Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990 35 félk f fréttum OAGVI8T BARIVA Stuðningsstarf í Ægisborg Þroskaþjálfi óskast nú þegar í stuðningsstarf á Ægis- borg. Upplýsingar veita Þórkatla Aðalsteinsdóttir sál- fræðingur í síma 27277 og Elín Mjöll Jónasdóttir for- stöðumaður í síma 14810. KJOSUMINGA BJORNIORUGGT SÆTI SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA, NÓATÚNI17,2. HÆÐ SÍMAR: 26074 • 26076 • 26078 • 679563 • 679564, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 12.00-22.00 OG UM HELGAR KL. 10.00-20.00. VIÐ HVETJUM STUÐNINGSFÓLK TIL AÐ KOMA Á SKRIFSTOFUNA. ALLTAF HEITT Á KÖNNUNNI. - STUÐNINGSMENN. Frá vinstri: Lára Júlíusdóttir, Kristín Símonardóttir og- Sir Richard Best. ORÐUVEITING Bretar heiðra íslending LARA MARGRET RAGNARSDOTTIR hagfræðingur Kosningaskrifstofa Láru Margrétar er í Hafnarstræti 20, 4. hæð (lyfta). Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 16:00-22:00 og kl. 14:00-20.00 um helgar. Símar 27804, 27810, 28817 og 28847. Frumkvæði og fyrirhyggja — ráða úrslitum Stuðningsmenn Frú Kristín Símonardóttir, sem unnið hefur fyrir breska sendi ráðið síðan 1958, hlaut orðu sem nefnd er „The British Empire Med- al“, frá hennar hátign Elizabeth II Bretadrottningu. Sir Richard Best, sendiherra Bret- lands, afhenti Kristínu orðuna 8. október í sendiherrabústaðnum á Laufásvegi 33. Viðstaddir orðuveit- inguna voru fjölskylda Kristínar ásamt fyrrverandi og núverandi vinnufélögum úr sendiráðinu. Kristín er annar Islendingurinn sem hlýtur þessa orðu. FISKELDISRAÐSTEFNA Uppbyggingin var FlskPlfllsfríEðfflgafflir Valfipinar þ’riðriksson pg £rpsþir Lljiða spp mun gangast fyrir ráðstpfmi um fiskeldi á Islandi á Hótel Holiday Inn í dag og hefst dagskráin klukk- an 10.QQ með sptningu Valdemars sem ur formaður Landssambands Islpnskra Fiskeldisfræðinga. Morg- imblaðið ræddi yjð Valdemar og spurðí bann fyrst þyprt Qápp ætti von á skiptum skoðunum um framtíð fiskeldis á íslandi í kjölfar mikilla skakkafalla. „Það er einmitt hinn mikli vandi atvinnugreinarinnar hér á landi sem er hvatinn að ráðstefnunni. Nei, ég á ekki von á skoðanaskiptum um framtíð fiskeidis, því ég hygg að fiskeldisfræðingar og fleiri sem tengjast þessu séu yfirleitt sam- mála um að fiskeldi eigi tvímæla- laust framtíð fyrir sér hér á landi rétt eins og hver önnur ræktun matvæla. Hins vegar má reikna með skiptum skoðunum varðandi upp’pyggÍr.gU £reinarinnar hérlend- is, því staðreyndin er sú að upp- byggingin var allt of hröð þessi 7-8 fyrstu ár. Menn hafa lagt allt undir í framleiðslu sem er með marga óvissuþætti. Það átti að fara sér hægar. Þetta voru of stórar eining- qf í hyn'HP- yq-rð yerð 4 lei miHÍH iægra helfÍHI' PH hHmpaó var í fyrstp pg síðap yap i-pnnið blipf í sjðinn með stórfel|da spiða- S9ÍH> en Htkpman var sp að Nprð- HIPHH sjprjnkn eigjn seiðasöln með ÍHÍLÍH hHlhÍ spiðHHI l)aHHÍg að yjð ÍHÍsstHIH Hf iealÍHHÍ þar. NQ hafa ppðið stór gjaidþrpt pg erfiðieiHHrn- ir pt'H Hlihlir- Tiltrú manna hefnr minnkað og erfitt er um fyrir- greiðslu.“ Ef þetta er svona, á þá greinin sér einhverja viðreisnar von? „Þetta er erfitt, því það fást erfiðlega pen- ingar í þetta. Skilningur lánar- drottna er því miður ekki nægilegur varðandi þann tíma sem það tekur svona stöðvar að byrja að skila arði. Ég myndi telja að mörg áfallanna sem orðið hafa geti talist eðlileg í ljósi þess að hér er um nýja atvinnu- grein í örum vexti að ræða. Þá reka menn sig alltaf. á og þá reynir á skilning þeirra sem tengjast upp- byggingunni með öðrum hætti. Sja'v'örÚhveffsráðherra segist upp- fullur áhuga á alls konar sjávSr- dýraeldi og við verðum að bíða og sjá hvað setur. Það eru fleiri fiskar inni í myndinni en lax og regn- bogi, t.d. bleikja, þorskur og lúða. Svissneskur hótel- og ferðamálaskóli 2 ára nám í hótelstjórnun. Lýkur með prófskírteini. Eini skólinn í Sviss þar sem kennsla fer fram á ensku og námið er viðurkennt af HCIMA. Námið fæst metið í bandarískum og evrópskum háskólum. 1 árs nám í ferðamálafræði. Lýkur með prófskírteini. þjámskeiíj í almcnnum ferðaskrifstofustörfum. HOSTR 31 árs reynsla. %íflQ ÍÍl: Hfi§TA HO'HT 4NP TOHRISM SPHfiOI- 1P4 0 Lpy§in, Sími: QQ41-25-34261) - þpx: 9()41-25-341821. iiAi[>u cmik [« BANKINN! Valdemar Friðriksson Ég vona bara að menn viðurkenni stöðuna eins og hún er í dag og fari aftur á byijunarreitinn, því fisk- eldið á vissulega iraiiluS Í}TÍT ser hér á landi ef það verður ekki látið deyja drottni sínum,“ sagði Valde- mar. HnPPQÞBEN-NO MAPPDR.ÆTTIS háskólans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.