Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990
9
||| OAGVI8T BARIVA
Laus staða
Staða umsjónarfóstru við dagvistarheimili Dag-
vistar barna er laus til umsóknar. Umsækjandi
skal hafa lokið fóstruprófi. Framhaldsmenntun
eftir fóstrunám áskilin.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist til skrifstofu Dagvistar barna fyr-
ir 10. desember næstkomandi. Upplýsingar um
starfið veitir deildarstjóri fagdeildar á skrifstofu
Dagvistar barna í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17,
sími 27277.
FUNDARBOÐ
Fundur með
forsætisrúðherra
Brú - félag áhugamanna um þróunarlöndin,
Hjálparstofnun kirkjunnar, Jarðhitaskóli
Sameinuðu þjóðanna, Samband íslenskra
kristniboðsfélaga, Rauði kross (slands,
Styrktarfélag Stofnunar Jónasar Jónssonar
frá Hriflu og Þróunarsamvinnustofnun íslands,
boða til fundar um:
ÞRÓUNARAÐSTOÐ ÍSLENDINGA
Framsögumenn:
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra
og Árni Gunnarsson alþingismaður
Pallborðsumræður með þátttöku
stjórnmálamanna, er svara munu fyrirspurnum
frá fundarmönnum. Umræðum stýrir
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB.
Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6
(Rúgbrauðsgerðinni), fimmtudaginn 29.
nóvember 1990 og hefst kl. 20.30
Aðgangur er öllum heimill.
Undirbúningsnefnd
Almenn óánægja
og skattagleði
SKATTGLEÐI ríkisstjórnar „jafnréttis og fé-
lagshyggju" er með ólíkindum, jafnvel fyrir
vinstri stjórn. Þrátt fyrir einhverjar mestu
skattahækkanir, sem dunið hafa yfir lands-
menn á lýðveldistímanum, finnst ráðherrun-
um ekki nóg að gert, enda þarf mikið til að
standa undir óráðssíu þeirra með opinbert fé.
Meiri skatta
Síðustu mánuðina hafa
það fyrst og fremst verið
ráðherrar Alþýðubanda-
lagsins, sem hafa krafizt
verulegra skattahækk-
ana, en á þingi Fram-
sóknarflokksins á dögun-
um bættist forsætisráð-
herrann í hópinn.
Rikisstjórnin hefur
þegar ákveðið um 2 miHj-
arða króna nýja skatt-
lagnhigu á atvinnulifið í
fjárlagafrumvarpinu fyr-
ir 1991. Þá hefur fjár-
máfaráðherrann gert til-
lögu í ríkisstjóm um sér-
stakan 8% háfekjusk;iff.
Þessu til viðbótar hafa
ráðherrar að imdanfömu
komið fram með hug-
myndir um sérstaka
skattálagningu til sér-
verkefna.
Alþingiskosningar
eiga að fara fram i apríl-
lok næstkomandi. Það
væri ekki úr vegi fyrir
ráðherrana og þingmenn
sfjórnarliðsins að kynna
sér niðurstöður i könnun,
sem Félagsvísindastofn-
un gerði mcðal þjóðar-
innar um afstöðu fólks
til skattheimtumiar. Þar
kemur fram, að 65,5%
íslendinga telja skatt-
heimtuna of mikla.
Rökin halda ekki
í grcin, sem Stefán
Ólafsson skrifar í fram-
haldi af könnuninni í
Vísbendingu, rit Kaup-
þings hf. um efnahags-
mal, segir hann in.a.:
„ ... rök ráðherrans
fyrir aukinni skattlagn-
ingu hér á landi em hins
vegar ekki haldbær.
Astæðan fyrir því er sú,
að íslenska velferðar-
kerfið er ekki nærri jafn
ijárfrekt og þau
skandínavísku. Þetta
kemur einkum tii af
tvennu. í fyrsta lagi er
íslenska þjóðin mun
yngri en hinar þjóðimar
á Norðurlöndum og em
þarfir fyrir fjárútlát
vegna lífeyrisgreiðslna
því mun minni hér á
landi. í öðm lagi er
íslenska velferðarkerfið
ekki að öllu leyti sam-
bærilegt við þau
skandinavísku. Hér em
réttindi til opinberra
bóta oft þrengri og upp-
hæðir bótanjna almennt
ekki jafnliáar. Auk þess
greiðir almenningur hér
stærri hluta af kostnaði
við suma þætti félags- og
heilbrigðisþjónustu í
beinum afnotagjöldum,
til dæmis fyrir dagvistun
bama og tamiviðgerðir
fullorðinna. Þörf fyrir
skattlagningu heimil-
anna til að greiða fyrir
opinbera velferðarkerfið
er því hvergi nærri jafn-
mikil hér og þjá þessum
nágrannaþj óðum.
Vaxandi óán-
ægja með skött-
un heimilanna
í Ijósi þessarar um-
ræðu um skattlagningu
er athyglisvert að skoða
viðhorf almennings,
skattgreiðendanna, til
skattlagningar hér á
landi. Þar sem skattbyrði
heimilanna hefur aukist
umtalsvert á siðustu
árum er jafnframt fróð-
legt að skoða hvemig
viðhorf almennings í
þessu efni hafa breyst.
Félagsvísindastofnun
Háskóla íslands hefur í
þjóðmálaköimunum
spurt um viðhorf þjóðar-
innar (18—75 _ ára) til
þessara mála. í könnun-
um sem framkvæmdar
vom haustið 1986 og nú
fyrir rúmri viku var i
bæði skiptin spurt á eftir-
farandi hátt: „Hvert er
viðhorf þitt til skatt-
heimtu hér á landi?
Finnst þér skattar al-
mennt of háir, hæfilega
háir, eða of lágir?“ Þeir
sem sögðu skatta vera
of háa eða of lága vom
spurðir áfram: „Finnst
þér þeir vera allt of há-
ir/lágir eða fremur of
háir/lágir?“
Breytt viðhorf
„ ... óánægja með
skattbyrði heimilanna er
mun meiri nú í nóvember
1990 en var á sama tima
árið 1986. Nærri tveir af
hveijum þremur kjós-
endum (65,5%) segja
skatta nú vera of háa,
en 1986 vom það um
57%. Auk þess er sá hóp-
ur orðiim stærstur sem
segir skattana vera allt
of háa, en áður vom þeir
flestir sem sögðu skatt-
ana vera hæfilega háa.
Nú em aðeins um 31%
sem segja skatta vera
hæfilega háa en þeir
vom nærri 38% árið
1986. Hverfandi hluti
svarenda segir skatta
vera of lága, og á fjár-
málaráðherra því fáa
skoðanabræður meðal
almennings i máli þessu.
Þetta em afar miklar
breytingar á aðeins fjór-
um árum. Almenniugur
finnur nú rneira fyrir
skattbyrðinni og hefur
breytt viðhorfum sínum
í samræmi við það.“
Almenn óánægja
I lok greinarinnar seg-
ir Stefán m.a.:
„ ... konur kvarta
mun meira undan skött-
um en karlar, ófaglært
verkafólk meira en at-
vinnurekendur, sjómenn
og bændur og stuðnings-
menn Sjálfstæðisflokks
kvarta meira en stuðn-
ingsmeim annarra
flokka. Afstaða stuðn-
ingsmanna Alþýðu-
flokks. Framsóknar-
flokks og Kveimalista er
svipuð, en stuðnings-
memi Alþýðubandalags
skera sig úr og em þeir
mjög á öndverðum meiði
við stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokks. (Rétt er að
hafa i huga að svör
flokksbundinna manna
kunna að einhveiju leyti
að mótast af því, hvort
flokkur þeirra fer með
fjármálaráðuneytið eða
ekki þegar spurt er).
Loks er athyglisvert
að þeir sem ekki treysta
sér til þess að ve(ja
stjómmálaflokk nú em
almennt óánægðir með
sköttun. Um 71% þeirra
segja skatta vera of háa
hér á landi. Það kann því
að vera vænlegt fyrir þá
stjórnmálaflokka sem
vilja höfða til óráðinna
kjósenda í komandi al-
þingiskosningum að
freista þeirra með
skattalækkunum."
Einingabréf 2
eru eignarskattsfrjáls
5 Helstu sölustaðir Einingabréfa 2:
O
Kaupþing hf., Kringlunni 5,
S Reykjavík, Kaupþing Norðurlands hf.,
Ráðhústorgi 1, Akureyri,
Sparisjóður Bolungarvíkur, Sparisjóður
Hafnarfjarðar, Sparisjóðurinn t
Keflavík, Sparisjóður Kópavogs,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágtennis,
Sparisjóður Vestmannaeyja,
Sparisjóður Vélstjóra, Búnaðarbanka
íslands.
Einingabréf 2 eru ávöxtuð í sjóði sem saman stendur af ríkis-
skuldabréfum og húsbréfum og eru þess vegna undanþegin
eignarskatti.
Einingabréf 2 bera ekkert innlausnargjald sé tilkynnt um
innlausn með 60 daga fyrirvara.
Eigendur húsbréfa geta skipt á þeim og Einingabréfum 2 og
losnað þannig við að fylgjast með útdrætti húsbréfa fjórum
sinnum á ári.
Þeir sem kaupa Einingabréf 2 fyrir áramót
, - búa við öryggi,
- fá mjög góða ávöxtun,
- njóta eignarskattsfrelsis
■ Sölugengi verðbréfa 29. nóvember 1990 1
U Einingabréf 1 5,186 [
U Einingabréf 2 2,812
y Einingabréf 3 3,412
1 Skammtímabréf 1,744 (
1 Auðlindarbréf 1,007 1
KAUPÞING HF
Kringlunni 5, sítni 689080