Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 51

Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 51 Utgerðarfélag Akureyringa; Söluverð hlutabréfa rúmar 304 milljónir SÖLUVERÐ hlutabréfa í Útgerð- arfélagi Akureyringa er 304,4 milljónir króna á þessu ári, en tvo hlutabréfaútboð hafa verið í gangi síðari hluta árs. Meira en fjögurhundruð kaupendur skráðu sig fyrir kaupum á hlutabréfum í ÚA, en þegar frestur rann út á föstudagskvöld höfðu borist óskir um kaup á nafnvirði upp á rúm- lega 39,1 milljón króna. Til sölu voru bréf að nafnverði um 33,4 miHjónir. Ljóst er að skerða verður umbeðn- ar fjárhæðir kaupenda, þar sem óskir bárust um kaupa á um 6 milljónum króna meira en til ráðstöfunar var í hlutafjárútboðinu. Fjárhæðir um- frám 35 þúsund krónur að nafnverði verða skertar um 22,02% eins og kveðið var á um í söluskilmálum. Gengi bréfanna var 3,6 og því er heildarfjárhæðin sem beðið var um 140,9 milljónir króna á söluverði. Á þessu ári hefur Útgerðarfélag Akur- eyringa selt hlutabréf að nafnverði 100,5 milljónir króna, en söluverðið er 304,4 milljónir. Eftir hlutafjár- aukninguna er hlutafé félagsins 430 milljónir króna. Kaupendum hafa verið sendir gíróseðlar, sem greiða á eigi síðar en 28. desember. Aðalsöluaðilar voru Kaupþing hf. og Kaupþing Norður- lands. Norðanpiltar á Uppanum KVÖLDIN frá 16. til 19 desember munu Norðanpiltar leika á efri hæð Uppans. Hljómsveitina skipa að þessu sinni Guðbrandur Siglaugsson, Guðmund- ur Stefánsson, Jón Laxdal Halldórs- son og Kristján Pétur Sigurðsson. lólaðlðfin í ái nýjar í pakka kr. 1.750.- Siðasta sakamálasagan er spennuhlaðin frásögn, f'ull af óvænluin uppákoinuni og mikluin liúmor. Sérvitur kennari dregsl fyrir lilviljun inn i alburða- rás ofbeldis, morðs og eilurlyfjasmygls, þar sem við sögu koma m.a. slór- athafnamaður i keykjavík, utanríkisráðherra og tvíburadælur hans. Höfundur fléllar saman spennusögu, gamansögu og fagurbókmenntir á nýstár- legan liált, Björgúlfur Ólalsson er ungur rithöfundur sem lilant inikið lol' gagnrýnenda á siðasta ári fyrir fyrslu bók sina llversdagsskór og skýjaborgir. IVrsta bókin lofaði góðu og Síðasla sakamálasagan sýnir að Björgúlfur hefur í engu brugðisl þeim vænl- inguin sem gerðar voru til hans. SKEMM I ILEG BÓK eftir höftuid bókarinnar Hversdagsskór og skýjaborgir sem kom út í fyrra og blaut mikið lof gagnrýnenda. ISIENSKA AUCltSINCASTOEAN HE.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.