Morgunblaðið - 25.10.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 25.10.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 í DAG er fimmtudagur 25. október, sem er 298. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.07 og síðdegisflóð kl. 22.35. Fjara er kl. 3.35. og kl. 16.30. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 8.48, sól í hásuðri kl. 13.12 og sólarlag kl. 17.35. Tungl er í suðri kl. 18.40. Þú breytir dyggilega, minn elskaði, í öllu sem þú vinnur fyrir bræðurna og jafnvel ókunnuga menn. (Jóh. 3,5.) 1 2 rW ■ 6 i ■ Ér 8 9 10 L 11 n 13 14 15 wr 16 LÁRÉTT: - 1 gála, 5 beltið, 6 huldumanna, 7 kind, 8 mergð, 11 aðgæta, 12 á húsi, 14 fiskur, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 flókinn, 2 skott- um, 3 fæða, 4 skjótur, 7 gubbi, 9 ganga, 10 eydd, 13 sjór, 15 sam- h(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kusuna, 5 en, 6 af- gang, 9 sog, 10 óa 11 tr, 12 van, 13 unna, 15 enn, 17 sofnar. LÓÐRÉTT: — 1 klasturs, 2 segg, 3 una, 4 angann, 7 forn, 8 nóa, 12 vann, 14 nef, 16 Na. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Akademik Vavilov, rússn- eska rannsóknarskipið, fór aftur í fyrradag. Þá fór Mánafoss til Eyja en kom aftur í gær. Hekla og Askja fóru á ströndina í fyrradag. Engey kom af veiðum í fyrri- nótt. Húnaröst kom af veið- um í gærmorgun og landaði öllum fískinum í gám. Þá kom færeyska flutningaskipið Rókur og lestaði gámafisk á Englandsmarkað. Stapafell- ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. Nk. laug- ÖU ardag verður frú Guðrún Þorleifsdóttir, Hrauntúni 6, Keflavík, sex- tug. Hún tek'ur á móti gestum ásamt eiginmanni sínum, Ingvari Hallgrímssyni, nk. sunnudag í Karlakórshúsinu í Keflavík milli kl. 15 og 18. Þorleifur Markússon, Efstasundi 2, Garðabæ, fimmtugur. Hann og eigin- kona hans, frú Gunnhildur Ágústa Eiríksdóttir, eru er- lendis um þessar mundir. FRÉTTIR_______________ VETURNÆTUR eru í dag og á morgun en það eru tveir síðustu dagar sumars, þ.e. fimmtudagur og föstudagur að lokinni 26. viku sumars, eða einsog í ár í sumarauka- ári 27. viku sumars. Nafnið ið fór á ströndina í fyrrinótt. Amarfellið kom af strönd- inni í gærdag. Bakkafoss var væntanlegur í gærkvöldi að utan, en hann hafði viðkomu í Eyjum. Laxfoss fór í gær- kvöldi. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Mjög lítið er að frétta. Mána- bergið kom' í gærmorgun. Einnig Estc Submerder 2. Hvítanesið, skip Nesskips, er væntanlegt í dag. var áður notað um tímaskeið í byijun vetrar, en nákvæm tímamörk þeirrar skilgrein- ingar eru óviss. Sumarauki er innskotsvika, sem bætt er inn í íslenzka misseristalið.á nokkurra ára fresti til að sam- ræma það hinu náttúrulega árstíðaári. Sumaraukaregl- urnar voru teknar upp á 10. öld að ráði Þorsteins Surts. FÉLAG ELDRI BORGARA f KÓPAVOGI heldur vetrar- fagnað föstudaginn 26. þ.m. á Auðbrekku 25 í Kópavogi (nýju húsnæði Lionsmanna, gengið inn frá Auðbrekku) og hefst kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá, söngur, upplestur, glens og gamanmál. Dansað við undirleik Jóns Inga og félaga svo lengi sem þrek endist. Húsið er öllum opið. FÉLAGA FRÍMERKJA- SAFNARA. Almennur fé- lagsfundur verður haldinn í kvöld í Síðumúla 17. Fundur- inn hefst klukkan 20.30 og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Kl. 8.15-9.50 leikfimi. Kl. 9 hárgreiðsla. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 13 almenn handavinna og andlits-, hand- og fótsnyrt- ing. Kl. 14 hárgreiðsla. HITAMÆLINGAR. Mesti hiti sem mælst hefur á ís- landi við staðalaðstæður er 30,5° celsíus._ Það var á Teig- arhomi, S-Mulasýslu, 22. júní 1939. Mesti kuldi sem mælst hefir er h-37,9° celcíus. Það var 22. janúar 1918 (Frosta- veturinn mikla) á Grímsstöð- um á Fjöllum. OA-SAMTÖKIN - föstu- dagsdeild. Fundir verða fram- vegis í Safnaðarheimili Ár- bæjarkirkju og hefjast sem fyrr kl. 21. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar, Hafnarfirði. Kaffisala verður eftir messu nk. sunnu- dag kl. 15 í Góðtemplarahús- inu við Suðurgötu. Tekið er á móti kökum frá kl.ll. BREIÐFIRÐIN GAFÉLAG- IÐ. Árlegur haustfagnaður félagsins verður haldinn nk. laugardag í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst kl. 22. Húsið er öllum opið. FORNBÍLAKLÚBBUR ÍS- LANDS. Vetrarstarfið hefst í kvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti. Þar mun Hinrik Thorar- ensen lýsa í máli og myndum byggingu bílageymslna á Kjalarnesi. Einnig mun Þor- valdur Karlsson (Valdi hjól- koppasali) sýna koppa og krómhluti úr safni sínu. KIRKJUR H ALLGRÍ MSKIRK J A. Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. Buxte- hude-kvöld á vegum Listvina- félags Hallgrímskirkju í kirkj- unni í kvöld kl. 20. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Bama- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl.20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Ljós- myndaklúbbur kl. 18.20. Kennsla í framköllun og stækkun. Allir velkomnir. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN í Hafnar- firði. Starf aldraðra. Opið hús í Safnaðarheimilinu, Áustur- götu 24, í dag kl. 14. Þeir, sem óska eftir að verða sótt- ir, láti vita í síma 651478 milli kl. 10 og 11. Víglundur Þorsteinsson, foringi ísflugs, í vigahug: Flugráð algerlega vanhæft á meðan Leif ur situr þar Bíðið þið bara þangað til ég verð kominn í léttsteypuna pjakkarnir ykkar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 19.-25. október, að báöum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfltur Apótek opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig trá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, símþjónusta 4000. Selfou: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laogar- ,daga 10-13. Sunrudaga 13-14. HeimsóJcnartM Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðekrosshúslð, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiöfeika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafóllcs. Uppl. veittar i Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreidrasanttökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fðcniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaaihvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðuiianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: a'!a daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunarlækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: AJla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Ménudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heiisu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknertími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mðnud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skóiafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurínn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðír: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrí s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga «. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.