Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 20. OKTÓBER 1990 9 □HHEIHEl HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCIRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 54 100 NÝJAR SENDINGAR AF DICOJÁRNRÚMUM OpiA i dag frá kl. 10-16 Hvað stendur aðbaki? Þar sem grein Friðriks er um margt óvenjuleg verður hún birt hér á eftir: „Mér finnst yfirleitt fara heldur vel á því í íslensku máli, hvort sem er i ræðu eða riti, að nota fyrstu persónu fleir- tölu, VIÐ. Það lætur mun betur í mínum eynun að heyra menn lýsa áformum sinum eða afrekum með orðinu við heldur en ég, þegar augljóst er, að miklu fleiri eiga hlut að máli en frásagnaraðilinn. En orðið „við“ þarf auðvitað að hafa þá merkingu, sem í því býr. Það táknar, að ræðumað- urinn eða skriffhuiurinn tcyi sig geta eða 'mega tala fyrir sig og ein- hveija fleiri um viðkom- andi málefni. í umræðum um sjávar- útvegsmál á siðustu árum hefur mér oft fund- ist sem orðið við sé notað of oft án þess að nokkuð liggi fyrir um það, sem stendur að baki. Klofinn í tvennt Ég hef oft bent á, að bráðnauðsynlegt væri, að samræmd sjávarútvegs- stefna væri til hér á landi. Þá er ég ekki að biðja sljómvöld um að setja lög um eitt eða neitt, en miklu frekar að biðja þau að selja heldur ekki lög, sem gera það ómögulegt að heilbrigð sjávarútvegsstefna geti orðið að vemleika. Sjávarútvegurinn hef- ur of lengi verið klofinn í tvemit með lagaboði í útgerð og fiskvinnslu, fyrst og fremst til að búa til „fiskverð" til að ákveða laun sjómamia. Lengi var samt nokkuð jafnræði með útgerð og fiskvinnslu, en svo „varð það að ráði“ að kvótinn yrði allur lagður til út- gerðarinnar og fisk- vinnslan sat uppi með sárt emiið og hefur mátt Bí-Bí og blaka... EEE... álftirnar kvaka... Gó-Gó lætur sem hann sofi.. en skellir sér samt til Glasgow... i Gó-Gó! Þú þarft ekki að sofa á þessu lengur. Helgarferð til Glasgow blundar í okkur öllum, enda kostar húi ekki nema kr. 19.200. FLUGLEIDIR Fljótari en byssukúla Teg. 600 - 1 50 x 200 HV-Brass Teg. 661 - 90 x 200 - 100 x 200 Stórkostlegt úrval og veróió vió allra hæf i sæhja stöðugt á brattann siðan. Afram höldurn við samt að tala í fleirtölu, sumir af því að við trúum því að bráðum munum við fara að standa saman og sumir af því að það er stílbragð að tala þann- ig, því að þá halda hinir ef til vill að þeir meini það að allir standi sainan og svo koll af kolli. Fastsótt ífískinn Við (ekki bara ég) munum þó innan skamms neyðast til að trúa því, að við verðum að standa saman. Mér finnst að fréttir af ört vaxandi styrkjum Evrópubanda- lagsins til fiskvinnslunn- ar í löndunum i kringum okkur sé einhver háska- iegasta frétt sem við höf- um Iengi fengið. Þar er sótt enn fastar að ná í fiskinn okkar óunninn og hefur þó verið nóg gert. Við (hverjir erum við?) eigum í raun bara eina stóra auðlind, auk vatns- orkunnar. Ég er viss um að við gerum ekkert betra við hana heldur en að nýta okkur hana sjálf- ir, frá hafinu tö hefðar- borðs, og við eigum hvorki né megum, af- komenda okkar vegna, nýta okkur þessi fallegu gylliboð EB um að sjá um að yfirtaka vinnslu á fiskinum okkar með stór- lega ríkisstyrktum fisk- iðjuvcrum innan EB. Er þá ekki miklu betra að við bjóðum þeim að fjárfesta beint í íslcnskri fiskvinnslu og gerum það eitt að ófrávíkjanlegu skilyrði, að allur fiskur- inn verði unninn hér á landi. Þá fengjum við áreiðanlega fljótlega sterka og ötula banda- menn, við að fá fellda niður tolla af öllum unn- um fiski, hvort sem væri söltuðum eða ferskum í fiökum eða meira unn- um. Ein rödd EB er risi, sem veit hvað hann vill. Það skal enginn láta sér detta í hug að við Islendingar náum neinum árangri í viðræðum við EB ncma að við tölum einni röddu. Athafnir verða líka að fylgja orðum. Nú les EB það úr at- höfnum okkar, að áfram- haldandi aukning sé á hrávöruútfiutningi. Þró- unin er þeim að skapi, en erum VIÐ sáttir við hana? Ég er það að mhmsta kosti ekki.“ Hverjir erum við? í opinberri umræðu heyra menn gjarnan notað orðið „við“, t.d. Við teljum . . . Við viljum . . . Við erum þeirrar skoðunar . . . En hverjir eru þessir við? Forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihú- sanna, Friðrik Pálsson, fjallar um þetta í nýlegri grein í Frosti. Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H.Haarde er að Túngötu 6. Opin virka daga frá kl. 17 - 21 og kl. 14 - 18 um helgar. Símar:24527 og 24597 Tryggjum honum sæti í fremstu röð. Stuðningsmenn Tækjamiólun íslands (nýtt fyrirtæki) óskar eftir umboðsmönnum um land allt. Starfið er hentugt sem aukastarf. Fyrir þá, sem eiga auövelt meó aó umgangast fólk, er starfið lifandi og skemmtilegt og getur gefið rífandi tekjur. Umboðsmennirnir þurfa að þekkja inn á vélar og tæki ásamt bílum og bátum. Vinsamlega sendið línu til auglýsingadeildar Mbl. merkta: „T-729“ fyrir lok október. Vinsamlega gefiö upp nafn, heimilisfang, kennitölu, símanúmer og starfsreynslu. Við munum hafa samband. -AUK k110d51-567i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.