Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 6
$
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARÐAGUR; J6. FEBRÚAR 1991
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 2.00 12.30 13.00 13.30
STÖÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru í góðu skapi í dag og munu þeir sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ► Biblíusögur. Krakkarnir þrír lenda ávallt í spennandi ævintýrum. 10.55 ► Táningarnir í Hæðagerði.Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.20 ► Krakka- sport. iþróttaþáttur. 11.25)Þ Henderson krakkarnir. Ástralsk- urframhaldsm.fi. 12.00 ► CNN: Bein útsending. 12.25 ► Ökuskólinn. Mynd um ökukennara sem hefur það að atvinnu að kenna menntskælingum að aka. 14.00 ► Annie Hall. Gamanmynd þar sem Woody Allen leikur ólánsaman gamanleikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið.
SJONVARP / SIÐDEGI
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
Tf 14.10 ► Kastljós. ÓlafurSigurðsson ræðirvið Sameh Salah Issa, Palestínumann sem bjó í Kúvæt fyrir innrás íraka. 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30. Úreinu íannað. 14.55. Enska knattspyrnan- Bein útsendingfrá leikChelseaog Wimbledon i bikarkeppninni. 17.00. Stórmót í borðtennis. Bein útsending frá úrslitum mótsins þar sem heimskunnir borðtennismenn keppa. 18.00 ► AlfreðÖnd (18). Holl- enskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kalli krít. Myndaflokkur. 18.40 ► Svarta músin. Myndafl. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.25 ► Háskaslóð- ir. Kanadískurmynda- flokkur.
STÖD2 15.30 ► Tin- dátar. fslensk stuttmynd. (Endursýnd). 16.00 ► Inn við beinið. Viðtals- þáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. Edda ræðir við Stefán Jón Hafstein útvarpsmann. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Björtu hliðarnar. Val- gerður Matthíasdóttir ræðir við Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu og Árna PéturGuðjónsson leikara. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30
20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 20.40 ► '91 á Stöðinni. 21.25 ► Fólkið í landinu. Illugi Jökulsson ræðir við Pétur Guðmundsson kúlu- 23.30 ► Banvæn gróðafíkn
og veður. varpara. (TwiceShy). Bandarísksakamála-
21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.50 ► Að stríði loknu (Aprés la guerre). Frönsk-þýsk bíómynd frá 1989. i mynd frá 1989, byggð á sögu eftir
Bandarískur gamanmynda- myndinni segirfrá tveimur drengjum sem hitta sjúkan, þýskan hermann og Dick Francis.
flokkur. lenda í margvíslegum ævintýrum með honum. 1.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok.
19.19 ► 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Fyndnarfjölskyldumyndir(America's 22.10 ► Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met 23.40 ► Flóttinn. Bönnuð
19:19. Fréttir Framhaldsþáttur. Funniest Home Videos). Sally). Gamanmynd sem segir frá karli og konu sem börnum.
og veður. 21.20 ► TvídrangarfTwin Peaks). Spennuþátt- hittast á nýeftirað hafa verið saman í menntaskóla. 1.20 ► Morðingi gengur
ur. Aðalhl.v.: Meg Ryan og Billy Crystal. aftur. Bönnuð börnum. 2.55 ► CNN: Bein útsend- ing.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjáns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir
sagóar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón; Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32
á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti.
— Sónata í D-dúr eftir Mateo Albéniz. Luoero
Tena leikur á kastaníettur með Frönsku þjóðar-
hljómsveitinni; Lorin Maazel stjómar.
- Rúmensk rapsódía númer 1 eftir George
Enescu. Larry Adler leikur á munnhörpu með
Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Lorin Maazel
stjórnar.
. — Sinfóníuþáttur ettir Philippe Gaubert. Christ-
ian Lindberg leikur á básúnu og Ronald Pöntinen
á pianö.
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir. Avjglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guomundar Andra Thorssonar.
„Pælingar“
Það er sagt að fátt hjálpi mönn-
um betur við að skilja undur
veraldarinnar en að rita bækur um
afmörkuð viðfangsefni. Skrifin
neyða menn til að skoða hlutina frá
nýju sjónarhorni og með augum
lesandans. Dagleg skrif undirritaðs
um ljósvakamiðlana hafa ef til vill
skerpt sýn hans á íjöðlmiðlalands-
lagið og kveikt stöku sinnum ný
hugsana- og tilfinningatengsl? í
trausti þess hefst nú ...
„heilastormur“
í árlegu spjalli Nóbelsverðlauna-
hafanna í raunvísindum sem var
varpað út á ríkissjónvarpinu í fyrra-
kveld var einmitt vikið að þessum
„hugrenningatengslum" sem
vfsindamennirnir töldu grundvöll
innsæisins og forsendu nýrra upp-
götvana. Athyglisverð umræða sem
kveikti á nokkrum perum í sálar-
kimunni. Þannig hefir greinarhöf-
undur að undanförnu gaumgæft
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, að þessu
sinni í Granada á Spáni.
15.00 Tónmenntir. Tónskáld hljómalitanna, György
Ligeti. Umsjón: Ámi Blandon. (Einnig útvarpað
annan þriðjudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl.
19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið.
„Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian
Þriðji þáttur af sex. Útvarpsleikgerð: Itfla Frodi.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri: Hlin Agn-
arsdóttir. Leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Helga Braga
Jónsdótir, Edda Björgvinsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Sigurður Skúlason, Margrét Ákadóttir,
Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinn Ármann
Magnússon, Rósa Guðný Þórsdóttir, Kolbrún
Ema Pétursdóttir, Erling Jóhannesson og Jakob
Þór Einarsson.
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Meðal flytjenda eru Dissy Gil-
lespie og Emil Stern, og einnig verður fluttur
djass eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefénsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 18. sálm.
tengsl fjölmiðlaáreita: Getur hugs-
ast að prent- og ljósvakamiðlaáreiti
tengist í eitt allsherjar upplýsinga-
net sem gneistar í dulvitundinni?
En hver er þá greiningarhæfni dul-
vitundarinnar? Greinir hún t.d. á
milli upplýsinga og áreita er berast
frá annars vegar prentmiðlum og
hins vegar ljósvakamiðlum? Er
mögulegt að dulvitundin sjúgi í sig
þessi áreiti og breyti þeim í hlut-
laust upplýsinganet sem mótar í æ
ríkara mæli Iífssýn okkar? Ef svo
er þá má búast við því að hið stöð-
uga fjölmiðlaáreiti breyti vitund-
arlífmu og geri hugarheim okkar
ópersónulegri. Þessi þróun hefur
þau áhrif að persónulegar tilfinn-
'ingar og hugarfóstur eiga ekki jafn
greiðan aðgang að dagvitundinni.
En hvað með fjölmiðlana? Rúma
þeir ekki hið persónulega svið? Á
þessum síðustu og verstu
stríðstímum virðist hið ópersónu-
lega upplýsingastreymi sjónvarps-
stöðvanna ansi plássfrekt. En aðrir
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þon/alds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Leif Þórarinsson tónskáld.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
miðvikudag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskífan: „Woodstock" frá 1969. Kvöldtón-
ar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kli
01.00.)
fjölmiðlar, svo sem dagblöð og út-
varp, rúma samt enn persónulegar
tilfínningar og hughrif. Tökum
dæmi:
í bakherberginu
Gunnar Birgisson formaður bæj-
arráðs Kópavogs ritaði grein í
Morgunblaðið 15. feb. sl. er hann
nefndi: Heimsókn til fjárveitinga-
nefndar. Gefum Gunnari orðið ...
Þegar bæjarráð bar að garði kom
í ljós að aðeins 3 nefndarmenn af
9 voru mættir. Okkur til huggunar
var þó eini fulltrúi suðvesturhorns-
ins í fjárveitinganefnd þama mætt-
ur. / Stuttu eftir að bæjarráð Kópa-
vogs hafði tekið sér sæti kom fjórði
nefndarmaðurinn í salinn, fulltrúi
landsbyggðarinnar, alþekktur mað-
ur að dugnaði fyrir sitt fólk. / Við
bæjarráðsmenn spurðumst nú fyrir
um fjarveru nefndarmanna sem við
vorum komnir til að hitta. Okkur
var tjáð, að einn væri heima að
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurfekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturlónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMT9H9
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið
er uppá í lista og menningarlifinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjenduma.
15.00 Á hjölum. Bílaþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón Ari Arnórsson,
17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristjánsson.
20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann. Óskalögin i sima 636060.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson.
passa barnabam sitt, annar var
sagður vera í réttunum en hina var
ekkert vitað um ... Þegar við bæjar-
ráðsmenn bárum upp erindi okkar,
þá var það strax ljóst að fyrir dauf-
um eyrum var talað. Aðeins formað-
urinn virtist hlusta á mál okkar en
hinir nefndarmennirnir virtust
áhugalausir og hálfdottandi.
Svona lýsingar frá^bakherbergj-
um hins háa Alþingis birtast bara
í lesendagreinum dagblaðanna.
Sjónvarpið nær ekki taki á þessu
persónulega sviði.
18ára...
... drengur lamaður fyrir neðan
mitti vegna umferðarslyss ritaði
Jónu Rúnu Kvaran bréf sem hún
las upp í þætti sínum á Aðalstöð-
inni í fyrrakveld. Hughreystingar-
orð Jónu Rúnu myndu seint hljóma
í sjónvarpi.
Olafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
10.30 Blönduð tónlist
12.00 ístónn. Ágúst Magnússon.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir
17.00 Það sem ég hlusta á. Umsjón Hjalti Gunn-
laugsson.
19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi.
20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Val-
geirsson.
22.00 Ljósgeislinn. Óskalög og kveðjur i sima
675320. Umsjón Ágúst Magnússon.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar
og spá í leiki dagsins í Ensku knattspyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi
sér. Farið í leiki.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson. Iþróttir.
17.17 Síðdegisfréttír.
18.00 Tónlist. Haraldur Gislason.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og
kveðjur.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM#957
FM 95,7
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og
getraunir.
12.00 Pepsi-listinnA/insældarlisti íslands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur.
Iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102 •. 104
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og
kveðjur.
13.00 Björn Sigurðsson. Leikirog sprell.
16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson.
18.00 Poppog kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Siguröur H. Hlöðversson.
18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp.
Fm 104-8
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.