Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBUVÐIf} ÞKUMUOAGUKiö. APRÍL 19191,
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,-
Á ALLAR MYNDIR.
ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, PETER
HYAMS, SEM GERT HEFUR MARGAR FRÆGAR
MYNDIR, ER LEIKSTÝRIR ÞESSARITOPPMYND.
„NARROW MARGIN" TOPPMYND í SÉRFLOKKI.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anne Archer, Susan
Hogan, James Sikking.
Framleiðandi: Jonathan Zimbert.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HARTÁMÓTIHÖRÐU
WSBKiDls*ÐÍATH
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
ALEINN
HEINIA
HRYLLINGS
ÓPERAN
PASSAÐUPPA
STARFIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnk kl.9og 11.
Bönnuðinnan16ára
Sýnd kl. 5, 7, 9,
og 11.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,-
Á ALLAR MYNDIR.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYIMDIR - MIÐAVERÐ KR. 300.
TILBOÐSVERÐ Á POPPl OG KÓKI.
STALTAUGAR
Mynd þessi, meö PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc-
ing) í aðalhlutverki, fjallar um bardagamann, sem á að stuðla
að friði. Myndin gerist í framtíðinni þar sem engum er hlíft.
|Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.|
ROBERT REDFORD • LENA OLIN
- iSWIOLLÍSi;;
HAVANA
Mynd tini fjárhættuspilara sem treystir cngum.
ISýnd í B-sal kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 14 ára.|
Frábær gamanmynd með
Schvoarzenegger
L-ے>l skolA
LÖGGAN
Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ara.
miðvikudagskvöldið í nýja fé-
lagsheimilinu kl. 20.30,
KIRKJUSTARF
VITASTÍG 3 Tipi
L SÍMI623137 uDL
Þriðjud. 9. apríl opið kl. 20-01
Gæða djass
Blúshljómsveitin
Sálarháski
Gestur kvöldsins:
Stórsöngvarinn
Bogomil Font
Ath. Tónleikarnir hefjast
stundvíslega kl. 21.30.
JAPISS,
jass & blús
Púlsinn
-lifandistaður
DAGBOK
FRÉTTIR
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimilinu
13-17. Tímapantanir hjá Ást-
dísi.
SIWANIK, Reykjavík. Fund-
ur í kvöld ki. 20 í Ársal Hót-
els Sögu. Gestur fundarins
er Hafsteinn Hafliðason garð-
yrkjumaður.
KVENNADEILD Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur fund
ITC-deildin Harpa heldur
deildarfund í kvöld kl. 20 í
Brautarholti 30. Hann er öll-
um opinn. Uppl. gefur Ágústa
s. 71673.
KVENFÉL. Kópavogs. í
kvöld kl. 20.30 spiluð félags-
vist í félagsheimili Kópavogs
og er hún öllum opin.
KVENFÉL. Seljasóknar. Á
fundi í kvöld í Sóknarsalnum,
Skipholti 50b, verður minnst
10 ára afmælis félagsins.
Skemmtidagskrá, m.a. rakin
saga félagsins. Veitingar í
boði félagsins.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði.
Spilakvöld í kvöld kl. 20.30.
Spiluð félagsvist og kaffiveit-
ingar og er öllum opin.
KÁRSNESSÓKN: Biblíu-
lestur í safnaðarheimilinu
Borgum í kvöld kl. 20.30.
LANGHOLTSKIRKJA:
Foreldramorgnar miðvikudag
kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar
E. Hákonardóttur. Starf fyrir
10 ára og eldri miðvikudaga
kl. 17. Þór Hauksson og
Óskar Ingi Ingason leiða
starfið.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 15.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgnar. Opið hús kl. 10.
FRÍKIRKJAN Rvík: Morg-
unandakt miðvikudagsmorg-
un kl. 7.30.
Jlfofgtnwlijfeife
Metsölublad á hveijum degi!
r-T-rrrr
m
£03
C23
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR NEMA DANSAR VIÐ ÚLFA, RYÐ
OG LÍFSFÖRUNAUTUR.
ÓSKARS VERÐL AUN AMYNDIN:
Metaðsóknarmyndin
sem hlaut 7 Óskars-
verðlaun og farið hef-
ur sigurför um heim-
inn
!m$M vi£>
~ÚLFA_
Kfvin Costner
★ ★ ★ ★ S V
MBL.
★ ★★★ AK
Tíminn.
Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
LQNGTIME
COHPANBOM
LÍFSFORUNAUTUR
★ ★★ '/jAI Mbl.
Erlendir blaðadóniar:
„Besta bandaríska myndin
þetta árið, í senn fyndin og
áhrifamikil"
- ROLLING STONE.
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison
Leikstjóri: Norman René.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
ÆVINTYRAEYJAN
Ævintýramynd
jafnt fyrir unga
sem aldna.
Sýnd kl. 5 og 7.
UTU
ÞJÓFURINN
Frábær frönsk
mynd.
Sýnd5,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTOKUHEIMILD
Hörku spennu
mynd.
Sýnd kl. 5,9 og
11.
Bönnuö innan 16.
RYÐ
Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára.
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Leikarar ásamt Ieikstjóra Sólseturs á sviði rétt fyrir
frumsýningu. Húsfyllir var og tókst sýningin mjög vel.
Tálknafj ör ður:
Leiklistardeild UMFT
frumsýnir Sólsetur
Tálknafirdi.
LEIKLISTARDEILD Ung-
mennafélags Tálknafjarð-
ar frumsýndi leikritið Sól-
setur, eftir Sólveigu Trau-
stadóttur, laugardaginn
30. mars í félagsheimili
Tálknfirðinga. Um 130
manns mættu á sýninguna,
sem tókst nijög vel.
Þetta er önnur uppfærsla
á leikriti leiklistardeildar
UMFT. Á síðasta ári var
uppfært leikritið Ingiríður
Óskarsdóttir, eftir Trausta
Jónsson veðurfræðing. Leik-
stjóri Sólseturs er Kristjana
Pálsdóttir frá Reykjavík.
Hér er um að ræða bráð-
fyndið ádeiluverk sem gerist
á elliheimili, þar sem fram
kemur framapot embættis-
manns sem reynir að nota
gamalmenni, eiginkonu sína
og saklausa stúlkukind til
að upphefja sjálfan sig.
Að sýningunni standa 15
manns, sem lagt hafa nótt
við dag í æfingar og undir-
búning undanfarnar sjö vik-
ur. Leikendur eru: Heiðar
Jóhannsson, Björg Þórhalls-
dóttir, Heíga Karlsdóttir,
Inga Jóhannesdóttir, Gestr-
ún Sveinsdóttir, Gunnlaugur
Sigfússon, Finnur Pétursson -
og Lilja Magnúsdóttir.
Barnasýning var haldin á
annan dag páska við góðar
undirtektir. Fyrirhugað er að
sýna leikritið á Bíldudal,
Patreksfirði og Barðaströnd
á næstunni.
R. Schmidt.