingum á verkum félagsmanna ann-
að slagið til að sýna og kynna fyrir
almenningi hvað um er að vera í
gullsmiðastéttinni og að ekki sé ein-
göngu um skartgripasmíði að ræða
heldur einnig hina ýmsu listmuni
úr silfri og gulli.