Morgunblaðið - 21.04.1990, Side 33

Morgunblaðið - 21.04.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRIL 1990 33 AUGLYSINGAR Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Miðar á afmælisfagnaðinn verða seldir í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði, mánu- daginn 21/4 og þriðjudaginn 24/4 milli kl. 18 og 20. Stjórnin. Reykjadalur Sumardvöl í Reykjadal 1990 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun í júní, júlí og ágúst í sumar starfrækja sumardvalar- heimili fyrir fötluð börn. Umsóknir um dvalarvist þurfa að hafa borist til félagsins á Háaleitisbraut 11, eigi síðar en 8. maí nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Dvalarkostnaður er kr. 3.500 á viku. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. fj^Kaupleiguíbúðir - ^pFalmennar - félagslegar Auglýst er eftir viðbótarumsóknum um 20 félagslegar og 15 almennar kaupleiguíbúðir. Fram skal tekið að ekki þarf að endurnýja fyrri umsóknir (þ.e. frá 1989). Um verður að ræða nýjar og eldri íbúðir, en staðsetning þeirra í bænum er óákveðin. Umsækjendur geta valið um kaup á íbúð eða leigu með kauprétti, eða leigu með kaupum á eignarhlut í íbúð. Réttur til kaupa eða leigu á félagslegri kaup- leiguíbúð er bundinn tekjumörkum Hús- næðisstofnunar fyrir tekjur árin 1987-1988 og 1989. Meðaltekjumark þessara þriggja ára erfyrireinstakling eða hjón kr. 1.182.300 og fyrir hvert barn kr. 107.600 fyrir hvert ár. Réttur til kaupa eða leigu á almennri kaup- leiguíbúð er ekki bundinn neinu tekjuhá- marki. Umsóknargögn verða afhent milli kl. 9-16 á Digranesvegi 12, Félagsmálastofnun Kópa- vogs, frá og með mánudeginum 23. apríl til og með miðvikudagsins 2. maí. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí. Umsóknum á að skila á Félagsmálastofnun Kópavogs. Frekari upplýsingar um kaupleigukerfið verða veittar á sama stað á milli kl. 10-12 þá daga, sem umsóknarfrestur stendur. Kópavogi, 18. apríl 1990, bæjarstjórinn í Kópavogi. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteigna- gjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1990 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við I. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 17. apríl 1990. Gjaldheimtustjórinn í Rvík. AMJIM AJLMJl'MX B SM Jl M £ M0 < B * BMMMÉS **'*■« i 9MA3Í S t 3 S 3 Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 26. maí 1990 rennur út föstudaginn 27. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00, í fundarsal Borgarstjórnar Reykjavík- ur, Skúlatúni 2. Reykjavík 17. apríl 1990. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur; Guðmundur Vignir Jósefsson, Arent Claessen, Guðríður Þorsteinsdóttir. NAUÐUNGARÚPPBOÐ , Nauðungaruppboð á fasteignum þrotabús Mánavarar hf., Skagaströnd, þ.e. Skipasmíða- stöð, 53,32% af rúmmáli Mjölskemmu v/Strandgötu, Skagaströnd, og húsið Þórshamar, efri hæð, við Skagaveg, Skagaströnd, fer fram á skrifstofu embættisins Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 25. apríl 1990, kl. 14.00. Blönduósi, 6. apríl 1990. Sýslumaður Húnavatnssýslu. IMauðungaruppboð Þriðja og síðasta uppboð fer fram á eftirtöldum eignum sem hér segir miðvikudaginn 25. apríl 1990: Kl. 13.00 Hæðargarði 1, Nesjahreppi, þingl. eign Heimis Heiöarssonar. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg, Gísli Gíslason hdl. og Jón Eiríks- son hdl. Kl. 14 Hraunhóli 5, Nesjahreppi, þingl. eign Hafdísar Pálrúnar Gunn- arsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru Arnmundur Bachman hrl., Árni Ármann Árna- son og Kristján Ólafsson hdl. Kl. 15 Hafnarbraut 3, Höfn, þingl. eign Vals Pálssonar. Uppboðsbeiðendur eru Bragi Björnsson hdl., Magnús M. Norðdahl hdl. og Ólafur Birgir Árnason hdl. Kl. 16 Hafnarnesi 1, Höfn, þingl. eign Jóns Ófeigssonar. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes Jóhannessen hdl. Kl. 17 Sunnubraut 8, Höfn, þingl. eign Guðmundar Kr. Sigurðssonar. Uppboðsbeiðendur eru Benedikt E. Guðbjartsson hdl., Jón Egilsson lögfræðingur, Jón Ingólfsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Sýslumaðurínn i Austur-Skaftafellssýslu. A TVINNUHÚSNÆÐI Nauðungaruppboð annað og síðara á jörðinni Þóreyjarnúpur, Kirkjuhvarrlmshreppi, Húnavatnssýslu, þingl. eign þrotabús Halldórs Gísla Guðnasonar, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, kt. 061048-3679, fer fram á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 25. apríl 1990 kl. 15.00. Blönduósi, 6. apríl 1990, sýslumaður Húnavatnssýslu. T résmíðaverkstæði Til sölu er lítið trésmíðaverkstæði sem verið er að leggja niður. Upplýsingar gefnar í síma 38739 e. kl. 16. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 24. apríl fara fram nauð- ungaruppboð á eftirtöldum fasteign- um í dómsal embættisins Hafnar- stræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Hafraholti 4, (safirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Hjallavegi 5, 1. hæð, Fláteyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Hjallavegi 31, Suðureyri, þingi. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Hlíðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, talinni eign Sigurðar Þórissonar, eft- ir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. ■Wélagsúf I.O.O.F. 9 = 1714215 H.F. □ GIMLI 599023047 - Lokaf. □ MÍMIFt 59904237 = 1 ]lýsingar Ungtfolk með htut^rk !Oaj YWAM - Ísland Bibliufræðsla og bænastund í Grensáskirkju í dag kl. 10.00. FERÐAFÉLAG @ ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Ólafstúni 9, Flateyri, þingl. eign Reynis Traustasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Stórholti 11,1. hæð a, isafirði, þingl. eign Elíasar Oddssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Stórholti 13, 2. hæð c, isafirði, þingl. eign Björns Finnbogasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Unnarstíg 3, Flateyri, þingl. eign Eiríks Finns Greipssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Vallargötu 15, Þingeyri, þingl. eign Friðfinns S. Sigurðssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Snorri Óskarsson frá Vestmannaeyjum. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 22. apríl kl. 13 (Dagur jarðar) Afmælisgangan 1990, 1.ferð Myndakvöld miðvikud. 25. apríl. Hvítá frá upptökum til ósa Hjálmar R. Bárðarson mun sýna myndir úr hinni glæsilegu Hvítár- bók sinni. Myndasýningin teng- ist vel ferðaáætlun Ferðafélags- ins í ár m.a. þeim slóðum sem síðari hluti afmælisgöngunnar liggur um. Kaffiveitingar í umsjá félagsmanna í hléi. Mjög áhuga- vert myndefni sem enginn ætti að missa af. Ferðir 28. apríl. -1. maí: 1. Skaftafell-Öræfasveit. 2. Öræfajökull á gönguskíðum. Ferðafélag islands. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags islands, Verslunarbanka íslands og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Silfurtorgi 2, isafirði, þingl. eign Hótels isafjarðar, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Stórholti 7, 2. hæð c, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersen, eftir kröfu Guðjóns Ámanns Jónssonar hdl. Ann- að og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Slátur- og frystihúsi, Flat- eyri, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfum Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga og Byggðastofnunar á eigninni sjálfri mánudaginn 23. apríl 1990 kl. 10.30. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Ránargötu 10b, Flateyri, talinni eign þrotabús Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 23. apríl 1990 kl. 11.00. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Hafnarstræti 9, Flateyri, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfum innheimtu- manns rikissjóðs, Olíuverslunar Islands hf., íslensk-erlenda verslun- arfélagsins og Skífunnar hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 23. aprfl 1990 kl. 11.30. Opinbert uppboð. Að beiðni skiptaráðandans í ísafjarðarsýslu verða fasteignirnar geymsluhús á Flateyrarodda (svart að lit), Flateyri, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Önfirðinga og Hrannargata 3, Flat- eyri, þingl. eign Hjálms hf. en talinni eign þrotabús Kaupfélags Ön- firðinga, seldar á opinberu uppboði sem haldið verður á eignunum sjálfum mánudaginn 23. aprfl 1990 kl. 12.00 og 12.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaöurínn i ísafjarðarsýstu. iSIS SKSCI llSIIIIIillfllSlliSj Reykjavík - Rauðavatn. Mæting við Mörkina 6 þar sem hús FÍ á að rísa. Það er í Soga- mýrinni v/Suðurlandsbraut, austan Skeiðarvogar. (Ath. ágæt bílastæði eru vestan v/Skeiðar- vog, strætisvagnar nr. 2 og 8 stansa i nágr.). Frá Mörkinni 6 er gengið inn í Elliðaárdal, um Elliðaárhólma, með Elliðaánum og síðan um Rofabæ að Skóg- ræktinni við Rauðavatn. Mætið vel skóuð eða í stígvélum. Hafið gesti með. Tilvalin ferð fyrir unga sem aldna. Rútuferð (með Vest- fjarðaleið) frá Rauðavatni kl. 16 til baka að Mörkinni. Einnig er hægt að stytta gönguna og taka rútu til baka frá Höfðabakkabrú um kl. 14.30. Ekkert þátttöku- gjald. Góð fararstjórn. Afmælis- gangan er i tilefni 60 ára afmæl- is Hvítárnesskála, elsta sælu- húss Ferðafélagsins og gengið verður í 12 áföngum frá Reykjavik um Mosfellsheiði, Þingvelli, Konungsveg, Geysi og Bláfellsháls að Hvitárnesskála á Kili. Verið með í öllum ferðunum. Ferðagetraun í hverri ferð og happdrætti. Þeir, sem fara flesta áfangana eða alla fá sérstaka viðurkenningu. Spurning ferðagetraunar 1. ferð- ar: Við hvaða forna fjallveg er Hvitárnesskáli? (Svarseðlar eru afhentir i ferðinni.) IIIIIIIIRI Ferðafélag Islands. 1.11111111111111 Þórsmerkurgangan Sunnudag 22. aprfl Kl. 10.30: Oddgeirshólar - Skálmholtshraun. Gengið með- fram Hvitá yfir Merkurhraun og niður undir Þjórsá að Skálm- holtshrauni. Kl. 13.00: Inntak Flóaveitunnar - Skálmholtshraun. Sameinast morgungöngunni við Brúna- staði. Nýung - skoðunarferð Sunnud. 22. aprfl kl. 13.00. Rútuferð með viðkomu á áhuga- verðum stöðum í Flóa og á Skeiðum. Fróðleg og áhugaverð ferð fyrir alla aldurshópa. Fylgd- armenn í öllum ferðum verða staðfróðir Árnesingar. Verð kr. 1.000. Frítt fyrir börn að 12 ára aldri í fylgt fullorðinna og 15 ára jafnaldra Útivlstar. Skíðaganga Sunnud. 22. apríl kl. 13.00 Genginn góður hringur á Hellis- heiði. Verð kr. 800. Brottför í allar ferðirnar frá BSl - bensínsölu, stansað við Árbæjarsafn. Simi/símsvari 14606. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.