Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 48

Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 48
48 ■MORGUNBLAÐIÐ' ÞRIÐJUDAGUR '9. APRÍL 1991 Til sölu MAN CR 160, árgerð 1980, 32ja farþega rúta, 7,2 lítra nýupptekin dísel- vél, innflutt ný, útvarp, segulband, sjónvarp og 002 bílasími. Skipti á ódýrari eða góð kjör. BETRIBÍLASALA Bflinn er til sýnis og sölu i Bflatorgi, Nóatúni 2. NÓATÚN 2 -SÍMI621033 Námskeió Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. ■HHif Innritun og nanari upplysingar í símum Sáltræðistöðvarinnar: E ■HHBB 62 30 75 og 21110 kl. 11-12. m/bakaóri kartöflu, smjöri, frönskum kartöflum, salati m/dressing, heitri sveppasósu og fullt af Hard Rock kærleik Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 fclk í fréttum MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Islendinga- félagsins í Lúxemborg Aðalfundur íslendingafélags- ins í Lúxemborg var haldinn á Hótel Pullman þann 15. mars sl. Á dagskrá voru venjuleg að- alfundarstörf, fundagerð síðasta aðalfundar ásamt skýrslu form- anns og gjaldkera voru fluttar. Rætt var um nýjar tillögur sem höfðu borist og samþykkt var ein- róma tillaga um tölvukaup félags- ins. Að loknu kjöri nýrrar stjórnar tók til máls gestur fundarins Jón Ásgeirsson, formaður Þjóð- ræknifélags íslands. Kynnti hann félagið ásamt Teiti Lárussyni og svöruðu þeir fyrirspurnum félags- manna. Kom þar ýmislegt mark- vert í ljós og lauk þeim umræðum með undirritun samstarfssamn- ings á milli Félags íslendinga í Lúxemborg og Þjóðræknisfélags íslands. Tilgangur slíks samnings er m.a. að bæði félögin beiti sér fyrir auknum samskiptum á sviði menninga og lista, efli málrækt og stuðli að íslenskukennsiu, efni Þorbjörg Jónsdóttir formaður ísjendingafélagsins og Jón Ásgeirs- son formaður Þjóðræknisfélags Islands með samstarfssamninginn. til ráðstefnuhalds og fleira. Mun vel þeirri kynslóð íslendinga sem þessi samvinnavæntanleganýtast elst upp fjarri föðurlandinu. KVIKMYNDIR Kunn andlit vantar í Batman- framhaldið Undirbúningur að síðari hluta kvikmyndarinnar um Bat- man, leðurblökumanninn, er í fullum gangi og er búið að ráða í flest stærstu hlutverkin. Michael Keaton fer sem fyrr með hlutverk Batman, en af nýjum andlitum má nefna Danny DeVito sem Ieikur erkiíjandmann leðurblökunnar, „Pinguin", eða Mörgæsina, og An- nette Benning sem mun leika „Cat- woman“, eða Kattarkonuna. Danny DeVito og Annette Benmng. Athygli vekur, að hvorki Jack Nic- holson eða Kim Basinger, sem léku glæpamennið „Joker“ og blaðakon- una Vicki Vale í fyrri Tnyndinni eru nú meðal leikenda. Það var sjálfgef- ið með Nicholson þar sem Batman glímir nú við nýjan fant. Orðrómur var á kreiki um að hvað Basinger viðkæmi liti hún nú svo stórt á sig að ekki var hægt að verða við launa- kröfum henna. Hið sanna mun þó vera annað, framleiðendur myndar- innar vilji freista þess að myndin verði sjálfstætt framhald og því þurfti ákveðinn ferskleika í leik- aravali. NÁMSKEIÐ Skipstjórnar- námskeið á Barðaströnd Nú stendur yfir skipstjórnarná- mskéið á Barðaströnd, sem veitir 30 t réttindi. Reyndar byijaði námskeiðið í fyrra en verið er að ljúka því nú. Þátttakendur eru 17 talsins úr sveitinni. Bóklega kennslu annast Húki Rasmus kennari úr Kópavogi en Friðrik Jóhannesson skipstjóri kennir sjómeðferð björgunarbáta, flotgalla o.fl. - S.J.Þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.