Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 11
P&Ó/SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 11 HEIMSBREF Ný og spennandi leið til landvinninga Harðgert fólk nam ísland í öndverðu Neit að betra lífi og nýjum tækifærum. Á landnámstímum fóru menn í víking, námu lönd, versluðu eða sigldu á vit nýrrar reynslu á áður óþekktum slóö- um. En nú býðst öðruvísi leið til land- vinninga: Heimsbréf — fjárfesting undir leið- sögn erlendra sérfræðinga. Heimsbréfin verða mestmegnis ávöxt- 'uð með hlutabréfum og traustum skuldabréfum sem skráð eru á viður- kenndum verðbréfamörkuðum (kaup- höllum) innan OECD landanna. Heimsbréf eru ávöxtuð í samvinnu sérfræðinga hins virta verðbréfa- fyrirtækis Barclays de Zoete Wedd (,,BZW“) í London og sérfræðinga Landsbréfa h.f. Fyrirtækið, BZW, sem er í eigu Barclaysbankans í Bretlandi, er með aðstöðu í yfir 75 löndum, m.a. í London, New York og Tókíó, mikilvægustu fjármála- miðstöðvum heims. Heimsbréf eru við hæfi reyndra sparifjáreigenda sem í leit að góðri ávöxtun og áhættudreifingu eru til- búnir að f járfesta til a.m.k. eins eða tveggja ára. Kostir fjárfestinga á erlendum vett- vangi með Heimsbréfum eru margir. Erlendis er hægt að ná mun meiri áhættudreifingu með aðstoð sérfræð- inga BZW. Að auki eru ötal tækifæri opin fyrir fjárfestingar í atvinnugrein- um sem ekki fyrirfinnast hérlendis. Heimsbréf gera eigendum sínum einnig kleift að verjast gengisfelling- um og nýta kosti hagkerfa annarra þjóða. Leitið ráða hjá Landsbréfum h.f. Komið og fáið sölubækling, ítarlega útboðslýsingu og aðstoð hjá ráðgjöf- um Landsbréfa h.f. og umboðsaðilum okkar í útibúum Landsbanka íslands, þ.m.t. Samvinnubankanum, um land allt. LANDSBRÉF H.F. Landsbankinn stendur með okkur Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 91-606080 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.