Morgunblaðið - 18.12.1990, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990
83
BÍÓHÖLL
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
BIODAGURINN!
í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA Á: SAGAN ENDALAUSA 2
FRUMSYNIR FYRRIJOLAMYND 1990:
SAGAN ENDALAUSA 2
7ÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER
KOMIN EN HÚN ER FRAMHALÐ AF HINNIGEYSI-
VTNSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY"
SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM.
MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI
OG GRÍNI ENDA ER VALINN MAÐUR Á ÖLLUM
STÖÐUM.
„NEVER ENDING STORY 2"
ER JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR.
Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison.
Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUMSÝNUM NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA ERÁ
WALT DISNEY:
LITLA HAFMEYJAN
POURES
PWSfNTS* •— —-
THE LI'ITLE MÖ
LITLA HAFMEYJAN ER VUMSÆLASTA TEIKNI-
MYND SEM SÝND HEFUR VF.RID f BANDARÍKJ-
UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
H.C. ANDERSEN.
Sýnd kl. 5 - miðaverð kr. 300.
TVEIRISTUÐI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SNOGG SKIPTI
★ ★★ SV MBL
Sýnd kl. 7,9 og 11.
TOFFARIIi
FORDFAIRLANE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan
14ára.
UNGU BYSSU-
BÓFARNIR2
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 7 og 11.
HTn3yAN0MgARlMYNDAMö|^
«0R33
LAUGARASBIO
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300.
POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI
FRUMSYNIR: JOLAMYND 1990
PRAKKARINN
Egill Skallagrímsson, A1 Capone,
Steingrímur og Davíð voru allir
einu sinni 7 ára.
§
stsr ***•'
»*ÍI 3,«’
<«*'
%
Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára
snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við
hann.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
HENRY&JUNE
Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og
í C-sal kl. 11.
FOSTRAN
Sýnd í C-sal kl. 5, 7,9 og
íB-salkl. 11.15.
Bönnum innan 16 ára.
VITASTÍG 3 v,D|
. SÍMI623137 UÖL
Þriðjud. 18. des. opið kl. 20-01
í kvöld
STÓRTQNLEIKAR
Kl. 21.30
DOCTOR GUNNI: BÚKTAL
KI.22
í íyrsta skipti
kvennahljómsveitin
DRITVÍK
Oddný Eir Ævarsdóttir,
söngur & HUM-A-SÚ
Steinunn H. Blöndal, bassi
Heiða Jónsdóttir, gitar
Músíkstefna: ákveðið gondól
Kl. 22.30
E.T.V.
Útgáfutónleikar
BLESS
Gunnar Hjálmarsson,
söngur, gítar
Ari Eldon, bassi
Birgir Baldursson, trommur
Pétur Þórðarson, gítar
AÐGANGUR KR. 500
VÁÁÁÁÁ -
KRAFTMIKIÐ KVÖLD!
ANNAÐKVOLD
KK & BLÚSSVEIT
PÚLSINN
tónlistarmiústöð
Nýársfagnaður Hótel íslands:
Spaugstofan leggur
línurnar fyrir 1991
Hinn árlegi Nýársfagn-
aður Hótel Islands verður
að vanda haldinn á kvöldi
nýársdags.
Húsið opnar kl. 18.00 með
hátíðarfordrykk og mun
Veislutríóið leika ljúfa
kampavínstónlist fyrir gesti.
Borðhald hefst kl. 19.00 og
hefur Ólafur Reynisson yfír-
matreiðslumaður Hótel ís-
lands útbúið hátíðarmatseðil
• fyrir kvöldið. í forrétt verður
humarsúpa í brauðbúri,
reyktur lundi á melónuhjarta
verður í millirétt, í aðalrétt
verða nautalundir náttfarans
og í eftirrétt verður ístil-
brigði. Glæsileg skemmtiatr-
iði hafa ávallt verið á þessu
kvöldi og svo er einnig nú.
Spaugstofan mun leggja
línurnar fyrir árið 1991 með
45 mín. löngum grínþætti,
Bergþór Pálsson, óperu-
söngvari, kemur sérstaklega
frá Þýskalandi til að
skemmta_ gestum Hótel ís-
lands og Islandsmeistararnir
í samkvæmis- og latíndöns-
um sýna. Að afloknu borð-
haldi og skemmtidagskrá
verður dansað framá rauða
nótt og verður það hljóm-
sveitin Stjórnin sem skemmt-
ir.
Gestir nýársfagnaðar
1990 verða að staðfesta
borðapantanir fyrir 20. des-
IÍ»NI1©0IIINIIN1
CS3
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA:
ÆVINTÝRI HEIÐU HALDA ÁFRAM
Jólafjölskyldumyndín 1990
ævintýriHEIÐU haldaáfram
Hver man ekki eftir hinni frábœru sögu um Heiðu
og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er
komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie
Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá því, er Heiða fer til ftalíu í
skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir
x þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er
framleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas
(Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilvalin jóla-
mynd fyrir alla f jölskylduna! Leikstjóri: Christopher
Leitch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
UROSKUNNIIELMNN
m
Skemmtileg grín-spennu-
mynd með bræðrunum
CHARLIE SHEEN og
EMILIO ESTEVEZ.
Mynd sem kemur öllum i
gott skap!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SKURKAR
(LesRipoux)
Frönsk grín-spennumynd
þar sem Philippe Noiret
fer á kostum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SIGURANDANS
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
R05ALIE BREGÐUR
ÁLEIK
Sýnd kl. 5 og 7.
SOGURAÐHANDAN
Sýnd kl. 9 og 11.
Spaugstofan skemmtir gestum á nýárskvöldi.
ember. Miðaverð er kr.
5.900.
Á gamlárskvöld verður
einnig dansleikur á Hótel
íslandi frá klukkan 24 til 04.
Þijár hljómsveitir skemmta,
Ný dönsk, Tvöfalt Beat og
Blúsmenn Andreu. Aldurs-
takmark er 18 ára og er
miðaverð 1900 krónur. For-
sala er hafín.
(Fr éttatilky nning).