Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 43

Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 43
Sænsk könnun; Hægrimenn öflugri enjafnað- armenn Stokkhólmi. Frá Erik LiHen, frétta- ritara Morgunblaðsins. NÝ skoðanakönnun SIFO- stofnunarinnar í Svíþjóð gef- ur til kynna að flokkur sæn- skra hægrimanna, Moderata samlingspartiet, njóti tals- vert meira fylgis en sljórnar- flokkur jafnaðarmanna. Könnunin sýnir að borgara- flokkarnir hafa samanlagt fylgi 52,4% kjósenda en vinstriflokkarnir tveir 34,5%. Carl Bildt, leiðtogi hægri- manna, nýtur mests trausts hjá kjósendum, fær 24%, en Ingvar Carlsson forsætisráð- herra aðeins 15%. Samkvæmt könnun SIFO styðja nú 31,1% hægrimenn en 27,5% jafnaðarmenn. I skoð- anakönnun opinberrar stofnun- ar, SCB, sem gerð var í síðustu viku voru samsvarandi tölur 31,2% og 29,1%. Harðar deilur eru nú í flokki Carlssons og segja heimildar- menn að ekki hafi verið alvar- legri klofningur í honum eftir síðari heimsstyijöld. Stig Malm, leiðtogi sænska alþýðu- sambandsisns, og fleiri áhrifa- menn hafa sakað leiðtoga flokksins á þingi um svik við hefðbundin stefnumál jafnaðar- manna um fulla atvinnu og víðtækar almannatryggingar. ■ BAGDAD - George Bush Bandaríkjaforseti kvaðst í gær enn vonast til þess að af fyrirhuguðum viðræðum bandarískra og íraskra stjórnvalda yrði þótt fundi hans með Tareq Aziz, utanrikisráðherra íraks, sem vera átti í gær, hefði verið aflýst vegna ágreinings um dagsetningu fundar James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Saddam Hussein íraksforseta í Bagdad. ■ XAPURI - Tveir brazilískir nautgripabændur hafa verið fundn- ir sekir um morðið á umhverfis- verndarmanninum Chico Mendes 1988. Morðið vakti reiði um allan heim og beindi sjónum manna að eyðingu Amazon-regnskóganna. Sjö manna kviðdómur dæmdi Darci da Silva, sem er 23 ára gamall, og föður hans Darly Alves, sem er rúmlega fertugur, í 19 ára fang- elsi á laugardag. Þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp fögnuðu um 300 manns ákaflega í yfirfullu dómshúsinu í Xapuri, sem er 5000 manna bær í ríkinu Acre í vestur- hluta Brazilíu. ■ GENF - Arthur Dunkel, framkvæmdastjóri GATT, boðaði í gær samningamenn í GATT-við- ræðunum á fund 15. janúar. Er ætlun hans að reyna að blása nýju lífi í viðræðurnar, sem fóru út um þúfur fyrr í þessum mánuði. Ekkert bendir þó til þess að afstaða ráða- manna hafi. breyst í þeim mála- flokki sem viðræðurnar steyttu á, landbúnaðarmálunum. ■ TIRANA - Leiðtogar , ný- stofnaðs stjórnarandstöðuflokks Albaníu, Lýðræðisflokksins, áttu á sunnudagskvöld fund með Adil Carcani, forsætisráðherra lands- ins, og sögðust vongóðir um að fá að eiga samvinnu við stjórn komm- únista um að draga úr spennunni í landinu. Allt var með kyrrum kjör- um í landinu í gær en um 157 manns voru handteknir í óeirðum í síðustu viku. Þeir verða ákærðir fyrir gripdeildir, morðtilraunir og árásir, að sögn albanska ríkissak- sóknarans. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 43 Um ár og vötn á Islandi. Litmyndir og kort. KIMNI OG SKOP í NÝJA TESTA- MENTINU Jakob Jónsson Kímnl og skop Nýja testamentinu LJOÐ OG LAUST MÁL Hulda Jakob Jónsson íslensk þýöing á doktors- riti. Könnuð ný viðhorf í túlkun og boðskap Krists. SIÐASKIPTIN Will Durant WUÍ Durant SIÐASKIPTIN Lri.-i miit mmmm- Úrval úr kvæðum og sög- um. í útgáfu Guðrúnar Bjartmarsdóttur og Ragn- hildar Richter. KJOT Ölafur Haukur Símonarson Ólnfur Houkur Símonarson 2. bindi. Saga evrópskrar menningar 1300—1564. Tímabil mikilla straum- hvarfa. Þýðandi: Björn Jónsson, skólastjóri. ALMANAK ÞJÓÐVINA- FÉLAGSINS almanak híw tsmnika Híðvinaféiaas 1991 ISIENSK LEIKRIT Nútímaleikrit, sem gerist í kjötbúð í Reykjavík. Frum- sýnt f Borgarleikhúsi s.l. vetur. ANDVAR11990 AMMRI ’ flww* RAFTÆKNI- ORÐASAFN III. Orðanefnd rafmagns- verkfræðinga RAFIÆKNI ORÐASAFN Vúmda. flutningur ogd'rijhig CJTT Hugtök á sviði vinnslu, flutnings og dreifingar raf- orku. 4. bindi. Lokabindi sögu hins mikla athafnamanns í fslensku atvinnu- menningarlífi. Almanak um árið 1991, reiknað af Þorsteini Sæmundssyni Ph.D., og Árbók íslands 1989 eftir Heimi Þorleifsson. Tímarit Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og Hins ís- lenska þjóðvinafélags. Rit- stjóri: Gunnar Stefánsson. Aðalgrein: Æviþáttur um Jón Leifs, tónskáld, eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Bökaúfgáfa /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 6218 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.