Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 43

Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 43
Sænsk könnun; Hægrimenn öflugri enjafnað- armenn Stokkhólmi. Frá Erik LiHen, frétta- ritara Morgunblaðsins. NÝ skoðanakönnun SIFO- stofnunarinnar í Svíþjóð gef- ur til kynna að flokkur sæn- skra hægrimanna, Moderata samlingspartiet, njóti tals- vert meira fylgis en sljórnar- flokkur jafnaðarmanna. Könnunin sýnir að borgara- flokkarnir hafa samanlagt fylgi 52,4% kjósenda en vinstriflokkarnir tveir 34,5%. Carl Bildt, leiðtogi hægri- manna, nýtur mests trausts hjá kjósendum, fær 24%, en Ingvar Carlsson forsætisráð- herra aðeins 15%. Samkvæmt könnun SIFO styðja nú 31,1% hægrimenn en 27,5% jafnaðarmenn. I skoð- anakönnun opinberrar stofnun- ar, SCB, sem gerð var í síðustu viku voru samsvarandi tölur 31,2% og 29,1%. Harðar deilur eru nú í flokki Carlssons og segja heimildar- menn að ekki hafi verið alvar- legri klofningur í honum eftir síðari heimsstyijöld. Stig Malm, leiðtogi sænska alþýðu- sambandsisns, og fleiri áhrifa- menn hafa sakað leiðtoga flokksins á þingi um svik við hefðbundin stefnumál jafnaðar- manna um fulla atvinnu og víðtækar almannatryggingar. ■ BAGDAD - George Bush Bandaríkjaforseti kvaðst í gær enn vonast til þess að af fyrirhuguðum viðræðum bandarískra og íraskra stjórnvalda yrði þótt fundi hans með Tareq Aziz, utanrikisráðherra íraks, sem vera átti í gær, hefði verið aflýst vegna ágreinings um dagsetningu fundar James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Saddam Hussein íraksforseta í Bagdad. ■ XAPURI - Tveir brazilískir nautgripabændur hafa verið fundn- ir sekir um morðið á umhverfis- verndarmanninum Chico Mendes 1988. Morðið vakti reiði um allan heim og beindi sjónum manna að eyðingu Amazon-regnskóganna. Sjö manna kviðdómur dæmdi Darci da Silva, sem er 23 ára gamall, og föður hans Darly Alves, sem er rúmlega fertugur, í 19 ára fang- elsi á laugardag. Þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp fögnuðu um 300 manns ákaflega í yfirfullu dómshúsinu í Xapuri, sem er 5000 manna bær í ríkinu Acre í vestur- hluta Brazilíu. ■ GENF - Arthur Dunkel, framkvæmdastjóri GATT, boðaði í gær samningamenn í GATT-við- ræðunum á fund 15. janúar. Er ætlun hans að reyna að blása nýju lífi í viðræðurnar, sem fóru út um þúfur fyrr í þessum mánuði. Ekkert bendir þó til þess að afstaða ráða- manna hafi. breyst í þeim mála- flokki sem viðræðurnar steyttu á, landbúnaðarmálunum. ■ TIRANA - Leiðtogar , ný- stofnaðs stjórnarandstöðuflokks Albaníu, Lýðræðisflokksins, áttu á sunnudagskvöld fund með Adil Carcani, forsætisráðherra lands- ins, og sögðust vongóðir um að fá að eiga samvinnu við stjórn komm- únista um að draga úr spennunni í landinu. Allt var með kyrrum kjör- um í landinu í gær en um 157 manns voru handteknir í óeirðum í síðustu viku. Þeir verða ákærðir fyrir gripdeildir, morðtilraunir og árásir, að sögn albanska ríkissak- sóknarans. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 43 Um ár og vötn á Islandi. Litmyndir og kort. KIMNI OG SKOP í NÝJA TESTA- MENTINU Jakob Jónsson Kímnl og skop Nýja testamentinu LJOÐ OG LAUST MÁL Hulda Jakob Jónsson íslensk þýöing á doktors- riti. Könnuð ný viðhorf í túlkun og boðskap Krists. SIÐASKIPTIN Will Durant WUÍ Durant SIÐASKIPTIN Lri.-i miit mmmm- Úrval úr kvæðum og sög- um. í útgáfu Guðrúnar Bjartmarsdóttur og Ragn- hildar Richter. KJOT Ölafur Haukur Símonarson Ólnfur Houkur Símonarson 2. bindi. Saga evrópskrar menningar 1300—1564. Tímabil mikilla straum- hvarfa. Þýðandi: Björn Jónsson, skólastjóri. ALMANAK ÞJÓÐVINA- FÉLAGSINS almanak híw tsmnika Híðvinaféiaas 1991 ISIENSK LEIKRIT Nútímaleikrit, sem gerist í kjötbúð í Reykjavík. Frum- sýnt f Borgarleikhúsi s.l. vetur. ANDVAR11990 AMMRI ’ flww* RAFTÆKNI- ORÐASAFN III. Orðanefnd rafmagns- verkfræðinga RAFIÆKNI ORÐASAFN Vúmda. flutningur ogd'rijhig CJTT Hugtök á sviði vinnslu, flutnings og dreifingar raf- orku. 4. bindi. Lokabindi sögu hins mikla athafnamanns í fslensku atvinnu- menningarlífi. Almanak um árið 1991, reiknað af Þorsteini Sæmundssyni Ph.D., og Árbók íslands 1989 eftir Heimi Þorleifsson. Tímarit Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og Hins ís- lenska þjóðvinafélags. Rit- stjóri: Gunnar Stefánsson. Aðalgrein: Æviþáttur um Jón Leifs, tónskáld, eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Bökaúfgáfa /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 6218 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.