Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Haltu að þér höndum í fjárfesting- armálum í dag og reyndu ekki að ná í skjótfenginn gróða. Þú vinnur fram eftir að einhveiju verkefni. Naut (20. apríl - 20. maQ Fljótræði í innkaupum geta getur leitt til þess að þú kaupir köttinn í sekknum. Einhver í hópi náinna ættingja eða vina biður þig að rétta sér hjálparhönd á einhvem hátt. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Æ* Láttu flaustrið ekki ráða ferðinni hjá þér þó að það vilji teygjast úr vinnutímanum. Gefðu þér tíma til að vanda allt sem þú gerir. Vel unnið verk veitir þér mikla ánægju. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vandamál bamsins þíns kunna að valda þér áhyggjum núna. Þú gerir þér nákvæma grein fyrir hvað ber að gera í málinu. Farðu -á gamalkunnan stað í kvöld og njóttu þar næðis. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Einhver þinna nánustu er ekki í skapi til að vera innan um fólk í í dag. Þú losar þig við einhverjar eftirhreytur úr vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Æi Þú ættir að íhuga vel stöðu þína á vinnustað. Skapandi einstakl- ingar endurskoða verkefni sem þeir hafa unnið. Bamið þitt kynni vel að meta hjálp þína núna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gerir stórinnkaup í dag og dyttar að ýmsu heima fyrir. Þeir sem eru á ferðalagi verða að sætta sig við að snara út fyrir aukakostnaði sem til felluróvænt. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Flýttu þér hægt við það sem þú gerir í dag og láttu krítarkortið alveg eiga sig. Andleg málefni ættu að hafa forgang núna. Ein- beitingarhæfileikar þínir blómstra um þessar mundir og afköstin eru eftir því. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Eitthvað sem liggur í loftinu í dag torveldar samband þitt við náinn ættingja eða vin. Þú ert í hörku vinnustuði og kemur af ýmsum smáverkum sem þú hefur ýtt á undan þér um hrið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þú tekur að þér ábyrgðarstörf í félagsskap sem þú átt aðild að. Vinur þinn metur tryggð þína og stuðning. Verðu fjármunum þínum á skynsamlegan hátt í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú vinnur að verkefni sem er mikilvægt fyrir frama þinn á vinnustað. Þú ert ekki í sem ákjós- anlegustu ástandi fyrri hluta dagsins og breytir áætlunum þínum fyrir kvöldið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S Einhver ættingja þinna er lasinn um þessar mundir. Vinir sem þú hefur ekki heyrt frá lengi hafa samband við þig. AFMÆLISBARNIÐ er tilfinn- inganæmt, hefur ríkt ímyndunar- afl og er búið góðum tjáningar- hæfileikum. Það getur náð ár- angri á skapandi sviðum og vegna prúðmannlegrar framgöngu þess þykir það sjálfsagður milligöngu- maður og sáttasemjari. Það á auðvelt með að vinna í félagi með öðrum og koma skoðunum sínum á framfæri. Ritstörf gætu hentað því ágætlega. Það hefur áhuga á að hjálpa öðru fólki og yrði frábær félagsráðgjafi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK MU5ICIAN5 PLAV A LOT OF LOVE 50N6S, BUT THEV PON'T REALLV HEAR THEM, PO THEV ? /0-/2 Tónlistarmenn leika oft heilmikið af lögum um ástina, en þeir heyra þau í raun og veru ekki, er það? ACTUALLY, THEV DON'T HEAR ANVTHIN6! Satt best að segja heyra þeir ekki neitt! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í sveitakeppni tæki maður sína upplögðu níu slagi og sneri sér að næsta spili. En í tvímenn- ingi verður að tefla á tvær hætt- ur. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁDG3 ¥ 983 ♦ G1054 ♦ D4 Austur *?2 VAG7642 ♦ 96 ♦ 952 Suður ♦ 76 VK10 ♦ ÁK8732 ♦ ÁG3 Vestur Norður Austur Suður — Pass 2 hjörtu 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Suður fær fyrsta slaginn á hjartakóng, tekur tígulás, bítur á jaxlinn og svínar spaðadrottn- ingu. Hugrekki er dyggð, hugsar suður með sér, ánægður með sjálfan sig. Og nú er að láta kné fýlgja kviði. tíguldæian er sett í gang og fyrr en varir er staðan þessi: Norður ♦ ÁD5 ¥9 ♦ - ♦ D4 Vestur ♦ K108 ¥5 ♦ - ♦ K10 9 Suður ÁG7 ¥7 ¥10 95 ♦ 7 ♦ ÁG3 Vestur neyðist til að sleppa líflínunni í hjarta til að standa vörð um svörtu litina. Sagnhafi svínar þá spaðadrottningu, tekur ásinn og sendir vestur inn á spaðakóng. Og fær tvo síðustu slagina á lauf. SKÁK Vestur ♦K10843 ¥ D5 ♦ D ♦ K10876 Umsjón Margeir Pétursson í árlegri sveitakeppni landanna á Balkanskaga, sem haldin var í Kavala í Grikklandi í haust, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Strikovic (2.465), Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og búlgarska stórmeist- arans Velikov (2.495). 30. Rxd5! - Dxd5, 31. Dxa3 - Hfe8, 32. e7! - Dxf7, 33. Hxf7 — Kxf7 (Svartur hefur líklega treyst á að þessi staða væri í lagi, því ef hvítur drepur á d8 verður hann mát í borðinu, eða hvað?) 34. exd8=R+! og svartur gafst upp. Flestir vekja hugsunarlaust upp drottningu þegar þeir koma peði upp í borð, en það getur líka komið sér vel að eiga möguleika á að koma upp riddara, sem er næstalgengast. Að vekja upp hrók eða biskup í stað drottningar er aðeins hagnýtt til að koma í veg fyrir að andstæðingurinn verði patt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.