Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 51

Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 51 Utgerðarfélag Akureyringa; Söluverð hlutabréfa rúmar 304 milljónir SÖLUVERÐ hlutabréfa í Útgerð- arfélagi Akureyringa er 304,4 milljónir króna á þessu ári, en tvo hlutabréfaútboð hafa verið í gangi síðari hluta árs. Meira en fjögurhundruð kaupendur skráðu sig fyrir kaupum á hlutabréfum í ÚA, en þegar frestur rann út á föstudagskvöld höfðu borist óskir um kaup á nafnvirði upp á rúm- lega 39,1 milljón króna. Til sölu voru bréf að nafnverði um 33,4 miHjónir. Ljóst er að skerða verður umbeðn- ar fjárhæðir kaupenda, þar sem óskir bárust um kaupa á um 6 milljónum króna meira en til ráðstöfunar var í hlutafjárútboðinu. Fjárhæðir um- frám 35 þúsund krónur að nafnverði verða skertar um 22,02% eins og kveðið var á um í söluskilmálum. Gengi bréfanna var 3,6 og því er heildarfjárhæðin sem beðið var um 140,9 milljónir króna á söluverði. Á þessu ári hefur Útgerðarfélag Akur- eyringa selt hlutabréf að nafnverði 100,5 milljónir króna, en söluverðið er 304,4 milljónir. Eftir hlutafjár- aukninguna er hlutafé félagsins 430 milljónir króna. Kaupendum hafa verið sendir gíróseðlar, sem greiða á eigi síðar en 28. desember. Aðalsöluaðilar voru Kaupþing hf. og Kaupþing Norður- lands. Norðanpiltar á Uppanum KVÖLDIN frá 16. til 19 desember munu Norðanpiltar leika á efri hæð Uppans. Hljómsveitina skipa að þessu sinni Guðbrandur Siglaugsson, Guðmund- ur Stefánsson, Jón Laxdal Halldórs- son og Kristján Pétur Sigurðsson. lólaðlðfin í ái nýjar í pakka kr. 1.750.- Siðasta sakamálasagan er spennuhlaðin frásögn, f'ull af óvænluin uppákoinuni og mikluin liúmor. Sérvitur kennari dregsl fyrir lilviljun inn i alburða- rás ofbeldis, morðs og eilurlyfjasmygls, þar sem við sögu koma m.a. slór- athafnamaður i keykjavík, utanríkisráðherra og tvíburadælur hans. Höfundur fléllar saman spennusögu, gamansögu og fagurbókmenntir á nýstár- legan liált, Björgúlfur Ólalsson er ungur rithöfundur sem lilant inikið lol' gagnrýnenda á siðasta ári fyrir fyrslu bók sina llversdagsskór og skýjaborgir. IVrsta bókin lofaði góðu og Síðasla sakamálasagan sýnir að Björgúlfur hefur í engu brugðisl þeim vænl- inguin sem gerðar voru til hans. SKEMM I ILEG BÓK eftir höftuid bókarinnar Hversdagsskór og skýjaborgir sem kom út í fyrra og blaut mikið lof gagnrýnenda. ISIENSKA AUCltSINCASTOEAN HE.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.