Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Háseta vana línubeitingavél, vantar á vs. Núp BA-69. Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22203. Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst í sal og við uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og 15.00 virka daga. Múlakaffi, Hallarmúla. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar- fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri v/Súgandafjörð. Hafið samband við heilsugæsluhjúkrunarfor- stjóra í síma 94-4500 og aflið frekari upplýsinga. Hestamennska PlórumitiMalííiíbf Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Kennarar Stóru-Vogaskóla í Vogum vantar kennara vegna forfalla frá 1. nóv. Kennslugreinar eru: Danska, enska og vélritun í eldri deildum og almenn kennsla í þriðja bekk. Til greina kemur að ráða sérstaklega í tvo þriðju úr stöðu fyrir tungumálakennsluna, en sú kennsla fer fram fyrir hádegi alla virka daga nema mánudaga. Nánari upplýsingar gefa Bergsveinn Auðuns- son, skólastjóri, í símum 92-46655 og 92-46600 og Guðlaugur Atlason, formaður skólanefndar, í síma 92-46501. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Læknar Vilt þú stuðla að jafnvægi í byggð landsins? FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Aðstoðardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Hjúkrunarfræðinga á 30 rúma blandaða legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans. Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr- unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir. Deildarljósmóðir Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt til eins árs. Gott fyrirkomulag á vinnutíma. Bakvaktir. Sjúkraþjálfara í 100 % starf á vel búna endurhæfipgardeild. 20 ára dönsk stúlka, stúdent úr máladeild og áhugasöm um íslenka hesta, óskar eftir starfi í íslenskri sveit (helst nálægt Reykjavík) sumarið 1991, sem tengist hestum og/eða þjónustu við ferðamenn. Stundar íslensku- nám í Kaupmannahöfn. Vinsamlegast skrifið til: Nella Faber-Rod, 0resundsh0j 4, 2920 Charlottenlund, Danmark. BÁTAR-SKIP Fiskiskip til sölu Vélskipið SIGRÚN ÍS-900 er til sölu ásamt veiðikvóta. Skipið er 138 rúmlestir, 27,33 m langt og 7,23 m á breidd. Það var byggt árið 1979 og yfirbyggt 1987. Aðalvél er Wártsila 736 kW. í skipinu er búnaður til rækjuvinnslu og frystingar. Skipið er til sýnis í dráttarbraut okkar og nánari upplýsingar eru veittar í síma 93-11159. Óskað er eftir tilboðum í skipið og skulu þau berast eigi síðar en 31. október nk. Þorgeir & Ellert hf., Akranesi. ÝMISLEGT Bílastæði Fyrirtæki í miðborginni óskar að taka á leigu lóð fyrir bílastæði. Þarf að vera í miðbænum eða sem næst honum. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar um staðsetningu, leigukjör og fjölda bílastæða til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. október nk. merkt: „Bílastæði - 14171“. Nú er tækifærið. Okkur vantar 4 lækna til starfa á heilsugæslu- stöðina á ísafirði með hlutastöðu við Fjórð- ungssjúkrahúsið. Hafir þú hug á uppbyggingu heilsugæslu og heilbrigði Vestfirðinga, hafðu þá samband við framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og/eða Þorstein Jóhannesson, lækni, í síma 91-71615 og aflaðu frekari upplýsinga. TIL SÖLU | Atvinnurekstur Vil kaupa lítið arðvænlegt fyrirtæki eða ger- ast aðili að slíkum rekstri. Verðhugmynd 3—6 milljónir. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. október merkt: „A - 14169“. NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer f ram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 24. okt. 1990 kl. 10.00, önnur og síðari sala Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þingl. eignadi ESS hf., markaðsráðgjöf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild, Jón Eiríksson hdl. og Garðar Briem hdl. Eyjahrauni 35, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafsteinn Sigmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóður ríkis- ins, lögfræðingadeild. Eyrargötu 44a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Halla Guðlaug Emiisdóttir. Upþboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild. Heiðmörk 20v, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar Pétursson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl. Kirkjuferju, Öifushr., talinn eigandi Guðmundur Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Ingimundur Einars- son hdl. Lýsubergí 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðfinnur Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingadeild, Sigurður Sigurjónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum starfsanda. ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla- starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru. Örstutt í frábært skíðaland. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. Elínu Þorbjarnardóttur ÍS-700, þingl. eign Hlaðsvíkur hf. eftir kröfum bæjarsjóðs ísafjarðar, Landsbanka íslands og Fiskimálasjóðs. Önnur og síðasta sala. Fjarðarstræti 55, Isafirði, talinni eign Guðrúnar Kristjánsdóttur eftir kröfu bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og síðara. Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands, íslandsbanka hf. og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Grundarstíg 12, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Matthiasar B. Einars- sonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Grundarstíg 13, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar Guðmundssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hafraholti 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Ann- að og síðara. Hjallavegi 27, Suðureyri, þingl. eign Islandsbanka hf. eftir kröfu veð- deildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 12, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Karvels Pálssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og si'ðara. Litlanesi IS-608, talinni eign Fáfnis hf. eftir kröfum Landsbanka is- lands og Landsbanka íslands Selfossi. Mjallagötu 8, l'safirði, þingl. eign Eiríks Þórðarsonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka jslands, íslandsbanka hf. og Bjarna Hilmars Jónssonar. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar eftir kröfum Vátryggingarfélags íslands, (slandsbanka hf., veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns Egilssonar og Fínpússningar. Annað og síðara. Póigötu 5, e.h. norðurenda á Isafirði, þingl. eign Eyþórs Óskarsson- ar eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka Islands og Sigurbergs Hanssonar. Annað og síðara. Sigurvon (S-500, þingl. Fiskiðjunnar Freyju hf. eftir kröfum Lands- banka íslands og Jóns Fr. Einarssonar. Önnur og síðasta sala. Söngfólk óskast í kirkjukór Ásprestakalls. Kórfélögum býðst námskeið í raddþjálfun og tónfræði. Söngur við guðsþjónustur er að jafnaði annan hvom sunnudag og við hátíðar- guðsþjónustur. Æfingar eru einu sinni í viku en oftar rétt fyrir tónleika. Upplýsingar veita: Bryndís Steinþórsdóttir, sími 30641, Elín- borg Gísladóttir, sími 681306 og Kristján Sigtryggsson, sími 42558. Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Byggingasjóð- ur ríkisins, lögfræðingadeild, Jón Ingólfsson hdk og Ingimundur Ein- arsson hdl. Skúmsstöðum 4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Ragnar Jóhann Halldórsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 23. október 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Stakkanesi ÍS-72, talinni eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eftir kröf- um Tryggingastofnunar ríkisins, Tryggingamiðstöðvarinnar hf.,* Landsbanka íslands, Landsbanka Islands Selfossi, Olíuverslunar ís- lands, Sparisjóðs Keflavíkur, Glóbusar hf. og Landshafnar Þorláks- hafnar. Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústar Þórðarsonar eftir kröfum Lögmannastofunnar sf. og Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara. Urðarvegi 18, ísafirði, þingl. eign Theodórs Nordkvists eftir kröfum Sambandsins sjávarafurðardeildar og Marksjóðsins hf. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Fjarðargötu 14, e.h., Þingeyri, þingl. eign Bjarna M. Júlíussonar eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Kreditkorta hf. föstu- daginn 26. október 1990 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.