Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTOBER 1990 5 i Stórglœsilegur byggðarkjarni í hjarta Reykjavíkur ÍBÍÐIR , SEM STANDA DPP UR Um helgina efnir Ármannsfell hf. til sýningar á glæsilegum íbúðum sem fyrirtækið er að leggja síðustu hönd á í Ásholti v/ Laugaveg. Þar er um að ræða sérstaklega fallegan og vandaðan byggðarkjarna sem sker sig úr á íslenskum bygg- ingarmarkaði fyrir margra hluta sakir. • Staðsetning Ásholts í hjarta Reykjavíkur hefur marga kosti og stutt er í verslanir og alla þjón- ustu. • Hverri íbúð fylgir einkabílastæði í upphituðu bílageymsluhúsi á jarðhæð. • Við leyfum okkur að fullyrða að Ásholt er ein- hver traustasla fjárfestingin sem nú býðst á íslenskum fasteignamarkaði. • Sýningargestir ath. Aðkoma frá Laugavegi, bílastæði við gömlu mjólkur- stöðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.