Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 65
f (('i >■;: ir. h nm
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞR&mKi
. ^ÖVKMBER 1990
KNATTSPYRNA / FÆREYJAR
ísland fékk siHuwerðlaun
Island hafnaði í 2. sæti á Norður-
landamóti landsliða heymleys-
ingja, sem fór fram í Noregi um
helgina. ísland vann Noreg og Dan-
mörku, en tapaði fyrir Svíþjóð, sem
varð Norðurlandameistari.
„Þetta var mjög gott hjá strákun-
um,“ sagði Logi Olafsson, aðstoðar-
maður Eyjólfs Bragasonar, þjálfara
liðsins. „Tveir strákanna, Olgeir
Jóhannsson og Matthías Rúnar-
sson, búa í Noregi en annars er
uppistaðan í Ögra, sem keppir í 3.
deildinni. Markmiðið með þátttök-
unni þar er að .undirbúa liðið fyrir
Norðurlandamótið og Evrópumótið,
sem verður í Þýskalandi í mars, en
•þó liðið tapi stór í deildinni, em
framfarimar augljósar. Þetta er
lofsvert framtak hjá þeim, áhuginn
er mjög mikill og inni á milli era
mjög frambærilegir handbolta-
menn,“ sagði Logi.“
Islenska liðið lék fyrst gegn því
norska og vann 26:23 eftir að hafa
verið þremur mörkum undir í hálf-
leik, 12:9. Jóhann Ágústsson, helsta
URSLIT
Jólaborðtennismót ÍTR
Jólaborðtennismót íþrótta- og tóm-
stundaráðs Reykjavíkur var haldið í Laugar-
daishöllinni fyiir skömmu. Keppendur voru
330 talsins og var keppt í fjórum flokkum.
Keppni fór vel fram og var jöfn og spenn-
andi í flestum flokkum. í verðlaunasætum
lentu eftirfarandi skólar:
8.-10. bekkur stúlkur:
Ölduselsskóli
Hlíðaskóli
Seljaskóli
8.-10. bekkur drengir:
Seljaskóli
Hlíðaskóli
Breiðholtsskóli
5.-7. bekkur stúlkur:
Seljaskóli
Breiðagerðisskóli
Hlíðaskóli
5.-7. bekkur drengir:
Breiðagerðisskóli
Breiðholtsskóli
Hlíðaskóli
Allir þessir skólar unnu sér rétt til að
taka þátt í landsmóti grunnskóla f.h.
Reykjavíkur. Mótið verður haldið í Hrafna-
gilsskóla v/Eyjaflörð helgina 4.-5. maí
1991. Þar verða samankomnir bestu borð-
tennisskólar landsins í hverju kjördæmi og
keppa um titilinn „Besti borðtennisskóli
landsins". Á síðasta ári hlaut Grenivíkur-
skóli þann titil og borðtennisborð að launum.
Aloha-styrktarmótin
Golfklúbburinn Keilir stóð fyrir fjórum
mótum í sumar til styrktar A-sveit klúbbs-
ins sem tók þátt í Áloha-mótinu á Spáni.
Samanlagður árangur þriggja af þessum
fjórum mótum réði úrslitum. Gunnar Þór
Halldórsson, GK, sigraði án forgjafar með
220 högg (77-71-72) og Yuzuru Ogino, GR,
sigraði með forgjöf á- 194 höggum
(77-71-72). Báðir fá í verðlaun ferðir til
Portúgal með Evrópuferðum.
Flórídagolf
Mótið haldið á Ponciana-vellinum í Flórida
fyrir skömmu:
Karlar, án forgjafar:
Baidvin Jóhannsson, GK................84
Siguijón R. Gíslason, GK..............84
Haukur Bjömsson, GR...................86
Kristvin Bjamason, GL.................86
Karlar með forgjöf:
Þorsteinn Þorvaldsson, GL.............74
Elías Magnússon, GKj..................74
HalldórGunnlaugsson, GV...............75
Karl Bjamason, GK.....................75
Karlar, háforgjafarflokkur:
Hilmar Herbertsson, GR................81
Guðjón Guðjónsson, GV.................87
Reynir Sigurðsson, GR.................90
Konur, án forgjafar:
Kristín Pálsdóttir, GK................77
Hildur Þorsteinsdóttir, GK............94
SigríðurMathiesen, GR................102
Konur, með forgjöf:
Erla Karlsdóttir, GL
Katrín Georgsdóttir, GL
Elín Hannesdóttir, GL
Konur, háforgjafarflokkur:
Henny Gunnarsdóttir, GK
Sigríður Bragadóttir, GR
Sigrid Ester Guðmundsdóttir, GR -
UNGLINGABÓKIN í ÁR!
HALTU MÉR—SLEPPTU MÉR
— pottþétt unglingabók eftir
metsölúhöfundinn Eðvarö Ingólfsson
Spennandi unglingabók um Eddu og Hemma, 16 og
17 ára. Þau kynnast af tilviljun. Það verður ást við
. fyrstu sýn — barn og sambúð... En lífið er ekki alltaf
dans á rósum. Þegar á reynir kemur í Ijós hve sam-
bandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og
haldið.
HALTU MÉR — SLEPPTU MÉR
— bókin sem Unglingarnir biðja um!
Bækur Eövarðs Ingólfssonar hafa verið söluhæstu unglingabæk-
umar undanfarin ár. Bók hans, Sextón ára i sambúð, seldist
best allra bóka 1985. Eðvarð hlaut verðlaun Skólamálaráðs
Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu bamabókina 1988, Meiriháttar
Körfuknattlelkur
Úrslit í NBA-deildinni á mánudag og þriðju-
dag:
Boston Celtics - Miami Heat.....118:101
New Jersey Nets - Philadelphia...98: 92
Cleveland - New York Knicks.....107:102
Washington - Golden State.......115:113
Phoenix - Portland..............123:109
Houston - LA Clippers...........107:102
Milwaukee - Indiana Pacers.Í....112: 98
DenverNuggets - OrlandoMagic ....124:113
San Antonio Spurs Seattle.......124:111
Minnesota - Sacramento Kings.....89: 80
Páll fékk sHf-
urmerki FSF
Tveir landsliðsmenn Færeyja æfa með Leeds
PÁLL Guðlaugsson, hinn
íslenski landsliðsþjálfari Fær-
eyinga í knattspyrnu, fékk silf-
urmerki knattspyrnusambands
Færeyja, FSF, fyrir vasklega
framgöngu með landsliðið og
að hafa komið Færeyjum á
Jandakort knattspyrnunnar í
Evrópu.
Páll, sem er hálfgerð þjóðhetja
í Færeyjum, hefur nýlega
framlengt samning sinn sem lands-
liðsþjálfari til 1992. Hann á reyndar
eftir að skrifa undir, en hefur sam-
þykkt að vera áfram og aðeins
formsatriði að skrifa undir.
Páll hefur komið tveimur lands-
liðsmönnum, Jan Dam og Allan
Mörköre, í æfingabúðir til enska
félagsins Leeds í hálfan mánuð.
Páll verður með þeim félögum í
Leeds þar sem hann mun kynna sér
þjálfun.
Páll Guðlaugsson með silfurmerki FSF.
>porttlljiÚL<
Hamraborg
Skíðagallar á fjölskylduna.
Goretex sett 25% afsláttur.
Bómullargallar í úrvali.
Opið laugardag 10. TJT] -16.
íslenska liðið sem tók þátt í Norðurlandamótinu. Aftari röð frá vinstri: 01-
geir Jóhannesson, Matthías Rúnarsson, Jóhann R. Ágústsson, Bemharð Guð-
mundsson, Hjálmar Pétursson, Rafn Einarsson og Daði Hreinsson, liðsstjóri.
Fremri röð frá vinstri: Jóel E. Einarsson, Þröstur Friðþjófsson, Kristján Frið-
geirsson, Trausti Jóhannesson, Tadeeusz Jón Baran og Baldur Hauksson. Fjar-
verandi var Eyjólfur Bragason, þjálfari liðsins.
skytta liðsins, meiddist, þegar um
stundarfjórðungur var til leiksloka,
fór úr liði á fingri og lék ekki meira
með á mótinu. Matthías Rúnarsson
skoraði 9 mörk í leiknum, Jóhann
7, Baran Tadeusz 3, Bernharð Guð-
mundsson 3, Olgeir Jóhannsson 2,
Rafn Einarsson 1 og Hjörtur Pét-
ursson 1 mark.
Næst var leikið gegn Svíum og
vantaði sjálfstraustið, en leikurinn
tapaðist 18:14. Svíarnir komust í
7:1, staðan var 10:8 í hálfleik, en
íslenska liðinu tókst að jafna, 10:10.
KORFUBOLTI
StóHeikur
í Höllinni
Einn leikur fer fram í úrvals-
deildinni í körfuknattleik í
kvöld. KR-ingar taka á móti
Njarðvíkingum í Laugardalshöllinni
kl. 20.
Bæði liðin eru með 16 stig í A-
riðli en Njarðvíkingar eiga leik til
góða.
Munaði mest um frábæra mark-
vörslu Trausta Jóhannssonar, fyrir-
liða, en sóknarleikur liðsins brást.
Olgeir var markahæstur með 7
mörk, Matthías gerði 4, Bernharð
2 og Þröstur Friðþjófsson 1.
Þá unnu íslendingar Dani 18:14
í jöfnum leik. Olgeier var enn
markahæstur með 8 mörk, Þröstur
gerði 3, Baran 3, Matthías 2, Bem-
harð 1 og Jóel Einarsson 1.
Gottfyrír
meltínguna
íslensk
framleíðsla
Dreifíng:
Faxafell hf. símí 51775
HANDKNATTLEIKUR / NM HEYRNLEYSINGJA
—\