Morgunblaðið - 21.04.1990, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.04.1990, Qupperneq 1
72 SIÐUR B/LESBOK STOFNAÐ 1913 89. tbl. 78. árg. LAUGARDAGUR 21. APRIL 1990 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sænski jafnaðarmannaflokkurinn: Samþykkja smíði Eyrarsundsbrúar - en mikill kloftiingur innan flokksins í því máli og öðrum Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. FLOKKSSTJÓRN sænskra jafhaðarmanna ákvað í gær að samþykkja smíði brúar yfir Eyrarsund, milli Málmhauga og Kaupmannahafiiar. Miklar deilur urðu þó á fúndinum og virðast jafhaðarmenn vera jafh klofhir í afstöðunni til brúarsmiðinnar og til fyrri áættana um að leggja niður kjarnorkuverin í Svíþjóð. Þá er einnig deilt um það inn- an flokksins hvort leyfa skuli auglýsingar í sjónvarpi. Fyrirhuguð Eyrarsundsbrú á að vera jafnt fyrir bílaumferð og járn- brautarlestir en þeir, sem voru andvígir samþykktinni, vildu ýmist gera lestargöng undir sundið eða voru yfirleitt á móti því að tengja samgöngunetið í Svíþjóð og Dan- mörku. Hugmyndin er, að Eyrar- sundsbrúin verði fullsmíðuð undir lok þessa áratugar en andstæðingar Grikkland: Stálrör til íraka ge rð upptæk Aþenu. Rcuter. GRISK sfjórnvöld gerðu í gær upptækan nær 30 tonna vörubífs- farm af stálrörum sem verið var að flytja frá Bretlandi tif Iraks. Heimildarmenn tefja að um sé að ræða hfuta af hlaupi 40 metra fangrar falfbyssu, sem yfirvöfd í Bretlandi segja að Irakar hyggist smiða og nota tif að skjóta hleðsl- um af efiiavopnum á óvini komi til styijafdar. Síðastliðinn miðvikudag stöðvuðu breskir tollverðir útflutning á átta stálrörum til íraks á þeim forsendum að nota ætti þau við vopnasmíðina. Farminum í Grikklandi mun hafa verið ekið um Ítalíu til landsins en tollverðir í smáborginni Patras ráku augun í rörin sem dreift hafði verið á milli annars varnings. Ökumaður- inn var breskur. írakar segja að nota eigi rörin í nýja olíuhreinsistöð og hefur málið valdið auknum stirðleika í samskipt- um þeirra við Breta. Fyrir skömmu tóku Irakar af lífi blaðamann með breskt ríkisfang og sögðu hann hafa stundað hernaðarnjósnir. hennar innan jafnaðarmannaflokks- ins segjast ætla að beijast gegn henni til síðustu stundar. Á það benda líka þeir og aðrir, að vöru- flutningar með feijum verði áfram ódýrastir eða þar til komin er brú á milli Rodby á Lálandi og Puttgarten í Þýskalandi. Búist var við því í fyrradag, að jafnaðarmenn og aiþýðusambandið sænska tækju þá einhveija ákvörðun um framtíð kjarnorkuveranna í Svíþjóð en af því hefur enn ekki orðið. Samkvæmt fyrri samþykktum átti að hætta rekstri þess fyrsta 1995 og síðan koll af kolli en nú eru farnar að renna tvær grímur á marg- an manninn. Innan alþýðusam- bandsins er mikil andstaða við að leggja niður kjarnorkuverin og margir frammámenn jafnaðar- manna leita nú leiða til að halda rekstrinum áfram. Reuter Starfsfólk í prentsmiðju í Litháen með spjald þar sem stendur á rússnesku: „Hermenn, þið viljið líka vera frjálsir!" Á éfra spjaldinu er mótmælt „hryðjuverkum Sovéthersins." Grænland: Smárækj- unni hent sjóinn Kaupmannahöfn. Frá N.J. Bruun, frétta- ritara Morgunblaðsins. Grænlenska landstjórnin er nú að kanna hversu miklu af smárri rækju sé kastað fyrir borð á mið- unum. Viðurkenna allir, að smá- rækju sé kastað en um magnið eða hlutfallið miðað við heildar- afla er hins vegar ágreiningur. í skýrslu, sem landstjórnin lét taka saman árið 1985, segir, að 20-40% rækjuaflans fari aftur í sjó- inn — stundum allt að 75% — vegna þess, að útgerðin vilji ekki ganga á kvótann með smárækjunni. Full- trúar útgerðarmanna, einkafyrir- tækjanna, vísa hins vegar þessum tölum’ á bug og bera einnig á móti því, að meiru sé kastað frá þeirra skipum en landstjórnartogurunum. Þeir halda því líka fram, að verk- smiðjurnar í landi gætu ekki annað rækjuaflanum væri smárækjan hirt. Viðræður landstjórnarinnar og samtaka sjómanna, KNAPK, um nýtt rækju- og laxverð eru farnar út um þúfur og greindi menn aðal- lega á um rækjuna. Vilja sjómenn verðhækkun en landstjórnin segist ekki taka það í mál. Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseti: Umbótastefiiaii ein getur hindrað borgarastyrjöld Sakar sjálfstæðissinna í Eystrasaltslöndum um öfgasteftiu Vilnius, Ósló, Washington, Moskvu, Helsinki. Reuter. MÍKHAÍL S. Gorbatsjov Sovétfor- seti segir að takast muni á endan- um að kveða niður deilur milli þjóða í Sovétríkjunum. „Aðeins rósemi og starf innan ramma lag- anna — ekki aðgerðir aðskilnaðar- sinna og öfgahópa eins og við eig- um við að stríða í Eystrasalts- löndunum — geta hleypt nýjum krafti í hið mikla þjóðasamband okkar,“ sagði forsetinn. Hann sagði jafhframt í ræðu af tilefni Landsbergis forseti: Bíðum þess að Sovét- menn ræði við okkur Washington. Reuter. VYTAUTAS Landsbergis, forseti Litháens, segir að fandið geti að líkindum fengið nauðsynjavörur frá útlöndum með skipum. Hann telur útilokað að hægt verði að svara efnahagsþvingunum Moskvu- stjórnarinnar með loftbrú eins og bandamenn gerðu skömmu eftir stríð er Jósef Stalín lét hindra alla vöruflutninga til V-Berlínar. Forsetinn sagði í viðtali við ferðislegan og pólitískan, frá vest- bandarísku sjónvarpsstöðina CNN rænum þjóðum, m.a. boð frá að Litháar hefðu þegar gert áætl- anir um sjóflutningana. Er hann ræddi við franska sjónvarpsmenn á fimmtudag sagði Landsbergis að Litháar gætu þraukað án þess að fá olíu og gas „í hundrað ár. Fram til 1944 lifðum við af eigin framleiðslu og efnahagurinn var traustur." Hann sagði Litháa hafa fengið margs konar stuðning, sið- rænum pjodum, m._a. Tékkóslóvökum, íslendingum, Frökkum og ríkjum Skandinavíu um aðstöðu til samningaviðræðna Litháa og Sovétmanna í þessum löndum. Hann sagði að ekki kæmi til greina að taka aftur sjálfstæðis- yfirlýsinguna en viðræður væru nauðsynlegar og myndu verða hafnar. „Það er Moskvustjórnin sem hefur stöðvað öll samskipti Vytautas Landsbergis. við Litháen, við bíðum þess að þau verði hafin á ný.“ af 120 ára aftnæli Vladímírs Leníns, stofhanda Sovétríkjanna, að eingöngu umbótastefnan, per- estrojka, gæti komið í veg fyrir að borgarastyrjöld skylli á í Sov- étríkjunum. Um 50 sovéskir her- menn réðust í gær inn í prent- siniðju í eigu litháiska kommún- istaflokksins í Vilnius, lögðu bygg- inguna undir sig og börðu nokkra verkamenn á staðnum til óbóta. Þúsundir manna söfnuðust. saman við bygginguna til að mótmæla aðgerðum liermannanna og hróp- aði fólkið: „Hernámsliðið á brott!“ auk þess sem það líkti kommúnist- um við fasista. George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að takmörk væru fyrir þoiinmæði Bandaríkjamanna og hann hugleiddi hvernig best yrði svarað efnahagsaðgerðum Moskvu- stjórnarinnar gegn Litháum. Um- mælin þykja benda til harðnandi af- stöðu Bandaríkjastjórnar gagnvart Sovétmönnum. Algirdas Brazauskas, leiðtogi lit- háískra kommúnista, varaði í gær við efnahagslegu neyðarástandi sem væri að skapast. Hann hvatti til þess að gerðar yrðu tilslakanir gagnvart Moskvu en bætti þó við að ekki yrði hróflað við sjálfstæðisyfirlýsingunni. Ráðherra í stjórn Litháens sakaði í gær Moskvustjórnina um að hindra flutninga á matvælum til landsins. Breska útvarpið BBC hafði eftir heimildarmönnum að tveim flutn- ingaskipum með sykur hefði verið snúið frá höfninni í Klaipeda og sennilega væri markmið Moskvu- stjórnarinnar fyrst og fremst að sýna að þeir myndu stjórna allri umferð á svæðinu. Þannig gætu þeir hindrað birgðaflutninga frá Vesturlöndum til Litháa. Audrius Braukila, starfsmaður lit- háíska útvarpsins, sagði í símavið- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi að þvinganir Sovétmanna væru farnar að hafa alvarleg áhrif, gas væri að- eins nóg til heimilisnota. Fólk óttað- ist ekki matarskort því að landið gæti verið sjálfu sér nægt með land- búnaðarvörur. „Efnahagsþvinganir Sovétmanna eru verstar fyrir þá sjálfa. Fyrir hverja rúblu, sem við töpum, tapar Sovétstjórnin tíu rúbl- um.“ Utanríkisráðherra Eistlands sagði í símaviðtali við Reuíere-fréttastof- una í gær að ekki yrði hægt að verða við kröfu Gorbatsjovs um að draga til baka samþykkt eistneska þingsins frá 30. mars. Þar sagði að fullt sjálf- stæði væri markmið Eistlendinga. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis- ráðherra Danmerkur, hefur boðið starfsbræðrum sínum á hinum Norð- urlöndunum til fundar um málefni Litháa í Kaupmannahöfn á morgun. Sjá einnig fréttir á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.