Morgunblaðið - 16.02.1991, Side 5

Morgunblaðið - 16.02.1991, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1991 5 PEUGEOT 205 er einn vinsælasti bíll síðasta áratugs. Þessi fallegi bíll hefur verið margverðlaunaðurfyrir góða hönnun og frábæra aksturseiginleika. Árgerð 1991 er frá KR. 599.800.- PEUGEOT 309 er fallegur, rúm- góður og þœgilegur fjölskyldubíll, sem hefur fest sig í sessi sem góður kostur við val á bíl. Peugeot 309 er gott fram- hald af þeirri góðu ímynd sem 205 bíllinn hefur skaþað Peugeot bílum. Árgerð 1991 erfrá KR. 845.700.- PEUGEOT 405 er sérlega stílhreinn og rúmgóður fjölskyldubíll. Mikil snerþa, þœgileg sœti og umfram allt góðir aksturseiginleikar gera Peugeot 405 að álitlegum kosti. Otrúlega margir eiginleikar í einum bíl. Árgerð 1991 er frá KR. 989.600.- PEUGEOT 605 er flaggskiþ Peugeot bílanna. Bíllinn er stór, rúmgóður og umfram allt þœgi- legur. Þú nýtur akstursins út í ystu œsar á Peugeot 605. Tœknilega séð nálgast bíllinn fullkomnun. Árgerð 1991 erfrá KR. 1.844.100.- Velkomin í Jöfur í dag frá kl.1300-1700 og kynntu þér1991 árgerðirnar af Peugeot bílunum JÖFUR HR NÝBÝLAVEGUR 2, KÓPAVOGl, SÍMI 42600 Söludeildin opin alla virka daga frá kl. 9-18. Verið velkomin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.