Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990- Atriði úr myndinni Hvita valdið. Hvíta valdið í Bíóborginni BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- ingar myndina „Hvíta valdið“. tVIeð aðalhlutverk fara Donald Sutherland, Zakes Mokae og Janet GENGISSKRÁNING Nr. 200 19. október 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Koup Sala Gengi Dollari 54.59000 54.75000 56.70000 Sterlp. 106.94200 107.25500 106.28700 Kan. dollari 46.79800 46.93500 48.99500 Dönsk kr. 9.51870 9.54660 9.48870 Norsk kr. 9.33240 9.35980 9.34870 Sænsk kr. 9.77260 9.80130 9.83610 Fi. mark 15.28920 15.33400 15.24810 Fr. franki 10.83400 10.86580 10.82220 Belg. franki 1,76300 1.76810 1.75900 Sv. franki 42.99440 43.12040 43.66750 Holl. gyllini 32,20650 32.30090 32.13830 Þýskt mark 36.30860 36.41500 36.23470 ít. líra 0.04843 0.04858 0.04841 Austurr. sch. 5,15970 5.17490 5.11780 Port. escudo 0.41 110 0.41230 0.40730 Sp. peseti 0,57810 0.5/980 0.57850 Jap. yen 0,43052 0.43178 0.41071 írskt pund 97.29300 97,57800 9/.22600 SDR (Sérst .) . /8.78970 79,02070 78.97120 ECU.evr.m, 75.05030 75.27030 74.75610 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Suzman. Leikstjóri er Euznan Palcy. Ben er sögukennari í Suður-Afríku 1976. Hjá honum vinnur garðyrkju- maður að nafni Gordon. Hann er gæflyndur og hugsar fyrst og fremst um að sinna starfi sínu. Þegar ókyrrð hefur verið í skóla þeim sem Jónatan sonur Gordons sækir, tekur hann ekki í mál að drengurinn fari ekki í tíma. Þótt nemendur efni til mót- mæla og taki sérstaklega fram að um friðsamlegar aðgerðir sé að ræða tilkynnir lögreglan að göngumenn verið að tvístrast ella grípi hún til sinna ráða. Þegar Jónatan kemur ekki heim um kvöldið verður faðir hans hrædd- ur um hann. Myndin lýsir baráttu Gordons við yfirvaldið og kröfu hans um réttlæti syni sínum til handa. Hann kemst á snoðir um að drengn- um vargróflega misþyrmt af lögregl- unni. Akveður hann þvi að höfða málsókn á hendur yfirvalda, en slíkt var fáheyrt á þessum tíma. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. október. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur(sL) 151,00 85,00 105,96 20,607 2.183.472,00 Þorskurfósl.) 93,00 85,00 87,87 784 68.888,00 Ýsa (sl.) 132,00 50,00 116,83 5,415 632.611,00 Ýsa (ósl.) 117,00 98,00 105,24 1,414 148.805,00 Ufsi 55,00 38,00 49,08 68,933 3.383.491,22 Undirmálsfiskur 79,00 37,00 74,73 3,612 269.920,00 Lúða 460,00 180,00 305,09 714 217.835,00 Lýsa 70,00 55,00 65,94 1,251 82.485,00 Skata 210,00 125,00' 131,49 333 43.785,00 Skarkoli 14,00 14,00 14,00 9 126,00 Skötuselur 275,00 275,00 275,00 274 75.350,00 Steinbítur 96,00 91,00 92,89 1,728 160.517,00. Blandað 60,00 ,58,00 59,91 410 24.562,00 Grálúða 70,00 70,00 70,00 1,253 87.745,00 Karfi 51,00 38,00 42,05 27,314 1.148.678,00 Keila 48,00 38,00 39,54 2,331 92.163,00 Kræklingur 185,00 185,00 185,00 35 6.475,00 Langa 83,00 87,00 73,71 5,918 436.273,75 Samtals 63,67 142,337 9.063.181,97 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 94,00 94,80 2,327 220.614,00 Þorskur 1T 900 95,00 98,68 2,753 271.694,00 Lúða 390,00 270,00 328,99 358 117.780,00 Náskata 39,00 39,00 39,00 28 1.092,00 Lax 150,00 150,00 150,00 43 6.450,00 Steinbítur 70,00 70,00 70,00 46 3.220,00 Kinnar 91,00 91,00 91,00 14 1.274,00 Gellur 310,00 310,00 310,00 3 1.085,00 Ufsi 56,00 56,00 56,00 489 27.384,00 Langa 70,00 57,00 67,10 278 18.654,00 Keila 53,00 39,00 44,54 442 19.688,00 Samtals 101,57 6,752 688.935,00 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu átta vikur, 23. ág. -18. okt., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 250- 225- -H-----1----1----1----1-----1----1----1---h 24.Á 31. 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. ■ K VIKMYNDAS ÝNINGA R fyrir börn og unglinga í Norræna húsinu. Norræna húsið hefur tek- ið upp þráðinn frá því í fyrravetur og hafið sýningar á norrænum kvik- myndum fyrir börn og unglinga á sunnudögum í vetur. Sýndar verða til skiptis myndir frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi og var fyrsta sýningin sl. sunnudag. Myndirnar eru flestar um hálftíma langar og verða sýndar tvær eða þijár mynd- ir hverju sinni. Aðgangur er ókeyp- is. Sunnudaginn 21. október kl. 14.00 eru þijár danskar kvikmynd- ir fyrir börn og unglinga á dag- skrá: Sam pá Banegárden — Sammi á járnbrautastöðinni, Syv-Et — Sjö-eitt og Tre smá Kinesere — Þrír litlir Kínveijar. INNLENT Morgunblaðið/Albert Kemp Góð síldveiði í Hornafjarðardýpi Fáskrúðsfirði. Góð síldveiði var í Hornarfjarðardýpi. Guðmundur Kristinn SU 404 kom með 140 lestir af síld sem saltaðar verða hjá Pólarsíld á Fá- skrúðsfirði. Aðeins verður saltað á einni stöð í Fáskrúðsfirði. - Albert Laugamessókn 50 ára KIRKJUHÁTÍÐ verður í Laugar- neskirkju sunnudaginn 21. októ- ber í tilefni af 50 ára afmæli Laugarnessóknar. Kl. 11.00 árdegis verður fjöl- skylduguðþjónusta og barnastarf en kl. 14.00 verður hátíðarmessa. Stundarfjórðungi fyrir messu mun kór Laugarneskirkju syngja nokkur kórverk. í messunni mun sr. Guð- mundur Þorsteinsson dómprófastur predika, en auk hans munu sr. Jón- as Gíslason, vígslubiskup, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Bjarni Karlsson annast altarisþjónustuna. Kór Laugameskirkju syngur undir stjórn Ronald V. Turner. Flautuleik annast Guðrún Sigríður Birgisdóttir. I messunni verður tekin í notkun nýr hökull sem kvenfélag Laugar- nessóknar gefur kirkjunni í tilefni afmælisins. Hökullinn er teiknaður af Áslaugu Sverrisdóttur, ofinn af Laugarneskirkj a Sigríði Halldórsdóttur og saumaður af Vilborgu Stephensen. Eftir messu verður öllum kirkju- gestum boðið að þiggja kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu. Þar mun formaður sóknarnefndar Carl P. Stefánsson o.fl. flytja árvarp. (Fréttatilkynning) Hafnarfjörður: Raðtónleikar Tónlistar- skólans og Hafnarborgar I VETUR mun Tónlistarskólinn og Hafnarborg vera með raðtón- leika líkt og síðastliðinn vetur. Það eru að jafnaði kennarar við skólann sem koma fram á þessum tónleikum og hefur aðsókn verið mjög góð. Tónleikarnir eru styrkt- artónleikar og hefur Hafnarfjarð- arbær veitt styrk til þeirra sem rennur óskertur í styrktarsjóð skólans dl stuðnings efnilegum nemendum. Fyrstu tónleikarnir í þessari tón- leikaferð verða sunnudaginn 21. október nk. í Hafnarborg og hefjast þeir kl. 15.30 og eru um 30 mín. langir. Á tónleikunum, sem eru gestatón- leikar, koma Kerstin Bodin flautu- leikari og Johan Eriksson slagverks- leikari frá Svíþjóð fram. Flutt verða verk eftir Jan Ferm, Torbjörn Engs- tröm, Niklas Breman, Keiko Abe og Makoto Shinohara og hafa sum verið samin sérstaklega fyrir þau. Kerstin Bodin flautuleikari og Johan Eriksson slagverksleikari. Eins og áður segir hefjast tónleik- arnir kl. 15.30 í Hafnarborg og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning) Eitt verka Hörpu Karlsdóttur. ■ UM þessar mundir stendur yfir málverkasýning í anddyri Landspít- alans við Barónsstíg. Sýnd eru 10 olíumálverk eftir Hörpu Karlsdótt- ur og er þetta þriðja sýning henn- ar. Verkin eru öll máiuð á árunum 1989-1990. Harpa hefur áður myndskreytt fjölda barnabóka og myndasögur fyrir sjónvarp. Sýning- in stendur til 5. nóvember. ■ HLJÓMS VEITIN Akkúrat spilar á Tveimur vinum sunndags- og mánudagskvöld. Þetta er ný hljómsveit og hana skipa Jón Ólafs- son, Stefán Hjörleifsson, Ólafur Holm, aliir úr Ný dönsk, og Eiður Arnarsson úr Stjórninni. M MUSIMBI Kanyoro fram- kvæmdastjóri kvennavettvangs Lúterska heimssambandsins kemur til íslands 20. október og mun dvelja hér á iandi í vikutíma. Þessi heimsókn er í tilefni kvenna- áratugar Alkirkjuráðsins 1988- 1998 og tilgangur hennar er að hitta konur í kirkjunni og styrkja þær í starfi. Sunnudaginn 21. októ- ber mun hún verða við messu í Grindavíkurkirkju kl. 14.00 og ávarpa söfnuðinn, en sóknarprestur þar er sr. Jónína Kristín Þorvalds- dóttir. Það sama kvöld, sunnudags- kvöid, verður opinn fundur í Lang- holtskirkju, þar sem Musimbi mun halda erindi, en einnig gefst tími til almennra umræðna. Þriðjudag- inn 25.-27. október mun hún funda með samstarfshópi um kvennaguð- fræði á Löngumýri, en samstarfs- hópnum hefur verið falin umsjá með kvennaáratugnum hér á landi. Fösudagskvöldið 26. október verður síðan kvennamessa í Seljakirkju þar sem Musimbi mun predika, en íslenskir kvenprestar þjóna fyrir altari. (Fréttatilkynning) Nýr formaður Neytendafélags höfuðborg- arsvæðisins AÐALFUNDUR Neytendafé- lags höfuðborgarsvæðisins var haldinn 17. október sl. Lilja Hallgrímsdóttir, sem verið hefur formaður sl. tvö ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og einnig hættu í stjórn Málfríður Gísladóttir og Sigurður Magnús'son. Formaður var kosin Jón Magnússon og aðrir sem kosnir voru í stjórn: Þorlákur Helgason, varaformaður, Ágúst Ómar Ágústsson, gjaldkeri, Þor- steinn Sigurlaugsson, ritari, Berg- þóra Jónsdóttir, meðstjórnandi, Helena Vignisdóttir, meðstjórn- anadi og Raggý Guðjónsdóttir meðstjórnandi. Þing Neytendasamtakanna verður haldið laugardaginn 20. október nk. í Borgartúni 6 og hefst kl. 10.00 og er áætlað að því ljúki kl. 16.00. Leiðrétting Mishermt var blaðinu í gær, föstudag, að 10 manns hefðu út- skrifast með B.A. gráðu í sálar- fræði frá Háskóia íslands á árabil- inu 1985 til 1990. Ilið rétta er að 52 hafa útskrifast með B.A. gráðu í greininni á þessu tímabili. Morg- unblaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.