Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 39
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990 DICKTRACY HREKKJALOMARNIR 2 BkMOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SVARTIENGILUNN Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEGIR FERÐALANGAR OUVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3 DARK ANGEL ÞRUMUMYND MEÐ ÞRUMULEIKURUM ■ Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Brian Renbcn, 1 Betsy Brantley, Michael Pollard. Framleiðandi: Jeff * Young. Leikstjóri: Craig R. Baxley. ■ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIÐA Sýnd kl. 3. ÞAÐ ER ÞESSI FRABÆRA SPENNUMYND „DARK ANGEL" SEM HEFUR KOMIÐ HINIJM SKEMMTILEGA LEIKARA DOLPH LUNDGREN AFTUR í TÖLU TOPPLEIKARA EFTIR AD HANN SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN í ROCKY IV. DARK ANGEL VAR NÝLEGA ERUMSÝND í BRETLANDIOG SLÓ ÞAR RÆKILEGA í GEGN. ÁTÆPASTA VAÐI2 Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PRfm WOMAN Sýnd 5,7.05 og 9.10 \ Sýndkl. 2.50 5, og9. Aldurstakmark 10 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Hl< IIVIII) Jlllt BARNASYNINGAR HREKKJALÓMARNIR2 KR. 200. Sýnd kl. 2.50. DICKTRACY BEAT.T,* Sýnd kl. 2.50. 39 , LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075__________ FRUMSÝNIR Frá framleiðendum /,The terminatory// //Aliens" og „Abyss" kemur nú „JAWS" kom úr undirdjúpun- um, „FUGLAR" Hitchcocks af himnum, en „SKJÁLFTINN" kom undan yfirborði jarðar. Hörkuspennandi mynd um ferlíki sem fer með leifturhraða neðanjarðar og skýtur aðeins upp kollinum þegar hungrið sverfur að. Tveir þumlar upp. Siskel og Ebert. ★ ★ ★ Daily Mirror. ★ ★ ★ USA TODAY Aðalhlutverk: Kevin Bac- on og Fred Word. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Einstök spennu-gamanmynd m. Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9, 11.10. Bönnuð innan 12 ára. AÐ ELSKA NEGRA AN ÞESS AÐÞREYTAST Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og söguþráðar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII Frábær ævintýramynd. Sýnd kl. 5 og 7. leikfblag REYKIAVlKUR (%* H^rtUKI VFMiMA/* v eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur Leikarar: Bára Lyngdal Magn- úsdqttir, Edda Heiðrún Back- man, Eggert Þorleifsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helgi Bjömsson, Karl Guðmunds- son, Ragnheiður Arnardóttir, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Þröstur Guð- bjartsson. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen. Dramatúrg: Hafliði Arngrímsson. Leikmynd og búningar: Grét- ar Reynisson Lýsing: Egill Árnason, Grétar Reynisson, Guðjón P. Peder- sen. Úts. sönglaga og áhrifa- hljóð: Jóhann G. Jóhannsson. Danskennarar: Lizý Steins- dóttir og Haukur Eiríksson. Frumsýning: sunnud. 21. október kl. 20.00, 2. sýn. miðvikud. 24. okt. grá kort gilda 3. sýn. fimmtud. 25. okt. rauð kort gilda 4. sýn. sunnud. 28. okt. blá kort gilda. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14 til 20 nema mánu- daga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjón- usta. Miðasölusími 680680. Blaðberar óskast Sími691253 í iðnaðarhverfið á Ártúnshöfða Höfðar, Hálsar Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Stcwqiviúm Lifandi tónlist alla helgina BHIiard ó tveimur hæðum Borgartúni 32. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ÞJÓDV. HEFND Stórgóð spennumynd með Kev- in Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe, gerð af leik- • stjóranum Tony Scott sem I gerði metaðsóknarmyndirnar ,„Top Gun" og „Beverly Hills Cops 2". , „Revenge" - úrvalsmynd sem'allir mæla með! Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN FRUMSÝNIR GRINMYNDINA: CSD 19000 í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Það getur margt gerst á einni helgi í hæðum Holly- wood, þar sem gjálífið ræður ríkjum ... það sannast í þessari eldfjörugu gamanmynd sem gerð er af leik- stjóranum Paul Bartel. Bartel er þekktur fyrir að gera öðruvísi grínmyndir og muna eflaust margir eftir mynd hans „Eating Raoul". Nú hefur hann f eng- ið til liðs við sig úrvalsleikara á borð við Jacqueline Bisset, Ray Sharky, Paul Mazursky og Ed Begley jr. og útkoman er léttgeggjuð gamanmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Leikstj.: Paul Bartel. Framl.: James C. Katz. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. NUNNURÁ FLÓTTA NÁTTFARAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LUKKU LÁKIOG DALTON BRÆÐURNIR Frábærlega skemmtileg NÝ teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Lukku Láki, maðurinn sem er skjótari en skugginn að skjóta er mættur í bíó og á í höggi við hina illræmdu Dalton bræður. Sýnd í A-sal kl. 3. Verð 300 kr. teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Verð 200 kr. BJÖRNINN kl.3. Verð 200 kr. Sýnd kl. 3, 5,7, 9,11.10. Verð kr. 200 kl. 3. Haustmót TR hefst á morgun HAUSTMÓT Taflfélags Reykjavíkur 1990 hefst sunnu- daginn 21. október kl. 14.00. I aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjóð af Eló-stig- um. Tefldar verða ellefu umferðir í öllu flokkum. í efri flokkunum verða tólf keppendur, sem tefla allir við alla, en í neðsta flokki verður teflt eftir Monrad- kerfi. Umerðir verða þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14.00 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákdagar verða inni á milli, á mánudögum og fimmtudögum, og einnig hefur skákstjóri leyfi til þess að bæta inn biðskákar- dögum. Síðasta umferðin verður miðvikudaginn 14. nóvember. Lokaskráning fer fram á laugardeginum 20. októberkl. 14.00-20.00. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag 27. október kl. 14.00. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsun- artími 40 mínútur á skák. Keppni tekur þijá laugar- daga, þijár umferðir í senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sætin. (Fréttatilkynning) M Ó.P.-útgáfan hefur um nokkurt skeið gefíð út kross- gátublað,_ „Heimiliskross- gátur“. Ár hvert er keppni sem spannar yfirleitt um sex tölublöð og er alltaf ein síða í hverju blaði með viðeigandi þungum gátum tengdar þessari gátu sem nefnist Krossgátudrottningin. Um þessar mundir er verið að dreifa 6 tbl. af Heimiliskross- gátum og í því eru nú úrslit- in. Krossgátudrottning 1991 var kosin Sólveig Hrafnsdóttir, Veghúsastíg 9, 101 Reylyavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.