Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990 Þegar Michael kemur í frí til sinnar heittelskuðu, GabríellU; kemst hann að því að hún elskar hann ekki lengur. En systir hennar þráir hann og amma hennar dýrkar hann því hún heldur að hann sé sinn látni eiginmaður og mælinn fyllir loks pabbi Gabríellu, því honum finnst best að vinna heimilisstörfin nak- inn. Þegar allt þetta blandast saman verður útkoman alveg stór- furðuleg. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Florinda Bolkan, Jennifer Conelly. Leikstj.: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5,7,9og11. ^ .. SÍMI 18936 LAUGAYEGI 94 FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA: FURÐULEG FJÖLSKYLDA MEÐ TVÆR í TAKINU Sýnd kl. 7 og 9 BARNASYNINGAR KL. 3, MIÐAVERÐ KR. 100 tfili )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. í kvöld 20/10, uppselt. Föstudag 2/11 Þriðjudag 23/10 Laugardag 3/11 Föstudag. 26/10. uppselt Sunnudag 4/1 1 Laugardag 27/10. uppselt Miðvikudag 7/11 • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR í Islensku óperunni kl. 20.00 Sunnudag 21/10 Fimmtudag 25/10 Aðeins þessar sýningar Miðasala og simapantanir i íslensku óperunni alla daga nema rnánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. . Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. 4? BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAYIKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra : í kvöld 20/10, uppselt, föstudag 26/10, uppselt, laugardag 27/10, uppselt, fimmtudag 1/11, fostudag 2/11, uppselt, • ÉG ER MEISTARINN á í kvöld 20/10, uppselt, fimmtudag 25/10, uppselt, laugard. 27/10, uppselt, fostud. 2/11, uppselt, kl. 20. sunnudag 4/11. fímmtudag 8/11 fostudag 9/11, laugardag 10/11, uppselt, sunnudag 11/11 kl. 15 i sviði kl. 20. sunnudag 4/11, uppselt, þriöjudag 6/11, uppsclt, fimmtudag 8/11, laugardag 10/11, uppselt. • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. Frumsýning sunnudaginn 21/10, uppselt, 2. sýn. miðvikud. 24/10, grá kort giida, 3. sýn. fimmtud. 25/10, rauð kort gilda, 4. sýn, sunnud. 28/10, blá kort gilda. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. Miðvikudag 24/10, fostudag 26/10 uppselt, sunnudag 28/10. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum 1 síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Umságnir fjölmiðla: „Loksins kom alinennileg mynd, ég naut hennar" - TRIBUNE MEDIA SERVICES. „Þruman flýgur yfir tjaldið" - WWOR-TVB „★ ★ ★ ★ Besta mynd sumarsins" - KCBS-TV Los Angeles. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.10. FRUMSÝNING SUMAR HVÍTRA RÓSA Stórgóð og spennandi mynd um örlagaríka at- burði í lok seinni heims- styrjaldarinnar. Líf hins einfalda og hrekklausa bað- varðar Andrija (Tom Conti) breytist skyndilega þegar hann er beðinn að skjþta skjólshúsi yfir vegalaus mæðgin sem eru á flótta undan Þjóðverjum. Þrír frá- bærir leikarar fara með að- alhlutverkin: Tom Conti (Shirley Valentine), Susan George Straw Dogs) og Rod Steiger (In the Heat of the Night). Leikstjóri: Rajko Grlic. Sýnd kl.'5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER 1 » KRAYS Krays bræðurnir (THE KRAYS) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma í Englandi. Bræðurnir voru umsvifamiklir í næturlíf- inu og svifust einskis til að ná sínum vilja fram. HÖRÐ MYND, EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK. Leikstj.: Peter Medak. Aðalhlv.: Billie White- law, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp. Sýnd kl. 5,9og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. PARADISAR- BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. VINSTRI FðTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.7.10. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200 TARSAN OG BLÁA STYTTAH GfiMMÍ TARSAN Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Val- geir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 3 og 5. — Miðaverð 550 kr. GamanleiUiúsiiá sýnir barnaleikritið: íIÐNÓ f dag 20/10 kl. 15, uppsclt Sun21/10kl. M^uppselt Sun 21 /10 kl. 17 uppselt Lau 27/10 kl. 15uppselt Sun 28/10 kl. 14uppselt Sun 28/10 kl. 17 nokkur sæti Miðaverð er 500 kr. með leikskrá. Miðapantanir í síma 13191. Bíóborgin frumsýnir í dag myndina HVÍTA VALDIÐ með DONALD SUTHERLAND MARLON BRANDO, SUSAN SARAND0N. BARN ASYNINGAR - MIÐAVERÐ KR. 200. DICKTRACY Sýnd kl. 2.50. HREKKJA L0MARNIR2 Sýnd kl. 2.50 OUVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. I ÍIM I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HREKKJALÓMARNIR2 HÉR ER HÚN KOMIN, ÚRVALSMYNDIN „DRY WHITE SEASON" SEM ER UM HINA MIKXU BAR- ÁTTU SVARTRA OG HVÍTRA f SUÐUR-AFRÍKU. ÞAÐ ER HINN SNJALLI LEIKARI MARLON BRANDO SEM KEMUR HÉR EFTIR LANGT HLÉ OG HANN SÝNIR SÍNA GÖMLU, GÓÐU TAKTA. „DRY WHITE SEASON" MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando, Susan Sarandon. Leikstjóri: Euznan Palcy sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. VILLTLÍF DICKTRACY Sýnd kl. 2.50 og 5. Aldurstakmark 10 ára ■ Sýnd kl. 2.50, 5 og 7. ■ Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTA VAÐI2 Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíólíncin ísajiBaea Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! ROKKNÆTUR! KJALLARIKEIS- ARANS laugard. 20. okt. kl. 22: Hljómsveitirnar BOIME YARD EDRÚ ERT’EKKI ÞOKKALEGA EDRÚ Miðaverð 500,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.