Morgunblaðið - 16.02.1991, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.02.1991, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 16. FEBRÖAR 1991 frumsýnir stórmyndina VLFADAJVSAR Útnefnd til 12 Oskarsverðlauna: Besta myndin Besti leikstjóri Besti leikari í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki Besta leikkona í aukahlutverki Besta kvikmyndataka Besta handrit eftir bók Besta listsræna stjórnunin Besta búningahönnun Besta tónlist Besta hljóð Besta klipping „Stórfenglegt þrekvirki í alla staði hjá Costner, sem ótrauður sigldi á móti straumnum og uppskar eina bestu mynd ársins. Frumleg, falleg og manneskju- leg; það sem okkur vantar á viðsjálum tímum.“ ★ ★★★ SV., Mbl. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 „Ég mæli eindregið með því að fólk láti sjá sig og fjölmenni á þessa stórmynd, því það er ekki á hverjum degi sem mynd á borð við þessa er á boðstólum.“ ★ ★ ★ ★ AHK., Tímanum. Sýnd í B-sal kl. 3, 7 og 11 Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.