Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990
I DAG
öðlast þú öflugan liðsmann
I DAG
gengur JÖTUNN til liðs við þig
í JÖTUNSKRAFTI
höldum við hátíð
í dag
SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGÁ
Jötunn jötnanna:
Jón Páll
MlifaiHÍfq
HÖFÐABAKKA 9
HÁTÍÐIN stendur frá klukkan 10 til 17.
KRAFTAJÖTNAR, með jötun jötnanna, JÓN PÁL, í fararbroddi
sýna okkur, bæði kl. 11 og kl. 14.30, hvað jötunn getur gert
umfram alla aðra.
HÁTÍÐIN er fyrir alla - krakka, konur og kalla, enda góð
hressing í boði: Pinnamatur frá Goða, Pepsí og fleira gott.
í dag opnum við nýtt stórfýrirtæki: JÖTUNN
JÖTUNN gengur til liðs við þig. Hann býður þér:
• Bíla frá þremur heimsálfum.
• Stórvirkar vinnuvélar og búvélar af viðurkenndum
tegundum.
• Raftækni, iðntölvur og fjarstýringar; hátækni
í sinni forvitnilegustu mynd.
• Fóðurvörur sem auka afurðir og framleiðni og lækka
framleiðslukostnað.
• Þjónustu, þjónustu og aftur þjónustu. Þjónustu við þig
sem viðskiptamann, þig sem fýrirspyrjanda og ekki
hvað síst: Þig sem eiganda búnaðar frá JÖTNI.
Allt þetta gefst hátíðargestum færi á að skoða og fræðast um.
VIÐ BJÓÐUM ALLA VELKOMNA Á HÁTÍÐINA í DAG.
ralsll