Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990
„ Skólabókardæmi? “
eftírLeif
Magnússon
í Morgunblaðinu 19. þ.m. er birt
yfirlýsing Víglundar Þorsteinsson-
ar, stjómarformanns ísflugs hf.,
sem kynnt var á fréttamannafundi
sem hann hélt daginn áður í tilefni
af ákvörðun samgönguráðherra um
tilhögun áætlunar- og leiguflugs til
og frá íslandi.
Þar kýs Víglundur að beina spjót-
um sínum að formanni flugráðs,
sem hann telur „vanhæfan" til setu
í ráðinu, og hliðstæð ummæli birt
í öðrum prentmiðlum, sjónvarpi og
hljóðvarpi. Þar er að auki farið svo
ftjálslega með staðreyndir að nauð-
syn ber til að koma á framfæri leið-
réttingum og skýringum.
Flugráð
í flugráð er kosið og skipað sam-
kvæmt ákvæðum laga nr.
119/1950. Þrír flugráðsmanna eru
kosnir hlutfallskosningu í samein-
uðu Alþingi, og geta því í reynd
farið með meirihlutavald í flugráði.
Tveir aðilar eru skipaðir af sam-
gönguráðherra, og skulu þeir lögum
samkvæmt hafa „sérþekkingu á
flugmálum". Hér á landi er slíkrar
sérþekkingar fyrst og fremst að
leita hjá mönnum sem starfa hjá
flugrekendum eða flugmálastjóm.
Þá fjóra áratugi, sem flugráð hefur
starfað, hafa 48% „sérfróðra" flug-
ráðsmanna komið úr röðum starfs-
manna flugfélaga, 39% hafa verið
starfsmenn flugmálastjómar, og
13% hafa komið frá öðmm starfs-
vettvangi.
Hæfi og vanhæfi
Þegar ég var í ársbyrjun 1980
skipaður formaður flugráðs var ég
í sama starfi hjá Flugleiðum og í
dag. Ég var þá jafnframt stjórnar-
formaður Amarflugs hf., og til-
kynnti þáverandi samgönguráð-
herra að ég myndi þegar í stað
segja mig úr stjórn þess félags, sem
ég og gerði.
Á ámnum 1960-1978 gegndi ég
ýmsum störfum hjá flugmálastjóm,
þ.á m. sem verkfræðingur og fram-
kvæmdastjóri flugöryggisþjónustu
(1963-78), fjármálalegur fram-
kvæmdastjóri (1969-72), og vara-
flugmálastjóri (1973-79). Þá var ég
skipaður varaformaður flugráðs
1973-79, eða þar til ég var skipað-
ur formaður 1980.
Ég var ráðinn sem framkvæmda-
stjóri flugrekstrarsviðs Flugleiða
frá miðju árinu 1978. Verkefni þess
er beinn rekstur flugvéla félagsins,
og innan þess em flugmenn, flug-
freyjur og flugumsjónarmenn.
Það er væntanlega með hliðsjón
af þessari menntun og starfsferli,
sem samgönguráðherra liðinna ára
hafa talið mig fullnægja laga-
ákvæðinu um „sérþekkingu á flug-
málum“.
Vægi formanns
Formaður flugráðs undirbýr og
stýrir fundum flugráðs, og undirrit-
.ar bréf, sem flugráð sendir. For-
maðurinn hefur nákvæmlega sama
atkvæðisrétt í flugráði og hinir fjór-
ir flugráðsmennimir.
Það hefur oft komið fyrir, að
formaður eða aðrir flugráðsmenn
kjósa að sitja hjá við atkvæða-
greiðslur í flugráði, og fyrrverandi
og núverandi samgönguráðherrar
hafa opinberlega lýst því yfír, að
þeir treysti flugráðsmönnum til að
meta það sjálfír hvenær þeim beri
að sitja hjá í slíkum atkvæðagreiðsl-
um.
Á fundi, sem samgönguráðherra
hélt með flugráði 2. þ.m., og að
viðstöddum 11 flugráðs- og emb-
ættismönnum, lýsti ég því yfír að
ég myndi ekki taka þátt í atkvæða-
greiðslu í flugráði ef til kæmi val
milli væntanlegra umsækjenda um
áætlunarleyfí til Amsterdam og
Hamborgar. Við þá yfirlýsingu hef
ég staðið.
21150-21310
LARUS Þ. VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDÁSTJÓRi
KRISTINM SIGURJ0NSS0N, HRL. loggiltur fasteigwæsa
Á fasteignamarkaðinn eru að koma m.a. eigna:
Giæsjieii §inbhH§ = öt§ým§§ta#HF
170 fm auk bílskúrs um 40 fm. Langt komið í byggingu. Frágangur
skv. óskum kaupanda. Margskonar ejgnaskipti. Llúsið stendur á ræ\a-
aðri eignarlóð, 940 fm á Alftanesj.
í gamla góða vesturbænum
Mikið endurbætt 2ja herb. íb. á 1. hæð, 60,8 fm auk geymslu og sam-
eignar. Rúmg. stofa, gott svefnherb. Stigagangur nýmálaður og teppa-
lagður. Góð geymsla í kj. Verð aðeins 4,5 millj.
Iðnaðarhúsnæði við Höfðatún
Á 1. hæð 142 fm nettó, auk lítillar geymslu I kj. og kaffistofu í risi.
Laust 1. jan. nk. Teikningar og nánari uppl. á skrifst.
Á vinsæium stað í Laugarneshverfi
Stór og góð litið niðurgrafin 3ja herb. kj.ib. 84,5 fm auk geymslu og
sameignar. Sérinng., sérhiti. Nýtt gler og fl.
í vesturbænum í Kópavogi
Til sölu stór og góð 2ja herb. nyenourú. ió. 2 ',2'tflf??: þh'; ^ér 'nn9’
Til kaups óskast einbýlishús 120 -160 fm.
Sérhæð með frábæru útsýni
Efri hæð, 5 herb. í þrib.húsi við Digranesveg, Kóp. Öll nýendurbyggð.
Allt sér (inng., hiti, þvottah. í íb.) Stór og góð ræktuð lóð. Bílskúrsréttur.
Séríbúð á Seltjarnarnesi
4ra herb. jarðhæð í þríb.húsi. Allt sér (hiti, inng., þvottah.) Mjög gott
verð
Nokkur einbýlishús og raðhús
í borginni og nágrenni á söluskrá. Margskonar eignaskipti. Teikn. og
uppl. á skrifst.
Á söluskrá óskast -
fjársterkir kaupendur
3ja herb. íb. helst við Hraunbæ eða í Hlíðum.
Lítið einbýlishús í borginni eða nágrenni. Má þarfn. endurbóta.
4ra - 5 herb. íb. í nýja miðbænum.
Einbhús 150-200 fm í borginni eða í Garðabæ.
Einbýli 120-150 í Kópavogi eða Hafnarfirði.
Margskonar eignaskipti möguleg. Margir bjóða útborgun f. rétta eign.
• • •
Opið ídag kl. 10-16
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Fundir í flugráði eru yfírleitt
tvisvar í mánuði, og aukafundir
eftir þörfum. Auk aðal- og vara-
manna í flugráði sitja fundina flug-
málastjóri, fundarritari, svo og
skrifstofustjóri samgönguráðuneyt-
isins. Síðast nefndi embættismaður-
inn er þýðingarmikill formlegur
tengiliður milli flugráðs og sam-
gönguráðherra. Hann er jafnframt
í góðri aðstöðu til að sannreyna, að
í bréfum flugráðs til ráðuneytisins
sé satt og rétt skýrt frá allri máls-
meðferð.
Stjórnun eða umsögn
Meginhlutverk flugráðs er að
gegna starfi sem yfirstjórn flug-
málastjórnar, hliðstætt og stjórn
fyrirtækis er yfír því. í þeim skiln-
ingi er flugráð stjórnvald, sem síðan
heyrir „undir yfírstjórn ráðherra“,
sbr. lög nr. 119/1950.
í 2. gr. starfsreglna er þess get-
ið, að flugráð fjalli einnig um „þau
erindi, sem samgönguráðuneytið
sendir ráðinu til umsagnar“. Ráð-
herra er á engan hátt skylt að fara
eftir slíkri umsögn, og eru mörg
dæmi þess á fjögurra áratuga ferli
flugráðs, að ákvarðanir ráðherra
hafí gengið þvert á umsögn ráðsins.
Fjárhagskröfur
leyfi skulu samkvæmt reglugerð nr.
381/1989 „um flugrekstur“ veita
eftirfarandi fjárhagslegar upplýs-
ingar:
„Hversu mikið fjármagn er hand-
bært til flugrekstrarins ásamt
gagngerum upplýsingum og út-
reikningum um rekstrargrundvöll,
bæði með flutningsáætlunum og
fjárhagsáætlunum, til næstu
tveggja ára. Umsækjandi skal
leggja fram fullnægjandi upplýsing-
ar því til staðfestingar að hann ráði
yfír nægjanlegu fjármagni til að
standa straum af kostnaði vegna
undirbúnings fyrirhugaðs flug-
rekstrar, að viðbættum kostnaði við
þriggja mánaða rekstur.“
Þetta fjármagnsákvæði er hlið-
stætt því sem gildir í Bandaríkjun-
um, Bretlandi og Norðurlöndunum,
og er fyrst og síðast ætlað til að
hlutaðeigandi flugrekstur fullnægi
settum öryggiskröfum flugsins.
Loftferðaeftirlitið annast úttekt á
öllum umsóknum um flugrekstrar-
leyfí. Embættismenn þess kynntu
fjárhagskröfurnar fyrir fulltrúum
Isflugs 1. sept. sl., og einnig á
síðari fundum. Forráðamönnum ís-
flugs var því full ljós um hve háar
upphæðir væri að tefla.
Umsóknirnar
Umsækjendur um flugrekstrar- Á fundi flugráðs 17. þ.m. lá fyr-
Leifur Magnússon
„Leyfileg'ur hámarks-
þungi þessarar þótu í
flugtaki er svo lítill, að
hún getur með engu
móti flutt eðlilega arð-
hleðslu í flugi frá Amst-
erdam til íslands.“
ir skrifleg umsögn embættismanna
loftferðaeftirlitsins um umsókn ís-
flugs um flugrekstrarleyfí til áætl-
unarflugs, og umsókn sama félags
um flugleyfí til Amsterdam og
ÉQsmDsö máD
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
Baldur er nafn eins guðanna
af ásaætt. Hann var sonur
Friggjar og Óðins. Til var og
samnafnið baldur=höfðingi,
fyrirmaður, sbr. fornensku
bealdor=þjóðhöfðingi. í fornri
þýsku koma fyrir mannsnöfnin
Balder og Balter.
Ura uppruna þossara heita
hafa ekki allir verjð á eirrn máli.
Ef bá fvF§f ti! tste. sð mpiffl
hafa reyjit að tepgja þetta vicj
lÍM&H i)á!fil§"!)¥ÍtHF. tóHFÍHF.
fig þá Íslenska prðið Ml: Var
fig Þaj(jw netfifjfiF ..enn fiyíti
nss“ fig kyfiiii ejtiF þessfi sð
hfija verið ljósgoð; gp Íllj§§;
íFmðiiegiF pnmnFk§F m á
þessnri skýFingH:
Flein munu þeir fig vera sem
telja þá skýringu nærtækari og
umsvifamjnni, að ætla Baldur
af sama toga og samhljóða lýs-
ingarorð baldur (og svo ball-
ur), og merkir hvort tveggja
sterkur eða erfiður viðfangs,
sbr. bellinn og Baldvin(i)=
sterkur vinur. Hér verður haft
fyrir satt að Baldur merki hinn
voldugi eða sterki. Varla þykir
taka því að geta hugsanlegrar
tengingar við Baal sem var heiti
á aðalgoði Vestur-Semíta, en
það orð lifír hjá okkur í nafninu
Hannibal („sa sem iiytiir Uuuu.
Baals“).
Baldur verður seint skímar-
heiti á íslandi eins og fleiri goða-
nöfn. Ekki fínn ég það í aðal-
manntali fyrr en 1855, og er þá
aðeins einn, Baldur Kristján
Friðrik Svendson á Flateyri við
Önundarfjörð, f. þar 1849. Árið
1910 eru þeir orðnir 41 (þar af
16 fæddir Þingeyingar). Árin
1921-50 bætast við 337, og í
þjóðskrá 1982 heita svo aðal-
nafni eða einu 473. Nafnið er
algengt í síðustu árgöngum, t.d.
20 árið 1976.
★
„Ginnungagap var svo hlætt
[=hlýtt] sem loft vindlaust,“ seg-
ir í Gylfaginningu. Mér skilst
að með orðunum „loft vindlaust"
sé átt við logn. Alkunna er að
kæling fylgir oft vindi, og kunna
menn um það formúlur, hversu
kuldinn aukist við hvassviðrið.
Lýsingarorðið kaldur merkir
löngum „sá sem felur í sér
kulda“, en nafnorðið kaldi hefur
af framangreindum ástæðum
fyrir löngu fengið svipaða merk-
ingu og vindur, og í veðurfræði
er orðið látið tákna svo sem
fimin yifif!stig: pjfifist þó wmHm
óviðfelldið að tala um stinnings-
m!áa f 10 §típ hite: íííUHfmfipy
Ifihkja margir, fig „laufvindar
ffiSf Wlis ÉIM: ðfi§F !lHH§t
Hm NorðfiFjand:
Samkvæmt fornu lögmáli
svarar g í latínu og grísku til
k-hljóðs í germönskum málum.
Isl. kaldur á sér samsvörun í
lat. gelidus. Það er halakljppt
t§iÍH8F§ í fifiÉH: fffilM: Öm§jftHr
armafini fjnfist aldrei við eiga,
þegar fólk talar um veðurblíðu
í frosti, þó að kyrrt sé og bjart.
Honum þykir að hlýindi þurfí
að vera, til þess að veður kallist
að réttu blítt. Lýsingarorðið
blíður hefur reyndar frummerk-
inguna bjartur, glaður, skylt,
blik, bleikur, blíkja(=skína),
blossi, blær og líklega blý.
★.
Sá er smár
er sést eigi
nema lyuasi mu,
eða þarf
í þrekk að beygja
aðra’ er á hann skyggja.
(AndrésBjömss., 1883-1916; ljóðaháttur)
★
Haraldur Ágústsson í
Reykjavík hefur sent mér marg-
an fróðleik, og birti ég hér með
þökkum einn fróðleikskafla
hans:
„Að vera heflaður - óhefl-
aður.
Heflun nýsveina, sem teknir
voru inn í iðrifélög húsgagna-
smiða áður fyrr, er sennilega
jafngömul þeim sið að láta ný-
stúdenta „hlaupa af sér hornin",
þegar þeir voru teknir inn í há-
skóla. Heflunin er sennilega ekki
upprunnin frá húsgagnasmiðum
heldur frá stúdentum því hún
560. þáttur
er kunn sem viðhafnarsiður við
Háskólann í Kaupmannahöfn á
dögum Kristjáns III. (1534-
1599).
Frumhugsunin var sú að ungi
maðurinn, sem ætlaði að ganga
inn í nýtt samfélag, átti að losa
sig við alla ósiði og venjur fyrri
tíma,
^fifHF fiý§Vfi!fifi VHF tej<ififi jfifi
1 iðfiffilag hfisgagnastfijða var
tlfififi JfigðHF HPp H BftFð ftg ffiFÍð
VflF hfififi ffifift har til gerðum
hefli og pftrum verkfærum. Jletta
táHfiaft! fið ffiHfiÍF V®FH fif hftfififi)
allir vankantar. Nýsveinar, serri
hftfflfi VfiFÍð tfihfiÍF'Ífifi í jftfiféjftg
húsgagnasmiða, voru sagðir
hfiflftðÍF; fifi þfilF §fiffi VftFfi rétt-
ÍfiHfilafisjr, VftFH ftheflaðjr "
Tj| vjðþptfir þessu langar míg
fið t|ft§ hfif|a iír ftrðtakaþph
meistara míns, Halldórs HaJl-
dórssonar prófessors:
„Að hlaupa af sér hornin
er tökuorð, sbr. d. lobe hornene
af sig og samsvarandi orðtök í
öðrum norrænum málum, þ. sich
die (tollen) Hörner ablaufen,
lat. deponere cornua. í háskól-
um (og gildum) miðalda tíðkað-
ist sá siður, að rússinn (nýstúd-
entinn) var búinn hornum, sem
hann átti síðan að hlaupa af sér
og sýna með því, að hann hefði
laot niður sitt fyrra dýrslega
® • 1 n n
eðli. Nýstúdentinn var Kauauiii'
cornua depositurus (þ.e. sá,
sem á að leggja niður hornin).
Nafnið rússi á nýstúdentum er
talið vera komið af rus í deposit-
urus...“
Til er einnig sú skýring á
rússi í fyrrgreindri merkingu að
það sé af latneska orðinu rus
(=sveit, sbr. ensku rural og
mannsnafnið Rustikus), og væri
því rússi upphaflega sá sem
væri sveitamannslegur í háttum.
Áslákur austan kvað:
í hnipri við barinn á Haugum
sátu Hólmgerður Karin á Laugum
og Daði í Götu
eins og drusla í fötu
dauðblankur og farinn á taugum.