Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 13
□VERK: FRÖOI hf 13 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 18. DESEMBER 1990 Blaðadómar segja síriíi sDg'u °g TAKKASKÓH ÞORGRIMUR ÞRAINSSON y/y „Vel unnin, leiðandi og þroskandi'7 Tár, bros og takkaskór Unglingasaga Þorgríms Þráinssonar. „Það leggja fáir þessa bók frá sér, fyrr en hún er lesin öll. . . . Já, efnið svíkur engan, hér er heilbrigð æska á för, sem ekki þarf skrflslæti til þess að vekja á sér athygli. Höfundur segir frá af mikilli leikni, stíll hans er. gáskafullur, þróttmikill og ákaflega lipur. . . . Ég óska honum til hamingju með vel unnið verk, leiðandi og þroskandi bók." Sigurður Haukur Guðjónsson, Morgunblaðið. „Þorgrtmur Þráinsson hefur gott vald á að segja sögu. Söguþráður bókarinn- ar er ágætlega spunnin. Hann .... er að fjalla um svið sem hann þekkir vel. ... Stór þáttur og raunar örlagavaldur í sögunni er slysið. Þar finnst mér höf- undi takast vel til. Hann lýsir atburðum og tilfinningum af næmni. . . . Þar er hann að fjalla um vandmeðfarið efni, en gerir það mjög vel. Enginn vafi leikur á að stálpuð börn og unglingar munu lesa hana sér til ánægju." Sigurður Helgason, DV. „Stórmerk bók" Lífsstríðið Ævisaga Margrétar Róbertsdóttur skráð af Eiríki Jónssyni. „He'r fæst Eiríkur Jónsson við verkefni sem sómir honum, ber vott um ótví- ræða hæfileika hans og vísar á það besta sem í honum býr. Bókin er áhrifarík, sönn og máttug t eðli sínu. Að mínu mati má ævisaga, sem getur skyggt á þessar minningar nú í jólaflóðinu, hafa mikið til brunns að bera. . . . Stórmerk saga." Jenna Jensdótti, Morgunblaðið. „Styrkur þessarar sögu er að hún dregur skýrt fram að styrjaldir gera blásak- laust fólk að valdalausum og varnarlausum leiksoppum brjálaðra herforingja. Saga Margrétar er líka saga barnanna í Palestínu, Kuwait og ef til vill innan skamms í írak." Inga Huld Hákonardóttir, DV \ BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.