Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 11
P&Ó/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990
11
HEIMSBREF
Ný og spennandi leið
til landvinninga
Harðgert fólk nam ísland í öndverðu
Neit að betra lífi og nýjum tækifærum.
Á landnámstímum fóru menn í víking,
námu lönd, versluðu eða sigldu á vit
nýrrar reynslu á áður óþekktum slóö-
um. En nú býðst öðruvísi leið til land-
vinninga:
Heimsbréf — fjárfesting undir leið-
sögn erlendra sérfræðinga.
Heimsbréfin verða mestmegnis ávöxt-
'uð með hlutabréfum og traustum
skuldabréfum sem skráð eru á viður-
kenndum verðbréfamörkuðum (kaup-
höllum) innan OECD landanna.
Heimsbréf eru ávöxtuð í samvinnu
sérfræðinga hins virta verðbréfa-
fyrirtækis Barclays de Zoete Wedd
(,,BZW“) í London og sérfræðinga
Landsbréfa h.f. Fyrirtækið, BZW,
sem er í eigu Barclaysbankans í
Bretlandi, er með aðstöðu í yfir 75
löndum, m.a. í London, New York
og Tókíó, mikilvægustu fjármála-
miðstöðvum heims.
Heimsbréf eru við hæfi reyndra
sparifjáreigenda sem í leit að góðri
ávöxtun og áhættudreifingu eru til-
búnir að f járfesta til a.m.k. eins eða
tveggja ára.
Kostir fjárfestinga á erlendum vett-
vangi með Heimsbréfum eru margir.
Erlendis er hægt að ná mun meiri
áhættudreifingu með aðstoð sérfræð-
inga BZW. Að auki eru ötal tækifæri
opin fyrir fjárfestingar í atvinnugrein-
um sem ekki fyrirfinnast hérlendis.
Heimsbréf gera eigendum sínum
einnig kleift að verjast gengisfelling-
um og nýta kosti hagkerfa annarra
þjóða.
Leitið ráða hjá Landsbréfum h.f.
Komið og fáið sölubækling, ítarlega
útboðslýsingu og aðstoð hjá ráðgjöf-
um Landsbréfa h.f. og umboðsaðilum
okkar í útibúum Landsbanka íslands,
þ.m.t. Samvinnubankanum, um land
allt.
LANDSBRÉF H.F.
Landsbankinn stendur með okkur
Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 91-606080
Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.