Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 13

Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 13
□VERK: FRÖOI hf 13 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 18. DESEMBER 1990 Blaðadómar segja síriíi sDg'u °g TAKKASKÓH ÞORGRIMUR ÞRAINSSON y/y „Vel unnin, leiðandi og þroskandi'7 Tár, bros og takkaskór Unglingasaga Þorgríms Þráinssonar. „Það leggja fáir þessa bók frá sér, fyrr en hún er lesin öll. . . . Já, efnið svíkur engan, hér er heilbrigð æska á för, sem ekki þarf skrflslæti til þess að vekja á sér athygli. Höfundur segir frá af mikilli leikni, stíll hans er. gáskafullur, þróttmikill og ákaflega lipur. . . . Ég óska honum til hamingju með vel unnið verk, leiðandi og þroskandi bók." Sigurður Haukur Guðjónsson, Morgunblaðið. „Þorgrtmur Þráinsson hefur gott vald á að segja sögu. Söguþráður bókarinn- ar er ágætlega spunnin. Hann .... er að fjalla um svið sem hann þekkir vel. ... Stór þáttur og raunar örlagavaldur í sögunni er slysið. Þar finnst mér höf- undi takast vel til. Hann lýsir atburðum og tilfinningum af næmni. . . . Þar er hann að fjalla um vandmeðfarið efni, en gerir það mjög vel. Enginn vafi leikur á að stálpuð börn og unglingar munu lesa hana sér til ánægju." Sigurður Helgason, DV. „Stórmerk bók" Lífsstríðið Ævisaga Margrétar Róbertsdóttur skráð af Eiríki Jónssyni. „He'r fæst Eiríkur Jónsson við verkefni sem sómir honum, ber vott um ótví- ræða hæfileika hans og vísar á það besta sem í honum býr. Bókin er áhrifarík, sönn og máttug t eðli sínu. Að mínu mati má ævisaga, sem getur skyggt á þessar minningar nú í jólaflóðinu, hafa mikið til brunns að bera. . . . Stórmerk saga." Jenna Jensdótti, Morgunblaðið. „Styrkur þessarar sögu er að hún dregur skýrt fram að styrjaldir gera blásak- laust fólk að valdalausum og varnarlausum leiksoppum brjálaðra herforingja. Saga Margrétar er líka saga barnanna í Palestínu, Kuwait og ef til vill innan skamms í írak." Inga Huld Hákonardóttir, DV \ BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.