Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 Blessun vex með bamihverju — Kaflar úr bók um leiki og störf íslenskra barna MEÐAL þeirra fjölda nýrra bókatitla sem nú berast óðum í hillur bókaverslana er Bernskan, — Líf, leikir og störf íslenskra barna fyrr og nú. í bókinni, sem skrifuð er af þeim Símoni Jóni Jóhannssyni, þjóðfræðingi, og Bryndísi Sverrisdóttur, þjóð- háttafræðingi, er rakin saga islenskra barna á 19. og 20. öld. Þá eru í bókinni um 150 ljós- myndir sem Ivar Gissurarson valdi textanum til frekari árétt- ingar. Útgefandi er Örn og Ör- lygur. Brjóstamjólk og dúsur í upphafskaflanum, sem nefnist Á misjöfnu þrífast bömin best, er farið í saumana á uppeldi og að- búnaði bama og þar má lesa eftir- farandi um meðferð ungbama: Það þykir óvenjulegt í sögu íslenskra bama að lengi vel ólu mæður böm sín ekki á bijósta- mjólk. Slíkt kemur okkur undarlega fyrir sjónir í dag ekki síst með til- liti til þeirrar fátæktar sem hér ríkti á öldum áður. Talið er að bijósta- eldi hafí lagst af á 15. öld og al- mennt ekki verið tekið upp aftur fyrr en seint á 19. öld eða jafnvel ekki fyrr en í byijun þessarar ald- ar. Fræðimenn hafa ekki verið á eitt sáttir um orsakir þessa en bent á ýmsar hugsanlegar ástæður sem ekki verða raktar hér. Til var svo einnig, loksins þegar íslenskar kon- ur fóm að gefa bömum bijósta- mjólk, að þær höfðu bömin mun lengur á bijósti en yfírleitt tíðkast nú á tímum, allt upp í tvö, þijú ár og jafnvel lengur. Séra Magnús Blöndal Jónsson, sem fæddur var 1861, segir frá því í endurminningum að móðir hans hafi haft öll sín böm á bijósti. Þeg- ar hann var tæpra tveggja ára eign- aðist hann bróður og gerði þá móð- ir hans tilraun til að venja hann af bijósti. Ekki var Magnús alls kostar ánægður með það. Móðir hans „bar ýmislegt þar á geirvörtuna, sem hún gerði ráð fyrir að mér þætti vont, þar á meðal sót. En ekkert dugði. Ég sópaði eða þurrkaði þetta af með lófunum og saug svo eins og ekkert væri.“ Fór svo að lokum að móðir Magnúsar hafði þá bræður báða á bijósti í tvö ár. Til er einnig frásögn af konu frá því á síðara hluta 19. aldar er misst hafði mann sinn og stóð uppi ein með þijú börn, átta, fímm og tveggja ára. Hún hafði nýlega misst nýfætt bam sitt og brá á það ráð að gefa eldri börnunum bijósta- mjólk þegar ekkert var til í kotinu handa þeim að borða. Þetta gekk vel þangað til hún tekur eftir því að bömin em farin að kasta upp. Kom þá í ljós að hún var hætt að mjólka en bömin farin að sjúga úr henni blóð. Frá þessu segir Helga M. Níelsdóttir ljósmóðir í bókinni Þegar barn fæðist. Annað sérkennilegt atriði í með- ferð íslenskra bama í fyrri tíð er sú venja að gefa bömum svokallaða dúsu. Dúsan mun hafa verið algeng fram á 19. öld. Hún var þannig útbúin að í frekar gisna léreftstusku var látinn tugginn matur eða mjúk- ur og stungið upp í böm og þau látin sjúga. Kjöt, fískur, grautur, smjör, brauð, stundum með sykri, eða annað sem baminu þótti gott var látið í dúsuna. Stundum var gamalt fólk látið tyggja ofan í böm- in og auðvitað hefur dúsan verið hinn ákjósanlegasti vettvangur fyr- ir alls kyns bakteríur. „í það minnsta kerti og spil“ Þá er greint frá ýmsum stórum stundum í lífí bama. Ein þeirra Eru gömlu leikirnir að hverfa? í kaflanum um leik barna sem ber nafnið Barnagaman, er rakin saga leikja og leikfanga að fornu og nýju. Undir lokin veltir höfund- urinn því fyrir sér hvort hinir gömlu Ieikir eigi sér einhveija lífsvon í nútímasamfélagi og er niðurstaðan athyglisverð svo ekki sé meira sagt: Vissulega breytast leikir eins og allt annað í kringum okkur, sumir^ hverfa en nýir koma í staðinn. Gömlu hópleikirnir em margir hveijir ótrúlega lífseigir, en sumir þeirra eiga erfítt uppdráttar vegna ýmissa breytinga í umhverfínu. Sem dæmi um það má nefna bolta- leikinn „yfír“, en til þess að hægt sé að st.unda hann verður að hafa aðgang að lágum skúr eða litlu húsi, sem hægt er að hlaupa í kring- um. í Reykjavík og öðrum þéttbýlis- kjörnum hagar svo til, að flestir bflskúrar eru ýmist innbyggðir í íbúðarhúsin eða sambyggðir við næsta hús. Þær aðstæður, sem þessi leikur krefst, eru ekki fyrir hendi, og því hverfur hann á þessum stöð- um vegna utanaðkomandi að- stæðna, en ekki vegna áhugaleysis barna. Sama máli gegnir um „landaparís", þar sem löndum var skipt með því að kasta hníf í moldar- fiag. Sá leikur virðist hafa horfið þegar farið var að malbika götur og ganga vel frá auðum svæðum. „Saltabrauð", sem einnig kallast „fallin spýtan“, er einn þeirra leikja sem lifað hafa lengi bæði hér og víðar. Hann er enn leikinn eins og Ólafur Davíðsson lýsir honum í lok 19. aldar, en hefur nú verið um- skírður og gengur yfírleitt undir nafninu „ein króna“. Þá er kallað „eina krónu fyrir mér!“ í stað „salta- brauð“ eða „fallin spýtan“ hér áður stunda eru jólin, og þó jólahaldið sé nú með töluvert öðru sniði en á síðustu öld er það þó nokkuð víst að böm hafa þá líkt og nú beðið hátíðarinnar með óþreyju: Alltaf hafa menn reynt að gera sér sem glaðastan dag í mat og drykk á jólunum. Sá siður hélst víða fram á þessa öld að slátra, jóla- ánni“ og hafa nýtt kjöt á jólunum en annars 'hefur hangikjötið vana- legast verið aðalhátíðarmaturinn. Algengast mun hafa verið að borða það á jóladag en á aðfangadag mun t.d. kjötsúpa hafa verið algengur matur. Þá hefur einnig stundum verið slátrað kálfí eða hafðar ijúpur þar sem þær voru skotnar. Jóla- grauturinn þótti ómissandi en hann gat t.d. verið hrísgijónagrautur með rúsínum eða bankabyggsgrautur með sírópsmjólk út á. I seinni tíð hefur nokkuð borið á þeim útlenda sið að hafa möndlu í grautnum eða ísnum. Þá fær sá sem hreppir Auk matarins hafa jólagjafímar verið bömum mikið tilhlökkunar- efni. Jólagjafir í nútímaskilningi tíðkuðust ekki hér á landi fyrr en á 19. öld. Lengur hefur þó verið siður að heimilisfólk fengi nýja flflk fyrir jólin svo að enginn færí íjóla- köttinn eins og stundum er sagt. í fyrstu hafa jólagjafimar eink- um verið kerti og kannski spil eins og segir í hinni alkunnu jólavísu Jóhannesar úr Kötlum: „Allir fá þá eitthvað fallegt/ í það minnsta kerti og spil“. Sá siður að gefa bömum og jafnvel fullorðnum kerti á jólum hélst fram á þessa öld og þrátt fyr- ir að raflýsing kæmi til sögunnar þótti alltaf hátíðarbragur fylgja kertaljósunum. Jólatrésskemmtun lyá Hjálpræðishernum í Reykjavík árið 1902. Á síðari hluta 19. aldar fer að bera meira á alls kyns jólagjöfum, sem sölubúðir auglýsa, margs konar Guðrún Bryryólfsdóttir Beck með tvíburasyni sína Símon og Brynj- ólf á bijósti í upphafi árs 1916. Myndin er tekin á heimili þeirra á Vesturgötu 40 í Reykjavík. fatnaði, leikföngum, sælgæti og öðru er henta þótti til slíkra gjafa. Þá fer að bera á því að bækur séu gefnar á jólum s.s. Nýja testament- ið, ljóð og sögur góðskáldanna og árið 1895 er auglýst sérstök barna- bók til jólanna; Rauðhetta. Elsta jólagjafaauglýsingin sem vitað er um hér á landi birtist í Þjóðólfi árið 1866: Af því að jól og nýár fara nú í hönd, viljum vér vekja athygli foreldra og annarra, sem ætla að gefa bömum og unglingum jóla eða nýárs gjafir, að ekkert er betur lagað til þessa en hið íslenska Nýa Testamenti, sem hið Engelska og útlenda Biflíufé- lag hefur gefíð út. Eftir 1940 fara jólagjafír að fær- ast í það „óhóflega" form sem nú þekkist í dag. Munu þar mestu hafa ráðið batnandi kjör almenn- ings. möndluna einhveija svolitla auka- jólagjöf. Ymislegt annað góðgæti hefur svo verið á borðum um jól allt eftir aðstæðum hveiju sinni. Á jólunum var margs konar sæl- gæti, sem ærið var sjaldgæft endranær. Þá var laufabrauðið og lummumar með sæta kaffínu á hveiju heimili, jafnvel því allra fátækasta; þá var gefið hangi- kjöt, brauð og bankabyggsgraut- ur með sírópsmjólk út á, en ekki bar ósjaldan við á jólunum, að á fátækum heimilum, þar sem menn lifðu við léttmeti, væri borðað meira en menn hefðu gott af og henti þetta einkum börnin, enda þótti fátæklingun- um þetta jafnvel eiga við, og enginn eða lítill hátíðarbragur að öðrum kosti. Þannig er tilhaldi í mat á jólum lýst á síðari hluta 19. aldar. Á fyrstu áratugum þessarar ald- ar verður veruleg breyting á matar- æði og fer þá meira að bera á kök- um og tertum í kringum jól. Eftir 1950 er aftur farið að leggja meiri áherslu á sjálfan matinn þó súkkul- aði, kökur og tertur fylgdu áfram með sem aukaglaðningur. Ung stúlka í síld á Siglufirði sumarið 1957.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.