Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 83
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 83 BÍÓHÖLL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA Á: SAGAN ENDALAUSA 2 FRUMSYNIR FYRRIJOLAMYND 1990: SAGAN ENDALAUSA 2 7ÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER KOMIN EN HÚN ER FRAMHALÐ AF HINNIGEYSI- VTNSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY" SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM. MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI OG GRÍNI ENDA ER VALINN MAÐUR Á ÖLLUM STÖÐUM. „NEVER ENDING STORY 2" ER JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNUM NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA ERÁ WALT DISNEY: LITLA HAFMEYJAN POURES PWSfNTS* •— —- THE LI'ITLE MÖ LITLA HAFMEYJAN ER VUMSÆLASTA TEIKNI- MYND SEM SÝND HEFUR VF.RID f BANDARÍKJ- UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU H.C. ANDERSEN. Sýnd kl. 5 - miðaverð kr. 300. TVEIRISTUÐI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SNOGG SKIPTI ★ ★★ SV MBL Sýnd kl. 7,9 og 11. TOFFARIIi FORDFAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. UNGU BYSSU- BÓFARNIR2 Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7 og 11. HTn3yAN0MgARlMYNDAMö|^ «0R33 LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSYNIR: JOLAMYND 1990 PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. § stsr ***•' »*ÍI 3,«’ <«*' % Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og í C-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7,9 og íB-salkl. 11.15. Bönnum innan 16 ára. VITASTÍG 3 v,D| . SÍMI623137 UÖL Þriðjud. 18. des. opið kl. 20-01 í kvöld STÓRTQNLEIKAR Kl. 21.30 DOCTOR GUNNI: BÚKTAL KI.22 í íyrsta skipti kvennahljómsveitin DRITVÍK Oddný Eir Ævarsdóttir, söngur & HUM-A-SÚ Steinunn H. Blöndal, bassi Heiða Jónsdóttir, gitar Músíkstefna: ákveðið gondól Kl. 22.30 E.T.V. Útgáfutónleikar BLESS Gunnar Hjálmarsson, söngur, gítar Ari Eldon, bassi Birgir Baldursson, trommur Pétur Þórðarson, gítar AÐGANGUR KR. 500 VÁÁÁÁÁ - KRAFTMIKIÐ KVÖLD! ANNAÐKVOLD KK & BLÚSSVEIT PÚLSINN tónlistarmiústöð Nýársfagnaður Hótel íslands: Spaugstofan leggur línurnar fyrir 1991 Hinn árlegi Nýársfagn- aður Hótel Islands verður að vanda haldinn á kvöldi nýársdags. Húsið opnar kl. 18.00 með hátíðarfordrykk og mun Veislutríóið leika ljúfa kampavínstónlist fyrir gesti. Borðhald hefst kl. 19.00 og hefur Ólafur Reynisson yfír- matreiðslumaður Hótel ís- lands útbúið hátíðarmatseðil • fyrir kvöldið. í forrétt verður humarsúpa í brauðbúri, reyktur lundi á melónuhjarta verður í millirétt, í aðalrétt verða nautalundir náttfarans og í eftirrétt verður ístil- brigði. Glæsileg skemmtiatr- iði hafa ávallt verið á þessu kvöldi og svo er einnig nú. Spaugstofan mun leggja línurnar fyrir árið 1991 með 45 mín. löngum grínþætti, Bergþór Pálsson, óperu- söngvari, kemur sérstaklega frá Þýskalandi til að skemmta_ gestum Hótel ís- lands og Islandsmeistararnir í samkvæmis- og latíndöns- um sýna. Að afloknu borð- haldi og skemmtidagskrá verður dansað framá rauða nótt og verður það hljóm- sveitin Stjórnin sem skemmt- ir. Gestir nýársfagnaðar 1990 verða að staðfesta borðapantanir fyrir 20. des- IÍ»NI1©0IIINIIN1 CS3 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA: ÆVINTÝRI HEIÐU HALDA ÁFRAM Jólafjölskyldumyndín 1990 ævintýriHEIÐU haldaáfram Hver man ekki eftir hinni frábœru sögu um Heiðu og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá því, er Heiða fer til ftalíu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir x þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilvalin jóla- mynd fyrir alla f jölskylduna! Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 UROSKUNNIIELMNN m Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKURKAR (LesRipoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIGURANDANS Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. R05ALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5 og 7. SOGURAÐHANDAN Sýnd kl. 9 og 11. Spaugstofan skemmtir gestum á nýárskvöldi. ember. Miðaverð er kr. 5.900. Á gamlárskvöld verður einnig dansleikur á Hótel íslandi frá klukkan 24 til 04. Þijár hljómsveitir skemmta, Ný dönsk, Tvöfalt Beat og Blúsmenn Andreu. Aldurs- takmark er 18 ára og er miðaverð 1900 krónur. For- sala er hafín. (Fr éttatilky nning).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.