Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 37

Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR: 29i NÓVEMBER 1990 37 ■ DR. HARVEYMilkman heldur fyrirlestur um vímufíkn og allsgáða vímu á Holiday Inn, föstudaginn 30. nóvember kl. 14.00. Dr. Harv- ey Milkman er prófessor í sálar- fræði við Denver-háskóla, auk þess sem hann starfrækir ráðgjafar- og rannsóknarmiðstöð. Hann nýtur viðurkenningar vestan hafs fyrir fræðistörf sín á sviði vímufíknar og misnotkunar vímugjafa. Hann er ráðgjafi varðandi þjálfun starfs- fólks og mótun meðferðarstefnu á meðferðarheimilinu á Tindum á Kjalarnesi, sem er ætlað 13-18 ára unglingum í vímuefnavanda og hefst rekstur þess um mánaðamótin nóv.-des. Dr. Milkman kemur til landsins í tilefni opnunar Tinda. ■ FUNDUR, haldinn í svæðisfé- lagi HÍK á Vesturlandi þann 22. nóvember 1990, krefst þess að HÍK- félögum verði greitt kaup skv. samningum BHMR og ríkisins frá 18. og 19. maí 1989 en ekki skv. ólögum þeim sem ríkisstjórn þessa lands hefur yfir okkur leitt, segir í frétt frá félaginu. „ Fundurinn mótmælir því harðlega að ríkið taki sér sjálfdæmi í þessu máli og mót- mælir einnig afskiptum utanaðkom- andi aðila af þessum samningi. Fundurinn þakkar Sjómannafélagi Reykjavíkur, FFSÍ og fleiri aðilum fyrir veittan stuðning og óskar þeim velfarnaðar í kjarabaráttu sinni." segir einnig í samþykkt félagsins. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 28. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,00 90,00 110,95 22,182 2.461.116 Þorskur(óst) 76,00 60,00 68,98 0,593 40.908 Ýsa 110,00 72,00 104,71 07,475 782.767 Ýsa (ósl.) 98,00 72,00 87,80 4,873 427,837 Gellur 275,00 275,00 275,00 0,044 12.100 Ufsi 43,00 43,00 43,00 0,775 33.325 Bland sv. 22,00 22,00 22,00 0,010 220 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,101 3.636 Smáýsa (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,004 164 Smáþorskur(ósL) 71,00 71,00 71,00 0,005 355 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,136 2.720 Þorskur sl. 82,00 79,00 80,27 0,865 69.433 Koli 66,00 66,00 66,00 0,002 132 Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 2,647 187.964 Lýsa (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,050 2.050 Steinbítur(ósL) 61,00 61,00 61,00 0,056 3.416 Langa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,007 210 Steinbítur(sL) 61,00 45,00 47,69 0,196 9.348 Lúða 335,00 220,00 254,96 0,340 86.815 Langa 60,00 60,00 60,00 1,207 72.421 Keila (ósl.) 28,00 28,00 28,00 1,492 41.776 Keila (sl.) 33,00 33,00 33,00 0,442 14.586 Samtals 97,77 43,503 4.253.299 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sL) 117,00 85,00 109,60 12,992 1.423.884 Þorskur(ósL) 120,00 68,00 93,50 5,699 532.858 Ýsa (sl.) 106,00 58,00 93,08 3,766 350.545 Ýsa (ósl.) 96,00 78,00 83,39 7,125 594.119 Blandað 13,00 10,00 10,48 0,081 849 Blandað 32,00 20,00 26,34 0,461 12.145 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,032 9.440 Grálúða 38,00 38,00 38,00 0,088 3.344 Keila 92,00 26,00 28,32 1,338 37.897 Langa 53,00 39,00 49,26 0,232 11.428,00 Lúða 400,00 285,00 324,72 0,194 62.995 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,477 18.603 Skarkoli 74,00 49,00 61,26 0,235 14.395 Steinbítur 65,00 38,00 62,69 0,205 5.472 Ufsi 31,00 30,00 30,85 0,453 13.977. Undirmál 64,00 30,00 58,92 3,425 201.794 Samtals 89,50 36,803 3.293.744 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur 132,00 67,00 97,43 26,676 2.598.915 Ýsa 95,00 56,00 83,74 20,484 1.716.323 Blandað 16,00 16,00 16,00 0,042 672 Lúða 310,00 310,00 310,00 0,008 2.635 Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,040 2.000 Skata 90,00 60,00 73,78 0,074 5.460 Gellur 305,00 305,00 305,00 0,029 8.845 Hlýri/Steinb. 45,00 45,00 45,00 0,042 1.890 Ufsi 50,00 15,00 42,63 13,516 576.240 Steinbítur 49,00 45,00 47,34 1,261 59.696 Lýsa 44,00 44,00 44,00 0,521 22.924 Langa 74,00 10,00 64,51 3,212 207.220 Keila 46,00 20,00 32,35 9,278 300.114 Karfi 30,00 15,00 23,79 0,029 690 Hlýri 47,00 47,00 47,00 0,098 4.606 Blálanga 69,00 63,00 65,00 1,272 82.745 Samtals 72,99 76,583 5.589.975 Selt var úr Hrungni og dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabát- um. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 18. sept. - 27. nóv., dollarar hvert tonn Félagsmálaráðuneytið Bent var á að tilvísunin væri röng miðað við tildrög laganna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá fé- lagsmálaráðuneytinu í tilefni af umræðu á Alþingi um sérprentun á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins og frétt um það efni. „Verulegar breytingar voru gerð- ar á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins sem samþykktar voru af Alþingi sl. vorogvörðuðu félagsleg- ar íbúðir. Úr eldri lögum voru felld- ar 66 greinar en 52 nýjum greinum Inn i frétt, sem Morgunblaðið birti um bókaútgáfu Setbergs slæddust bækur frá öðrum útgef- endum. Því er útgáfu Setbergs' getið hér aftur: Setberg gefur út þrettán bækur að þessu sinni. Þar á meðal eru minn- ingar Gunnlaugs Þórðarsonar og í kynningu útgefanda á bókinni segir m.a.: „ Gunnlaugur hefur ávalt ver- ið hress í fasi, talað tæpitungu- laust, komið til dyranna eins og hann er klæddur. Nokkur kafla- heiti, tekin af handahófi, segja meira en mörg orð: Að eiga mikilsv- irtan föður, Rekin úr skóla, Hjá Óskari Halldórssyni, Smiður á.Lög- bergi, Að upplifa dauðann, Ritari forseta íslands, Rödd að handan, Örlagarík vísindamennska og Húð- strýktur fyrir kirkjudyrum. Fjöldi ljósmynda prýða bókina. Bókin A Landakoti er eftir Bjarna Jónsson yfirlækni og fjallar um Landakot, um lækna sem störf- uðu þar, ýmsa atburði sem þar hafa átt sér stað ásamt sögu spítal- ans, líknarstarfi systra í nærri heila öld o.fl. bætt við. Til hagræðis fyrir þá sem þurfa á lögunum að halda, svo sem alþing- ismenn, var ákveðið að gefa út sér- prentun nú í haust, til að hægt væri að lesa lögin í einu lagi ásamt þeim fjölmörgu breytingum sem gerðar hafa verið á þeim. Við undirbúning sérprentunar- innar komu í ljós misfellur á lögun- um. Eins og venja er til voru þær leiðréttar með neðanmálsathuga- Aðrar útgáfubækur Setbergs eru Spila og spádómar í þýðingu Oskars Ingimarssonar, sem fjallar um spil- aspár, stjörnuspeki, lófalestur og draumráðningar. Bókin er 136 bls. Til Ameríku heitir bók eftir Antti Tuuri sem Njörður P. Njarðvík hef- ur þýtt. Höfundurinn hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlandarráðs árið 1985. Míramar er eftir egypska Nóbelskáldið Nagíb Mahfúz. Sig- urður A. Magnússon þýddi, en sag- an íjallar um atburði í gistiheimilinu Míramar í Alexandríu. Ástarorð er níunda bók Danielle Steel. Ævintýr- abókin í þýðingu Rúnu Gísladóttur er harðspjaldabók með ævintýrum. Ari lærir að synda og Gullbrá og birnirnir þrír er með íslenskum texta Stefáns Júlíussonar og eru í bókaflokknum Viltu lesa með mér. Hvað er klukkan? og Viltu vera með mér? eru harðspjaldabækur í bókaflokknum Leikur að orðum. Loks gefur Setberg úr Babar fer í ferðalag og Babar fer á fætur í þýðingu Þrándar Thoroddsens. Bækurnar tvær eru harð- spjaldabækur um fílinn Babar. semdum, þannig að útgáfan væri heilleg og kæmi að gagni. Vekja varð athygli á að leiðrétta þyrfti greinatilvísun í 100 gr. lag- anna þar sem frjallað er um nauð- ungarsölu félagslegra íbúða. Eins og sérstaklega er tekið fram í at- hugasemd við þá grein í frumvarp- inu þá væri þessi grein „samhljóða núgildandi lagaákvæði um það efni sbr. 70. gr. laga nr. 86/1988“. Af þessu er ljóst að ekki stóð til að breyta neinu frá þágildandi lögum um útreikning söluverðs íbúða á uppboði, enda þótt slæðst hafi inn í lagagreinina röng tilvísun sem ekki var veitt athygli í meðförum þingsins á málinu. Þetta byggist á því að eldra greinarnúmeri var ekki breytt réttilega. Ljóst var því að breyta þurfti lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins til að tilvísun yrði rétt, og var haf- inn undirbúningur að því. Ákveðið var að benda á að tilvísun í um- ræddri grein væri ekki rétt, er sér- prentunin kæmi út enda var hún ekki í samræmi við athugasemdir við greinina í frumvarpinu sem lög- um. Það var gert með því að setja rétta tilvísun í hornklofa og segja neðanmáls: „í yy lið 3. gr. laga nr. 70/1990 er ranglega vísað í 2. mgr. 102 gr.“ Með þessu móti er ráðuneytið að benda á að tilvísunin hafi verið röng miðað við tildrög laganna. Það er hins vegar fráleitt að telja að ráðuneytið hafi sjálft breytt lögunum. Félagsmálaráðu- neytið mótmælir þeim aðdróttunum að það sé að breyta lögum frá Al- þingi með útgáfu sérprentunar á lögum. Útgáfan er gerð til hagræð- is, með hliðsjón af lagabreytingum sem gerðar hafa verið frá 1988. Útgáfa á sérprentunum af lögum er á forræði viðkomandi ráðuneyt- is.“ Utgáfa Setbergs Bókasafn Kópavogs: Svava Sigríður sýn ir í listastofunni Svava Sigríður UM þessar mundir stendur yfir í listastofu Bókasafns Kópavogs sýning Svövu Sigríðar Gestsdótt- ur á 15 vatnslitamyndum. Myndir Svövu eru flestar unnar á síðasta ári og eru myndirnar byggðar á landslagi og náttúru undir áhrifum frá strönd, fjalli, sléttlendi Flóans , veðri og vindum. Svava Sigríður er búsett á Sel- fossi en hún stundaði nám í mynd- listaskólanum Ásmundarsal, Mynd- lista- og handíðaskólanum og Ber- enholtz fagskole í Danmörku. Þetta er 11 einkasýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum. Sýningin í listastof- unni er opin á opnunartíma bóka- safnsins klukkan 9-21 alla virka daga og stendur til 15. desember. Tregasveitin. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Blústónleikar á Hótel Borg ■ SÍÐAN SKEIN SÓL heldur tón- leika á Púlsinum. Hljómsveitin flyt- ur m.a. efni af nýútkominni hljóm- plötu Ég elska þig. Hljómsveitina skipa: Helgi Björnsson, söngur, Jakob Smári Magnússon bassi, Eyjólfur Jóhannsson gítar og Ing- ólfur Sigurðsson á trommur. ■ SKJÖL í 800 ár, sýning Þjóð- skjalasafns íslands í Bogasal Þjóðmiiy'asafnsins, verður fram- lengd til 9. desember nk. vegna mik- illar aðsóknar. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11-16. Kynn- ingarbæklingur liggur frammi á sýn- ingarstað. Á sýningunni má sjá sýn- ishorn íslenskrar skjalasögu, frá upphafi Reykjavíkurborgar 1185 til laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði 1989, skjöl á skinni, pappír og tölvudiskum. Brugðið er upp myndum úr sögu Reykholts, embættismanna, sem sátu staðinn þar og manna þeim tengdum, sömuleiðis úr íslenskri stjórnsýslu og réttarfari sem og eignarhaldsþróun. Sýningin hefur staðið frá 3. nóvember og verið vel sótt. TREGASVEITIN heldur tónleika á Hótel Borg í kvöld, og fær til liðs við sig nýlega blússveit af Akranesi. Tregasveitina skipa nú feðgarnir Pétur Tyrfingsson og Guðmundur Pétursson sem leika á gítara, en Pétur syngur einnig, Sigurður Sig- urðsson munnhörpuleikari og söngvari, Björn Logi Þórarinsson bassaleikari og Guðvin Fiosason trommuleikari. Þess má geta að Björn Logi lék áður með Bláa bílsk- úrsbandinu. Af Akranesi kemur blússveitin Magnús, sem er ný af nálinni, þó sveitin hafi áður lítiilega troðið upp í Reykjavík og á Skaganum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.