Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 65
f (('i >■;: ir. h nm MORGUNBLAÐIÐ ÍÞR&mKi . ^ÖVKMBER 1990 KNATTSPYRNA / FÆREYJAR ísland fékk siHuwerðlaun Island hafnaði í 2. sæti á Norður- landamóti landsliða heymleys- ingja, sem fór fram í Noregi um helgina. ísland vann Noreg og Dan- mörku, en tapaði fyrir Svíþjóð, sem varð Norðurlandameistari. „Þetta var mjög gott hjá strákun- um,“ sagði Logi Olafsson, aðstoðar- maður Eyjólfs Bragasonar, þjálfara liðsins. „Tveir strákanna, Olgeir Jóhannsson og Matthías Rúnar- sson, búa í Noregi en annars er uppistaðan í Ögra, sem keppir í 3. deildinni. Markmiðið með þátttök- unni þar er að .undirbúa liðið fyrir Norðurlandamótið og Evrópumótið, sem verður í Þýskalandi í mars, en •þó liðið tapi stór í deildinni, em framfarimar augljósar. Þetta er lofsvert framtak hjá þeim, áhuginn er mjög mikill og inni á milli era mjög frambærilegir handbolta- menn,“ sagði Logi.“ Islenska liðið lék fyrst gegn því norska og vann 26:23 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálf- leik, 12:9. Jóhann Ágústsson, helsta URSLIT Jólaborðtennismót ÍTR Jólaborðtennismót íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur var haldið í Laugar- daishöllinni fyiir skömmu. Keppendur voru 330 talsins og var keppt í fjórum flokkum. Keppni fór vel fram og var jöfn og spenn- andi í flestum flokkum. í verðlaunasætum lentu eftirfarandi skólar: 8.-10. bekkur stúlkur: Ölduselsskóli Hlíðaskóli Seljaskóli 8.-10. bekkur drengir: Seljaskóli Hlíðaskóli Breiðholtsskóli 5.-7. bekkur stúlkur: Seljaskóli Breiðagerðisskóli Hlíðaskóli 5.-7. bekkur drengir: Breiðagerðisskóli Breiðholtsskóli Hlíðaskóli Allir þessir skólar unnu sér rétt til að taka þátt í landsmóti grunnskóla f.h. Reykjavíkur. Mótið verður haldið í Hrafna- gilsskóla v/Eyjaflörð helgina 4.-5. maí 1991. Þar verða samankomnir bestu borð- tennisskólar landsins í hverju kjördæmi og keppa um titilinn „Besti borðtennisskóli landsins". Á síðasta ári hlaut Grenivíkur- skóli þann titil og borðtennisborð að launum. Aloha-styrktarmótin Golfklúbburinn Keilir stóð fyrir fjórum mótum í sumar til styrktar A-sveit klúbbs- ins sem tók þátt í Áloha-mótinu á Spáni. Samanlagður árangur þriggja af þessum fjórum mótum réði úrslitum. Gunnar Þór Halldórsson, GK, sigraði án forgjafar með 220 högg (77-71-72) og Yuzuru Ogino, GR, sigraði með forgjöf á- 194 höggum (77-71-72). Báðir fá í verðlaun ferðir til Portúgal með Evrópuferðum. Flórídagolf Mótið haldið á Ponciana-vellinum í Flórida fyrir skömmu: Karlar, án forgjafar: Baidvin Jóhannsson, GK................84 Siguijón R. Gíslason, GK..............84 Haukur Bjömsson, GR...................86 Kristvin Bjamason, GL.................86 Karlar með forgjöf: Þorsteinn Þorvaldsson, GL.............74 Elías Magnússon, GKj..................74 HalldórGunnlaugsson, GV...............75 Karl Bjamason, GK.....................75 Karlar, háforgjafarflokkur: Hilmar Herbertsson, GR................81 Guðjón Guðjónsson, GV.................87 Reynir Sigurðsson, GR.................90 Konur, án forgjafar: Kristín Pálsdóttir, GK................77 Hildur Þorsteinsdóttir, GK............94 SigríðurMathiesen, GR................102 Konur, með forgjöf: Erla Karlsdóttir, GL Katrín Georgsdóttir, GL Elín Hannesdóttir, GL Konur, háforgjafarflokkur: Henny Gunnarsdóttir, GK Sigríður Bragadóttir, GR Sigrid Ester Guðmundsdóttir, GR - UNGLINGABÓKIN í ÁR! HALTU MÉR—SLEPPTU MÉR — pottþétt unglingabók eftir metsölúhöfundinn Eðvarö Ingólfsson Spennandi unglingabók um Eddu og Hemma, 16 og 17 ára. Þau kynnast af tilviljun. Það verður ást við . fyrstu sýn — barn og sambúð... En lífið er ekki alltaf dans á rósum. Þegar á reynir kemur í Ijós hve sam- bandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. HALTU MÉR — SLEPPTU MÉR — bókin sem Unglingarnir biðja um! Bækur Eövarðs Ingólfssonar hafa verið söluhæstu unglingabæk- umar undanfarin ár. Bók hans, Sextón ára i sambúð, seldist best allra bóka 1985. Eðvarð hlaut verðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu bamabókina 1988, Meiriháttar Körfuknattlelkur Úrslit í NBA-deildinni á mánudag og þriðju- dag: Boston Celtics - Miami Heat.....118:101 New Jersey Nets - Philadelphia...98: 92 Cleveland - New York Knicks.....107:102 Washington - Golden State.......115:113 Phoenix - Portland..............123:109 Houston - LA Clippers...........107:102 Milwaukee - Indiana Pacers.Í....112: 98 DenverNuggets - OrlandoMagic ....124:113 San Antonio Spurs Seattle.......124:111 Minnesota - Sacramento Kings.....89: 80 Páll fékk sHf- urmerki FSF Tveir landsliðsmenn Færeyja æfa með Leeds PÁLL Guðlaugsson, hinn íslenski landsliðsþjálfari Fær- eyinga í knattspyrnu, fékk silf- urmerki knattspyrnusambands Færeyja, FSF, fyrir vasklega framgöngu með landsliðið og að hafa komið Færeyjum á Jandakort knattspyrnunnar í Evrópu. Páll, sem er hálfgerð þjóðhetja í Færeyjum, hefur nýlega framlengt samning sinn sem lands- liðsþjálfari til 1992. Hann á reyndar eftir að skrifa undir, en hefur sam- þykkt að vera áfram og aðeins formsatriði að skrifa undir. Páll hefur komið tveimur lands- liðsmönnum, Jan Dam og Allan Mörköre, í æfingabúðir til enska félagsins Leeds í hálfan mánuð. Páll verður með þeim félögum í Leeds þar sem hann mun kynna sér þjálfun. Páll Guðlaugsson með silfurmerki FSF. >porttlljiÚL< Hamraborg Skíðagallar á fjölskylduna. Goretex sett 25% afsláttur. Bómullargallar í úrvali. Opið laugardag 10. TJT] -16. íslenska liðið sem tók þátt í Norðurlandamótinu. Aftari röð frá vinstri: 01- geir Jóhannesson, Matthías Rúnarsson, Jóhann R. Ágústsson, Bemharð Guð- mundsson, Hjálmar Pétursson, Rafn Einarsson og Daði Hreinsson, liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Jóel E. Einarsson, Þröstur Friðþjófsson, Kristján Frið- geirsson, Trausti Jóhannesson, Tadeeusz Jón Baran og Baldur Hauksson. Fjar- verandi var Eyjólfur Bragason, þjálfari liðsins. skytta liðsins, meiddist, þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, fór úr liði á fingri og lék ekki meira með á mótinu. Matthías Rúnarsson skoraði 9 mörk í leiknum, Jóhann 7, Baran Tadeusz 3, Bernharð Guð- mundsson 3, Olgeir Jóhannsson 2, Rafn Einarsson 1 og Hjörtur Pét- ursson 1 mark. Næst var leikið gegn Svíum og vantaði sjálfstraustið, en leikurinn tapaðist 18:14. Svíarnir komust í 7:1, staðan var 10:8 í hálfleik, en íslenska liðinu tókst að jafna, 10:10. KORFUBOLTI StóHeikur í Höllinni Einn leikur fer fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. KR-ingar taka á móti Njarðvíkingum í Laugardalshöllinni kl. 20. Bæði liðin eru með 16 stig í A- riðli en Njarðvíkingar eiga leik til góða. Munaði mest um frábæra mark- vörslu Trausta Jóhannssonar, fyrir- liða, en sóknarleikur liðsins brást. Olgeir var markahæstur með 7 mörk, Matthías gerði 4, Bernharð 2 og Þröstur Friðþjófsson 1. Þá unnu íslendingar Dani 18:14 í jöfnum leik. Olgeier var enn markahæstur með 8 mörk, Þröstur gerði 3, Baran 3, Matthías 2, Bem- harð 1 og Jóel Einarsson 1. Gottfyrír meltínguna íslensk framleíðsla Dreifíng: Faxafell hf. símí 51775 HANDKNATTLEIKUR / NM HEYRNLEYSINGJA —\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.