Morgunblaðið - 09.04.1991, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991
Gunnar Guðbjörnsson og*
Jónas Ingimundarson
Tónlist
Ragnar Björnsson
Á vegum Tónlistarfélagsins
héldu þeir tónleika í Gamla bíói —
Islensku óperunni — laugardaginn
6. apríl. Ef telja á upp allt það
jákvæða við söng Gunnars Guð-
bjömssonar þá er listinn langur.
Gunnar er músíkalskur, vandvirk-
ur, röddin mjög falleg, nokkuð jöfn
upp og niður, minnið mjög gott,
framkoma hans á tónleikapalli til
fyrirmyndar og röddin minnir
stundum á hin „ideala“ Tamino,
og hvers er meira hægt að óska
sér? Oft nær Gunnar að hrífa mann
með sér í listrænar hæðir með söng
sínum og ef dæma má eftir klappi
og undirtektum áheyrenda, þá
26600
alllt burta þak yflr holuúlú
4ra-6 herb.
HAFNARFJORÐUR. 4ra
herb. íb. Borðst., stofa og 2 svefn-
herb. Tilb. u. trév. Til afh. 15. apríl.
EYJABAKKI. Falleg 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Bilskúr.
Góð eign. Útsýni.
KLAPPARSTIGUR
ÞARFN. STANDSETN. 4ra
herb. íb. á 1. hæð í timburh. Sér-
inng. Verð 4,4 millj.
SÓLHEIMAR - LAUS. 5
herb. íb. í háhýsi. Verð 8 millj.
MELHAGI. 4ra herb. ósamþ.
risíb. Verð 4,0 millj.
2ja-3ja herb.
VESTURBERG. 2ja herb. íb.
Verð 4,7 millj.
KARLAGATA. Mjög fal-
leg 2ja herb. ib. á 1. hæð
ofan á kjallara. Mikið end-
urn. Parket. Verð 4,6 millj.
LAUGAVEGUR. 2ja herb. íb.
í steinhúsi. Áhv. góð lán 3,9 millj.
Laus 9. júní. Verð 4,4 millj.
Einb./raðh. - parh.
RAUÐAGERÐI. Giæsi-
legt og vandað einbýlishús
á tveimur hæðum, samtals
360 fm. Skjólgóður staður.
BÁRUGATA - einb.
með aukaíbúð. Húsið
er kj., hæð og ris. Nýyfirfar-
ið þak, hiti í stéttum. Falleg
lóð, bílskúr. V. 16 millj.
SVOLUHRAUN - HF. Guli-
fallegt og vandað einbhús. 5
svefnherb. Bílsk. Arinn. V. 13,8 m.
SUÐURMÝRI - RAÐHÚS.
Tilb. undir trév. ca 276 fm. Stór
lóð. Sólstofa. Til afh. í apríl.
VESTURBERG. Einbýl-
ish. 5 svefnherb. Bílsk. Út-
sýni. Nýklætt að utan. Verð
13,0 millj.
FIFUSEL - RAÐHUS. 4
svefnherb., stofa og forstherb.
Góð íb. í kj. Verð 14 millj.
SELTJARNARNES. Vandað
ca 340 fm einbýlish. 5 svefn-
herb., sólstofa. Tvöf. bílsk. Frá-
bært útsýni. Verð 25 millj.
Fdsteignaþlómtan
busturstræti 17
Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs.
Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
stæði hér amen og búið. En svona
einfalt er það nú ekki og það vita
flestir áheyrendur sjálfir. En
söngvari með alla hæfileika Gunn-
ars hlýtur að vera vinsæll og hann
er framtíðarvon okkar. En þroska-
árin koma með eðlilegum hraða
yfir listamanninn, og það verður
Gunnar að sætta sig við sem aðrir.
Dichterliebe Schumanns er stór
biti að kyngja, fyrir söngvarann,
og tókst Gunnari merkilegj vel,
af svo ungum manni að vera, að
halda þessum bálki saman. Einstök
lög ljóðaflokksins risu upp úr í
meðferð Gunnars, má þar nefna
Aus meinem Tranen, Wenn ich in
deine Augen seh, Im Rein en þar
sýndi Gunnar gott vald yfir dýpt-
inni og miklu fleiri mætti nefna.
Miður voru Ich grolle nicht sem
varð svolítið órólegt í ryþma, Das
ist ein Flöten, sem riðlaðist nokkuð
í samleiknum, og á einstaka stað
átti Gunnar í nokkrum erfiðleikum
með dýpsta raddsviðið. Engum
vandræðum virðist Gunnar eiga í
hæðinni, þar glansar röddin eins
og ljósgeisli, e.t.v. um of hamin
ennþá, en án efa kemur að því að
flóðgáttirnar opnast og þá hefst
nýtt skeið. Frönsk lög virðast eiga
mjög vel við rödd og túlkun Gunn-
ars, og söng hann öll frönsku lög-
in mjög vel, sýndi m.a. óvenju góð-
an píanó-söng. Sibeliusar-lögin,
sem Gunnar endaði efnisskrána
með, fannst mér of dramatísk fyr-
ir hann, enn sem komið er, en síð-
asta lagið, Svarta Rosor, náði þó
fluginu. Þrátt fyrir smámistök hef
ég sjáldan heyrt Jónas „accopman-
era“ fagurlegar en að þessu sinni
og var Pegasus sjálfur ósjaldan
með í leiknum.
Gunnar Guðbjörnsson
Jónas Ingimundarson
HASKOLAKORINN
Háskólakórinn hélt tónleika í
Langholtskirkju föstudaginn 5.
apríl sl. Efnisskrá tónleikanna var
fjölbreytt og forvitnileg og kórinn
hafði að þessu sinni ungverskan
stjórnanda fyrir framan sig, Ferenc
Utassy, menntaðan kórstjórnanda
frá Liszt-akademíunni í Búdapest,
en sem starfað hefur á íslandi í
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins,
,/ír/ Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð.
Símar: 679902 - 679903 - 679904
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ferfram hjá
jborgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla
daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt
sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið
verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk.
íbúð í Hafnarfirði
Til sölu góð 45 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð við Álfaskeið. Bílskúr.
Laus strax. Ekkert áhv.
Árni Gunnlaugsson, hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
21150-21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
KRISTINW SIGURJÓNSSON, HRL, lóggilturfasteignasau
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Stór og góð við Hraunbæ
Suðuríb. 3ja herb. á 2. hæð. Nýmál. Ný teppalögö. Kjherb. m/snyrt-
ingu. Verð aðeins kr. 5,9 millj.
Einbhús við Barðavog
Steinhús ein hæð 164,8 fm. Bílsk. 23,3 fm. 5 svefnherb. Stór lóð -
skrúðgarður. Eignaskipti möguleg.
Glæsilegt raðhús - hagkvæm skipti
á móti suðri og sól v/Hrauntungu, Kóp. Raðhús allt eins og nýtt m/5
herb. íb. á efri hæð og 50 fm sólsv. Á neðri hæð getur verið sér ein-
staklib. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. góðri ib. m/bílsk.
Glæsileg suðuríbúð
3ja herb. v/Dalsel á 2. hæð 89,9 fm. Ágæt sameign. Nýtt og vandað
bílhýsi. Laus 1. júní nk.
Skammt frá Hótel Sögu
nokkuð endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. geymsla í kj. Risherb.
m/snyrtingu. Laus strax.
Nýendurbyggðar í Vesturborginni
2ja herb. íbúðir v/Hringbraut og Ránargötu. Góð lán áhv.
Skammt frá „Fjölbraut í Breiðholti"
Nokkrar góðar 4ra, 5 og 6 herb. íb. Ýmis konar eignaskipti möguleg.
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
Fjársterkir kaupendur óska eftir:
Einb. eða sérhæð um 110-120 fm í smíðum í Hafnarf. 4ra-5 herb.
góðri íb. m/bílsk. í borginni eða nágr. Einbhúsi stóru og góðu á Nes-
inu. Mikil og góð útb. Sérhæð í miðborginni eða nágr. 3ja herb. íb.
helst m/bílsk. miðsvæðis í borginni.
Margs konar eignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign.
• • •
Viðskiptum hjá okkur fylgir
persónuleg ráðgjöf.
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
nokkur ár. Ekki fór á milli mála
að hér fór maður sem kunni fagið
og hafði fullt vald á kórnum. Tón-
leikamir hófust með dálítið sér-
stæðum en skemmtilegum flutn-
ingi á „Land míns föður“ eftir
Þórarin Guðmundsson, það sem á
vantaði þó var nákvæmari meðferð
á púnkteruðu hrynjandinni, sem
um leið er form lagsins. í madrigöl-
um Monteverdis var maður leiddur
inn í glæsilegasta tímabil „endur-
reisnarinnar“ á Ítalíu og Feneyjar-
og Flórensskólinn endurspegluðust
í meistaralega útfærðum madrigöl-
um Monteverdis og Gesualdos.
Madrigalamir em mjög vands-
ungnir en kórinn skilaði þeim vel,
einstaka sinnum brá þó fyrir óná-
kvæmni í tónmyndun, en betri
skóla fær kór vart en þessa tegund
tónskáldskapar.
51500
Hafnarfjörður
Miðvangur
Góð 3ja-4ra herb. íb. ca 95 fm.
Parket á öllu. Verð 7,5 millj.
Suðurgata
Timburhús á þremur hæðum
(neðsta hæð steypt) ca 150 fm.
Bílskúr. Verslun á neðstu hæð.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm verslhúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra herb. íb. í Hf.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.~
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæðum. Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. ib. í Hafnarfirði.
| Arni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
símar 51500 og 51501.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
„Heyr, himnasmiður" eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson söng kórinn
fallega í meðferð stjórnandans.
„Ljósaskipti“ eftir Ríkharð Ö. Páls-
son, við ljóð Friðriks G. Þorleifs-
sonar frumflutti kórinn. Lag Rík-
harðs virðist falla vel að textanum
og áberandi forvitnilegt, en spurn-
ing er hvort Ríkharður leyfir sér
um of að flökta á milli stíltegunda. ■
Mjög snjallt og skemmtilegt er lag
Hjálmars Ragnarssonar „Fenja
uhra“ við texta Karls Einarsson
Dunganon, en laginu skilaði kórinn
mjög skemmtilega. Eftir hlé bauð
kórinn upp á útsetningar á ung-
verskum þjóðlögum eftir Bartók
og Kodály og gáfu útsetningar
Kodály Bartók í engu eftir. Ágæt-
um tónleikum lauk með „Nanie“
op. 82, verki frá kórtímabili
Brahms, en þar bættist við Jónas
Ingimundarson við píanóið.
Kannske þarf stærri kór og meiri
innri ástríður til flutnings þessa
verks, en hvað um það, falleg lok
tónleikanna. Undirritaður verður
því miður að viðurkenna að engan
samanburð hefur hann við fyrri
tónleika Háskólakórsins, hefur
ekki upplifað hann áður á tónleik-
um. En kórinn hefur möguleika á
að verða mjög góður kór með góð-
um stjórnanda. Enn finnst mér
hann vanta nokkuð raddlega þjálf-
un, er það þó frekast áberandi í
karlaröddunum, þeim hættir við
að verða dálítið sárar og um leið
vantar hvolfið í röddina og hljóm-
urinn gæti orðið í hættu. En takk
fyrir mjög ánægjulega tónleika, en
mér er spurn, hverjir sátu ekki á
áheyrendabekkjunum?
Ragnar Björnsson
♦ ♦ ♦
■ SVEINN Einarsson dagskrár-
stjóri flytur opinberan fyrirlestur í
boði Stofnunar Sigurðar Nordals,
miðvikudaginn 10. apríl 1991 kl.
17.15 í stofu 201 í Árnagarði við
Suðurgötu. Fyrirlesturinn nefnist
„Rætur íslenskrar leiklistar eða
Hvenær hófust leikiðkanir á Norð-
urlöndum?" Eins og kunnugt er
hefur Sveinn skrifað mikið um leik-
list. Væntanleg er bók eftir hann
um íslenska leiklistarsögu.
(Frcttatilkynning)
■ EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt samhljóða á fundi stjórn-
ar Bandalags háskólamanna 4.
apríl sl. vegna deilna fjármálaráð-
herra og læknafélaga. „Stjórn BHM
harmar þær illvígu deilur sem stað-
ið hafa milli fjármáiaráðherra og
lækna undanfarna daga. Sérstak-
lega harmar stjórnin að fjármála-
ráðherra skuli með yfirlýsingum
verða tii þess að beina athygli frá
nauðsynlegum samræðum um skip-
ulag heilbrigðisþjónustu en kynda
undir heift og illúð í garð heiliar
stéttar háskólamanna. Þess var síst
þörf við þær aðstæður sem þegar
ríkja eftir samningsrof á ríkisstarfs-
mönnum innan BHMR með laga-
setningu".