Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 41 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnartjarðar Mánudaginn 2í$. október hófst A. Hansen-mótið með þátttöku 20 para. Spilað er í tveimur 10 para riðlum og flytjast menn milii riðla eftir árangri. Eftir eitt kvöld af íjórum er staðan þessi: A-riðill: Guðbr. Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 131 Dröfn Guðmundsdðttir - Ásgeir Ásbjömsson 121 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 118 BjamiJóhannsson-MagnúsJóhannsson 114 B-riðill: AlbertÞorsteinsson-JónAndrésson 122 Jens Sigurðsson - Jón Siprðsson 118 ÓlafurTorfason-SverrirJónsson 111 Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason 110 Afmælismót í Kópavogi um aðra helgi Bndsfélag Kópavogs er 30 ára um þessar mundir. I tilefni þess efna félagið og Sparisjóður Kópa- vogs til áramóta í brids í Félags- heimili Kópavogs helgina 3.-4. nóv- ember nk. Spilaður verður tvímenn- ingur með barómeterfyrirkomulagi og hefst spilamennska kl. 10.00 báða dagana. Mjög góð peninga- verðlaun eru í boði, samtals að upp- hæð kr. 300.000. Spilastjóri verður Hermann Lárusson og reiknimeist- ari Kristján Hauksson. Þátttökutilkynningar berist til formanns bridsfélagsins, Þorsteins Berg, sími 73050 (vs), 40648 (hs), keppnisstjóra, Hermanns Lárusson- ar, sími 41507, eða á skrifstofu Bridssambands íslands, sími 689360. Bridsfélag Suðurnesj'a Aðalfundur félagsins og árshátíð verða haldin 3. nóvember nk. Svip- að snið verður á fundinum og há- tíðinni og undanfarin ár. Aðalfund- urinn hefst kl. 13 um daginn. Að fundi loknum er spilað og síðan pússa menn sig upp og halda árs- hátíð um kvöldið. Þar fer m.a. fram verðlaunaafhending fyrir síðasta keppnistímabil. Minningarmót um Skúla Thorar- ensen stendur yfir hjá félaginu og er lokið tveimur kvöldum af þrem- ur. Mótinu lýkur nk. mánudag. Til stendur að halda minningar- mót um Alfreð G. Alfreðsson á Suðurnesjum, væntanlega 10. nóv- ember. Það eru bridsfélögin Muninn í Sandgerði og Bridsfélag Suður- nesja sem standa fyrir mótinu. t Föðursystir okkar, INGIBJÖRG GUÐMUNDSSON, Sólheimum 25, lést þriðjudaginn 23. október. Helga M. Einarsdóttir, Sigríður Einarsdóttir. 0DEXION léttir ykkur störfin t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU K. VILHJÁLMSDÓTTUR, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á deild 32A, Landspítala. Margrét Kristjánsdóttir, Claus Ballzus, . Gunnar Þór Kristjánsson, Ingunn Jónsdóttir, Þórður Kristjánsson, Guðlaug St. Sveinbjörnsdóttir, Vilhjálmur Kristjánsson, Ásta Kristín Siggadóttir og barnabörn. t Sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGUNN BÖÐVARSDÓTTIR, Mel við Nýbýlaveg, Kópavogi, sem lést 19. október í hjúkrunarheimil- inu Sunnuhlíð, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. október kl. 15. Ársæll Eiríksson, Ólafur Erlingsson, Sigríður Rósinkarsdóttir, Svavar Magnússon, Emelía Júlía Kjartansdóttir, Magnús Magnússon, Ingibjörg Birgisdóttir, Halldór Magnússon, Gunnlaug Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, RAYMONDS G. NEWMAN, Vesturgötu 46, Keflavik. Unnur Þórhallsdóttir, Ragna Sif Newman, Auður Katrín Newman og systkini hins látna. Lokað Vegna jarðarfarar MAGNÚSAR SIGTRYGGSSONAR verður lokað hjá okkur frá kl. 12.00-15.00 í dag. Vörumerking hf., Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði. APTON-smíðakerfið leysir vandann • Svörtstálrör • Grástálrör • Krómuð stálrör • Álrör - falleg áferð • Allargerðirtengja Við sniðum niður eftir máli LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 MaWörutó tilboðsverði 3 KAUPSTAÐUR ^iL IMJODD /HIKUG4RDUR VIÐ SUND - JL-HÚSINU GARÐABÆ - HAFNARFIRÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.